Segir að Klopp þurfi að opna veskið í sumar: „City gerði það ekki og fékk það í bakið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 09:00 Klopp þarf að opna veskið í sumar, segir blaðamaður Daily Mail. vísir/getty Ian Ladyman, blaðamaður Daily Mail, segir að ensku meistararnir í Liverpool þurfi að styrkja liðið sitt í sumar ef liðið ætlar að berjast aftur við toppinn á næsta ári. „Liverpool verður að eyða pening til þess að verja enska titilinn eftir að Divock Origi og félagar áttu í erfiðleikum gegn Aston Villa. Manchester City gerði það ekki á síðustu leiktíð og fengu það heldur betur í bakið.“ Svona byrjar grein Ian eftir leikinn í gær en Liverpool vann 2-0 sigur á Aston Villa. Eftir tíðindalítinn fyrri hálfleik rönkuðu meistararnir við sér í síðari hálfleik og afgreiddu Villa-menn sem eru í miklum vandræðum. „Til þess að verja titilinn á næstu leiktíð verður Liverpool að verða jafn gott og á þessari leiktíð. City verður sterkt á næstu leiktíð og mun ekki vanta hvatningu. Þeir munu að minnsta kosti kaupa einn varnarmann og það gæti gert gæfumuninn.“ „Spurningin er: Hvað ætlar Liverpool að gera? Þeir ættu að styrkja sig á meðan þeir hafa forskotið. Á meðan Manchester United réði ríkjum þá var það eitthvað sem Sir Alex Ferguson reyndi alltaf að gera, með tilteknum árangri. City gerði það ekki á síðustu leiktíð, þeir keyptu aldrei neinn í stað Vincent Kompany og það kom í bakið á þeim.“ Alla grein Ian má sjá hér. Jurgen Klopp will need to strengthen this summer to hold off Man City after limping past Aston Villa | @Ian_Ladyman_DM https://t.co/iNtQF3NMFa— MailOnline Sport (@MailSport) July 5, 2020 Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Ian Ladyman, blaðamaður Daily Mail, segir að ensku meistararnir í Liverpool þurfi að styrkja liðið sitt í sumar ef liðið ætlar að berjast aftur við toppinn á næsta ári. „Liverpool verður að eyða pening til þess að verja enska titilinn eftir að Divock Origi og félagar áttu í erfiðleikum gegn Aston Villa. Manchester City gerði það ekki á síðustu leiktíð og fengu það heldur betur í bakið.“ Svona byrjar grein Ian eftir leikinn í gær en Liverpool vann 2-0 sigur á Aston Villa. Eftir tíðindalítinn fyrri hálfleik rönkuðu meistararnir við sér í síðari hálfleik og afgreiddu Villa-menn sem eru í miklum vandræðum. „Til þess að verja titilinn á næstu leiktíð verður Liverpool að verða jafn gott og á þessari leiktíð. City verður sterkt á næstu leiktíð og mun ekki vanta hvatningu. Þeir munu að minnsta kosti kaupa einn varnarmann og það gæti gert gæfumuninn.“ „Spurningin er: Hvað ætlar Liverpool að gera? Þeir ættu að styrkja sig á meðan þeir hafa forskotið. Á meðan Manchester United réði ríkjum þá var það eitthvað sem Sir Alex Ferguson reyndi alltaf að gera, með tilteknum árangri. City gerði það ekki á síðustu leiktíð, þeir keyptu aldrei neinn í stað Vincent Kompany og það kom í bakið á þeim.“ Alla grein Ian má sjá hér. Jurgen Klopp will need to strengthen this summer to hold off Man City after limping past Aston Villa | @Ian_Ladyman_DM https://t.co/iNtQF3NMFa— MailOnline Sport (@MailSport) July 5, 2020
Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira