Ungstirni verðandi Englandsmeistara Liverpool segir Beckham þann besta í sögunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júní 2020 14:30 Spyrnutækni Trent Alexander-Arnold hefur verið líkt við spyrnutækni hins magnaða David Beckham. EPA-EFE/PETER POWELL Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður verðandi Englandsmeistara Liverpool, skoraði stórglæsilegt mark beint úr aukaspyrnu í 4-0 sigri á Crystal Palace í gær. Sigurinn þýðir að Liverpool er nú aðeins einum leik – fari það svo að Manchester City vinni ekki Chelsea á Brúnni í kvöld – frá fyrsta Englandsmeistaratitli liðsins í 30 ár eða frá 1990. Spyrnutækni hins unga Alexander-Arnold þykir minna á spyrnutækni David Beckham sem gerði garðinn frægan með Manchester United, Real Madrid og LA Galaxy á árum áður. Í dag er Beckham einn af eigendum Inter Miami sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Eftir leik gærdagsins ræddi Trent við Sky Sports í dag. Aðspurður hvort hann hefði getað hitt boltann betur í markinu var svarið frekar einfalt. „Ég held ekki,“ svaraði bakvörðurinn um hæl. Í kjölfarið var honum sagt að Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og sérfræðingur Sky Sports, hefði líkt tækninni við þá hjá Beckham. Var leikmaðurinn svo spurður hversu mikið hrós það væri. „Það er augljóslega mikið hrós enda er hann líklega sá besti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það er þó enn mikil vinna til að komast á sama stall og Beckham,“ sagði auðmjúkur Trent einnig en viðtalið má sjá hér að neðan. "He's the best free-kick taker in Premier League history." Trent Alexander-Arnold reacts to comparisons to David Beckham from @Carra23 after his wonder strike against #CPFC. pic.twitter.com/kNmxcLef8Y— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 24, 2020 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður verðandi Englandsmeistara Liverpool, skoraði stórglæsilegt mark beint úr aukaspyrnu í 4-0 sigri á Crystal Palace í gær. Sigurinn þýðir að Liverpool er nú aðeins einum leik – fari það svo að Manchester City vinni ekki Chelsea á Brúnni í kvöld – frá fyrsta Englandsmeistaratitli liðsins í 30 ár eða frá 1990. Spyrnutækni hins unga Alexander-Arnold þykir minna á spyrnutækni David Beckham sem gerði garðinn frægan með Manchester United, Real Madrid og LA Galaxy á árum áður. Í dag er Beckham einn af eigendum Inter Miami sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Eftir leik gærdagsins ræddi Trent við Sky Sports í dag. Aðspurður hvort hann hefði getað hitt boltann betur í markinu var svarið frekar einfalt. „Ég held ekki,“ svaraði bakvörðurinn um hæl. Í kjölfarið var honum sagt að Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og sérfræðingur Sky Sports, hefði líkt tækninni við þá hjá Beckham. Var leikmaðurinn svo spurður hversu mikið hrós það væri. „Það er augljóslega mikið hrós enda er hann líklega sá besti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það er þó enn mikil vinna til að komast á sama stall og Beckham,“ sagði auðmjúkur Trent einnig en viðtalið má sjá hér að neðan. "He's the best free-kick taker in Premier League history." Trent Alexander-Arnold reacts to comparisons to David Beckham from @Carra23 after his wonder strike against #CPFC. pic.twitter.com/kNmxcLef8Y— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 24, 2020
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira