Íslenski boltinn

Búið að draga í 16-liða úrslit | Bikarmeistararnir fá toppliðið í Pepsi Max í heimsókn, Óskar mætir sínu gamla liði og ÍBV fer norður

Ísak Hallmundarson skrifar

Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. Bikarmeistararnir í Víkingi Reykjavík fá Stjörnuna í heimsókn. Fram og Fylkir mætast í Reykjavíkurslag, ÍBV fer til Akureyrar og mætir KA, Óskar Hrafn og lærisveinar mæta gömlu lærisveinum Óskars í Gróttu og Valur fær ÍA í heimsókn. Að neðan má sjá dráttinn í heild sinni. 

Leikir í 16-liða úrslitum

Fram – Fylkir

HK – Afturelding

FH – Þór

Breiðablik – Grótta

KA – ÍBV

Víkingur R. – Stjarnan

KR – Fjölnir

Valur – ÍAAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.