Thiago fer líklega til Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2020 12:00 Eftir sjö ár hjá Bayern München er Thiago Alcantara tilbúinn að færa sig um set. vísir/getty Spænski landsliðsmaðurinn Thiago Alcantara gengur líklega í raðir Englandsmeistara Liverpool fyrir næsta tímabil. Þetta herma heimildir spænska blaðsins SPORT. Samningur Thiagos við Þýskalandsmeistara Bayern München rennur út á næsta ári og viðræður um framlengingu á samningnum hafa engu skilað. Thiago ku vilja fá nýja áskorun og samkvæmt heimildum SPORT eru viðræður við Liverpool langt komnar. Bayern vill fá 32 milljónir punda fyrir Thiago sem hefur verið hjá þýska liðinu í sjö ár. Hann hefur unnið þýska meistaratitilinn á öllum tímabilunum sínum hjá Bayern. Thiago kom til Bayern frá Barcelona. Spænska liðið getur keypt leikmanninn aftur fyrir 22,5 milljónir punda. Bayern varð nýverið þýskur meistari áttunda árið í röð. Liðið mætir Bayer Leverkusen í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir „Liverpool hefur drukkið marga bjóra í síðustu viku en voru með ekkert áfengi í blóðinu í gær“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að nýkrýndir enskir meistarar í Liverpool hafi drukkið nóg af bjór um síðustu helgi en það hafi ekkert áfengi verið í blóði þeirra í leik liðanna í gær. 3. júlí 2020 09:30 Klopp var ánægður með framlag leikmanna en setti spurningarmerki við blaðamanninn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virtist nokkuð uppstökkur í viðtali við Sky Sports eftir útreið Englandsmeistaranna gegn Manchester City á útivelli í gær. 3. júlí 2020 08:30 Manchester City valtaði yfir Englandsmeistaranna Manchester City rúllaði yfir nýkrýnda Englandsmeistara Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. júlí 2020 21:15 Manchester City stóð heiðursvörð fyrir Liverpool Leikmenn og þjálfarar Manchester City stóðu heiðursvörð í kringum leikmenn Liverpool þegar þeir löbbuðu inn á völlinn fyrir leik liðanna sem hófst kl. 19:15 í kvöld. Það fór varla framhjá neinum að Liverpool varð Englandsmeistari í fyrsta skipti í 30 ár síðasta fimmtudag, eftir tap City gegn Chelsea. 2. júlí 2020 20:30 Innkastþjálfari Liverpool rifjar upp þegar Klopp hringdi í hann Thomas Grönnemark er frá Danmörku. Hann sérhæfir sig í að þjálfa knattspyrnulið og -fólk í að æfa sig að taka innköst og hefur m.a. starfað hjá Liverpool. 2. júlí 2020 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Spænski landsliðsmaðurinn Thiago Alcantara gengur líklega í raðir Englandsmeistara Liverpool fyrir næsta tímabil. Þetta herma heimildir spænska blaðsins SPORT. Samningur Thiagos við Þýskalandsmeistara Bayern München rennur út á næsta ári og viðræður um framlengingu á samningnum hafa engu skilað. Thiago ku vilja fá nýja áskorun og samkvæmt heimildum SPORT eru viðræður við Liverpool langt komnar. Bayern vill fá 32 milljónir punda fyrir Thiago sem hefur verið hjá þýska liðinu í sjö ár. Hann hefur unnið þýska meistaratitilinn á öllum tímabilunum sínum hjá Bayern. Thiago kom til Bayern frá Barcelona. Spænska liðið getur keypt leikmanninn aftur fyrir 22,5 milljónir punda. Bayern varð nýverið þýskur meistari áttunda árið í röð. Liðið mætir Bayer Leverkusen í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Liverpool hefur drukkið marga bjóra í síðustu viku en voru með ekkert áfengi í blóðinu í gær“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að nýkrýndir enskir meistarar í Liverpool hafi drukkið nóg af bjór um síðustu helgi en það hafi ekkert áfengi verið í blóði þeirra í leik liðanna í gær. 3. júlí 2020 09:30 Klopp var ánægður með framlag leikmanna en setti spurningarmerki við blaðamanninn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virtist nokkuð uppstökkur í viðtali við Sky Sports eftir útreið Englandsmeistaranna gegn Manchester City á útivelli í gær. 3. júlí 2020 08:30 Manchester City valtaði yfir Englandsmeistaranna Manchester City rúllaði yfir nýkrýnda Englandsmeistara Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. júlí 2020 21:15 Manchester City stóð heiðursvörð fyrir Liverpool Leikmenn og þjálfarar Manchester City stóðu heiðursvörð í kringum leikmenn Liverpool þegar þeir löbbuðu inn á völlinn fyrir leik liðanna sem hófst kl. 19:15 í kvöld. Það fór varla framhjá neinum að Liverpool varð Englandsmeistari í fyrsta skipti í 30 ár síðasta fimmtudag, eftir tap City gegn Chelsea. 2. júlí 2020 20:30 Innkastþjálfari Liverpool rifjar upp þegar Klopp hringdi í hann Thomas Grönnemark er frá Danmörku. Hann sérhæfir sig í að þjálfa knattspyrnulið og -fólk í að æfa sig að taka innköst og hefur m.a. starfað hjá Liverpool. 2. júlí 2020 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
„Liverpool hefur drukkið marga bjóra í síðustu viku en voru með ekkert áfengi í blóðinu í gær“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að nýkrýndir enskir meistarar í Liverpool hafi drukkið nóg af bjór um síðustu helgi en það hafi ekkert áfengi verið í blóði þeirra í leik liðanna í gær. 3. júlí 2020 09:30
Klopp var ánægður með framlag leikmanna en setti spurningarmerki við blaðamanninn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, virtist nokkuð uppstökkur í viðtali við Sky Sports eftir útreið Englandsmeistaranna gegn Manchester City á útivelli í gær. 3. júlí 2020 08:30
Manchester City valtaði yfir Englandsmeistaranna Manchester City rúllaði yfir nýkrýnda Englandsmeistara Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. júlí 2020 21:15
Manchester City stóð heiðursvörð fyrir Liverpool Leikmenn og þjálfarar Manchester City stóðu heiðursvörð í kringum leikmenn Liverpool þegar þeir löbbuðu inn á völlinn fyrir leik liðanna sem hófst kl. 19:15 í kvöld. Það fór varla framhjá neinum að Liverpool varð Englandsmeistari í fyrsta skipti í 30 ár síðasta fimmtudag, eftir tap City gegn Chelsea. 2. júlí 2020 20:30
Innkastþjálfari Liverpool rifjar upp þegar Klopp hringdi í hann Thomas Grönnemark er frá Danmörku. Hann sérhæfir sig í að þjálfa knattspyrnulið og -fólk í að æfa sig að taka innköst og hefur m.a. starfað hjá Liverpool. 2. júlí 2020 08:30