Segir að markið sem tekið var af Tottenham sé ein versta ákvörðun sem hann hefur séð Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 10:00 Tottenham menn skildu ekki upp né niður í dómnum í gær. vísir/getty Ekkert var meira rætt eftir 3-1 sigur Sheffield United á Tottenham í gærkvöldi heldur en markið sem VAR dæmdi af Tottenham í síðari hálfleik. Harry Kane kom boltanum í netið og við fyrstu virtist markið vera fullkomnlega löglegt. Eftir skoðun í VARsjánni komst Michael Oliver að því að dæma hendi á Lucas Moura. Dómurinn var afar strangur enda datt Moura og varnarmaður Sheffield þrumaði boltanum í hann af innan við hálfs meters færi. Óvíst er einnig hvort að boltinn hafi yfir höfuð farið í höndina á Brasilíumanninum. Tottenham-menn voru æfir og einn fyrrum leikmaður liðsins var afar hissa á dómnum er hann ræddi um leikinn á Sky Sports. „Ein versta ákvörðun sem ég hef séð,“ sagði Jamie Redknapp er hann fjallaði um leikinn í gær. „Ég veit að við þurfum að fara eftir laganna bókstaf en það þarf að sýna skilning. Þegar það er brotið á þér, verðurðu að setja hendurnar niður. Þetta var óhapp og hann ætlaði ekki að gera þetta. Þetta er skelfileg ákvörðun og þetta er að eyðileggja fótboltann. Ótrúlegt.“ "One of the worst decisions I've ever seen!" https://t.co/ITiqoH1MhP— Mirror Football (@MirrorFootball) July 2, 2020 Það var ekki bara Redknapp sem lýsti yfir vonbrigðum sínum með dóminn í gær því Twitter gjörsamlega logaði út af dómnum en hver veit hvernig leikurinn hefði þróast hefði markið fengið að standa. What a joke decision, he was pushed over and just caught the ball. Shocking and we didn t even get the free kick— Micky Hazard (@1MickyHazard) July 2, 2020 Imagine that goal just got disallowed for hand ball ridiculous— Ryan Mason (@RyanMason) July 2, 2020 The game s gone.— Gary Lineker (@GaryLineker) July 2, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Ekkert var meira rætt eftir 3-1 sigur Sheffield United á Tottenham í gærkvöldi heldur en markið sem VAR dæmdi af Tottenham í síðari hálfleik. Harry Kane kom boltanum í netið og við fyrstu virtist markið vera fullkomnlega löglegt. Eftir skoðun í VARsjánni komst Michael Oliver að því að dæma hendi á Lucas Moura. Dómurinn var afar strangur enda datt Moura og varnarmaður Sheffield þrumaði boltanum í hann af innan við hálfs meters færi. Óvíst er einnig hvort að boltinn hafi yfir höfuð farið í höndina á Brasilíumanninum. Tottenham-menn voru æfir og einn fyrrum leikmaður liðsins var afar hissa á dómnum er hann ræddi um leikinn á Sky Sports. „Ein versta ákvörðun sem ég hef séð,“ sagði Jamie Redknapp er hann fjallaði um leikinn í gær. „Ég veit að við þurfum að fara eftir laganna bókstaf en það þarf að sýna skilning. Þegar það er brotið á þér, verðurðu að setja hendurnar niður. Þetta var óhapp og hann ætlaði ekki að gera þetta. Þetta er skelfileg ákvörðun og þetta er að eyðileggja fótboltann. Ótrúlegt.“ "One of the worst decisions I've ever seen!" https://t.co/ITiqoH1MhP— Mirror Football (@MirrorFootball) July 2, 2020 Það var ekki bara Redknapp sem lýsti yfir vonbrigðum sínum með dóminn í gær því Twitter gjörsamlega logaði út af dómnum en hver veit hvernig leikurinn hefði þróast hefði markið fengið að standa. What a joke decision, he was pushed over and just caught the ball. Shocking and we didn t even get the free kick— Micky Hazard (@1MickyHazard) July 2, 2020 Imagine that goal just got disallowed for hand ball ridiculous— Ryan Mason (@RyanMason) July 2, 2020 The game s gone.— Gary Lineker (@GaryLineker) July 2, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira