Framkvæmdastjóri KA vonast eftir nýjum heimavelli í síðasta lagi árið 2024 Ísak Hallmundarson skrifar 6. júlí 2020 20:00 „Völlurinn var ekki upp á sitt besta í gær, það eru margar ástæður fyrir því en kannski sú helsta að hér var búið að spila 200 leiki á N1 mótinu daganna á undan,“ sagði Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA í viðtali við Stöð 2 en mikið hefur verið rætt um ástand Greifavöllsins, þar sem KA spilar heimaleiki sína, undanfarið og sagði Óskar Hrafn þjálfari Breiðabliks undirlag vallarins það versta í efstu deild í Evrópu. Það eru auðvitað alltaf tvö lið á vellinum og KA er kannski það lið sem tapar mest á þessu ástandi þar sem þeir spila heimaleiki sína þar. „Við höfum misst Hallgrím og svo auðvitað fá Blikar jöfnunarmarkið þegar Hrannar rennur og þeir fá víti, þannig Blikarnir fara glaðir heim með völlinn í gær,“ sagði Sævar. KA hóf viðræður við Akureyrarbæ fyrst árið 2007 um nýjan heimavöll og vonast Sævar eftir því að sá völlur verði tilbúinn sem fyrst. „Við viljum flytja okkur alfarið upp á KA-svæði með heimavöll og í dag er staðan þannig að við erum í viðræðum við Akureyrarbæ og sjáum vonandi nýjan heimavöll á næstu tveimur til fjórum árum á KA-svæði.“ Aðspurður segir Sævar það ekki koma til greina að KA spili heimaleiki sína á heimavelli Þórs. „Ég held að KA-menn séu þannig að þeir vilji spila á sínum heimavelli og það sé okkar lausn. Við gerum okkur vonir um að í síðasta lagi 2024 verði nýr heimavöllur klár en vonandi náum við eitthvað að flýta þeirri tímalínu og fá hann aðeins fyrr.“ Viðtalið í heild má sjá í spilaranum efst. KA Pepsi Max-deild karla Akureyri Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
„Völlurinn var ekki upp á sitt besta í gær, það eru margar ástæður fyrir því en kannski sú helsta að hér var búið að spila 200 leiki á N1 mótinu daganna á undan,“ sagði Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA í viðtali við Stöð 2 en mikið hefur verið rætt um ástand Greifavöllsins, þar sem KA spilar heimaleiki sína, undanfarið og sagði Óskar Hrafn þjálfari Breiðabliks undirlag vallarins það versta í efstu deild í Evrópu. Það eru auðvitað alltaf tvö lið á vellinum og KA er kannski það lið sem tapar mest á þessu ástandi þar sem þeir spila heimaleiki sína þar. „Við höfum misst Hallgrím og svo auðvitað fá Blikar jöfnunarmarkið þegar Hrannar rennur og þeir fá víti, þannig Blikarnir fara glaðir heim með völlinn í gær,“ sagði Sævar. KA hóf viðræður við Akureyrarbæ fyrst árið 2007 um nýjan heimavöll og vonast Sævar eftir því að sá völlur verði tilbúinn sem fyrst. „Við viljum flytja okkur alfarið upp á KA-svæði með heimavöll og í dag er staðan þannig að við erum í viðræðum við Akureyrarbæ og sjáum vonandi nýjan heimavöll á næstu tveimur til fjórum árum á KA-svæði.“ Aðspurður segir Sævar það ekki koma til greina að KA spili heimaleiki sína á heimavelli Þórs. „Ég held að KA-menn séu þannig að þeir vilji spila á sínum heimavelli og það sé okkar lausn. Við gerum okkur vonir um að í síðasta lagi 2024 verði nýr heimavöllur klár en vonandi náum við eitthvað að flýta þeirri tímalínu og fá hann aðeins fyrr.“ Viðtalið í heild má sjá í spilaranum efst.
KA Pepsi Max-deild karla Akureyri Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira