Njarðvík vann stórleikinn og engin bikarþynnka í Kórdrengjum Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2020 17:50 Mikael Nikulásson er þjálfari Njarðvíkur. vísir/skjáskot Njarðvík er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í 2. deild karla eftir að hafa unnið öflugan útisigur á Selfossi í dag, 2-1. Selfyssingar komust yfir með marki frá markahróknum Hrvoje Tokic á 29. mínútu en Atli Freyr Ottesen Pálsson jafnaði á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Njarðvíkingar byrjuðu síðari hálfleikinn af krafti og á fjórðu mínútu síðari hálfleiks kom Kenneth Hogg Njarðvíkingum yfir. Lokatölur 2-1. Njarðvík er með sex stig en Selfoss þrjú eftir fyrstu tvær umferðirnar. ÞAÐ BERGMÁLAR FULLT HÚS Áfram Njarðvík — Njarðvíkfc_official (@fcnjardvik) June 27, 2020 Víðir vann 1-0 sigur á KF með marki frá Guyon Philips en þetta voru fyrstu þrjú stig Víðis. KF er án stiga líkt og Völsungur sem tapaði 2-4 fyrir Haukum á heimavelli. Haukarnir eru með sex stig. Fjarðabyggð vann 4-1 sigur á ÍR eftir að hafa leitt 4-0 í hálfleik og Kórdrengir höfðu betur gegn Dalvík/Reyni á heimavelli. Bikarleikurinn gegn ÍA stóð ekkert í Kórdrengjunum sem eru með sex stig eftir fyrstu tvo leikina. Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net. UMF Njarðvík UMF Selfoss Haukar ÍR Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Njarðvík er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í 2. deild karla eftir að hafa unnið öflugan útisigur á Selfossi í dag, 2-1. Selfyssingar komust yfir með marki frá markahróknum Hrvoje Tokic á 29. mínútu en Atli Freyr Ottesen Pálsson jafnaði á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Njarðvíkingar byrjuðu síðari hálfleikinn af krafti og á fjórðu mínútu síðari hálfleiks kom Kenneth Hogg Njarðvíkingum yfir. Lokatölur 2-1. Njarðvík er með sex stig en Selfoss þrjú eftir fyrstu tvær umferðirnar. ÞAÐ BERGMÁLAR FULLT HÚS Áfram Njarðvík — Njarðvíkfc_official (@fcnjardvik) June 27, 2020 Víðir vann 1-0 sigur á KF með marki frá Guyon Philips en þetta voru fyrstu þrjú stig Víðis. KF er án stiga líkt og Völsungur sem tapaði 2-4 fyrir Haukum á heimavelli. Haukarnir eru með sex stig. Fjarðabyggð vann 4-1 sigur á ÍR eftir að hafa leitt 4-0 í hálfleik og Kórdrengir höfðu betur gegn Dalvík/Reyni á heimavelli. Bikarleikurinn gegn ÍA stóð ekkert í Kórdrengjunum sem eru með sex stig eftir fyrstu tvo leikina. Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net.
UMF Njarðvík UMF Selfoss Haukar ÍR Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira