Kempuliðið FC Ísland spilar fyrsta leikinn sinn út í Eyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2020 15:00 Tómas Ingi Tómasson er þjálfari FC Ísland og Björgólfur Hideaki Takefusa verður örugglega í stór hlutverki í sóknarleiknum. Mynd/FC Ísland Ný þáttaröð um íslenska knattspyrnu verður sýnd á Stöð 2 í sumar og hefur hún fengið nafnið Framlengingin. Í þáttunum Framlengingin ferðast margir af þekktustu fyrrverandi knattspyrnumönnum Íslands um landið og skora á knattspyrnulið á landsbyggðinni í góðgerðarleik til styrktar málefnum í hverju sveitarfélagi. Búið er að mynda öflugt og sterkt kempulið sem heitir FC Ísland. Fyrsta æfingin hjá kempunum var í gær mánudag og gekk æfingin vel og án nokkurra meiðsla. Það er mikill keppnisandi í liðinu og þó þeir séu komnir af léttasta skeiði í boltanum þá vantar ekki keppnisskapið í þessa kunnu kappa. Bjarnólfur Lárusson er fyrirliði FC Ísland.Mynd/FC Ísland Heyrst hefur að verið sé að smala í mjög sterk lið á öllum stöðum þar sem keppt verður, þannig að FC Ísland er með ýmsar stórgóðar og nýjar hugmyndir um það hvernig þeir ætla að ná fram sigri í leikjunum. Liðið gerir meira en bara að spila fótbolta en ýmsar skemmtilegar þrautir verða lagðar fyrir liðið með það að markmiði að safna áheitum. FC Ísland mun spila fjóra leiki og fara þeir fram í Vestmannaeyjum, á Akranesi, á Akureyri og í Reykjavík. Það standa vonir til þess að á hverjum stað muni heimamenn plata sínar kempur út á völlinn og úr verði skemmtilegri leikir. Nýtt merki félagsins.Mynd/FC Ísland Fyrsti leikur liðsins er klukkan 19.00 á Hásteinsvelli á fimmtudagskvöldið eða beint á eftir setningu Orkumótsins. Gunnar Heiðar Þorvaldsson verður fyrirliði liðs Eyjamanna sem fær það verkefni að mæta FC Íslandi. FC Ísland mun í samstarfi við Ufsaskalla vinna að góðgerðarsöfnun fyrir stuðningsfélag krabbameinssjúklinga í Vestmannaeyjum. Ufsaskalli ætlar að gefa 500 þúsund krónur í tengslum við þáttinn. Frá æfingu FC Ísland í gær.Mynd/FC Ísland Lið FC Ísland sem keppir í fyrsta leiknum í Eyjum er skipað eftirtöldum leikmönnum: Baldvin Jón Hallgrímsson Birkir Kristinsson Bjarnólfur Lárusson Björgólfur Takefusa Eyjólfur Örn Eyjólfsson Eysteinn Lárusson Hjörtur Hjartarson Ingólfur Sigurðsson Ingólfur Þórarinsson/veðurguð Jón Hafsteinn Jóhannsson Sævar Þór Gíslason Tryggvi Guðmundson Valur Fannar Gíslason Fyrirliði FC Ísland: Bjarnólfur Lárusson Þjálfari: Tómas Ingi Tómasson Aðstoðarþjálfari: Friðgeir Bergsteinsson Tómas Ingi Tómasson og aðstoðarmaður hans Friðgeir Bergsteinsson fylgjast með sínum mönnum hita upp.Mynd/FC Ísland FC Ísland spilar fjóra leiki í sumar: Fyrsti leikur verður í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn, 25.júni. Annar leikur á Akranesi 2. júlí • Þriðji leikur á Akureyri 3. júlí Fjórði leikur í Reykjavík 22. júlí. Liðsmenn FC Ísland eru: Baldvin Jón Hallgrímsson Birkir Kristinsson Bjarni Guðjónsson Bjarnólfur Lárusson Björgólfur Takefusa Brynjar Benediktsson Brynjar Björn Gunnarsson Erlingur Jack Guðmundsson Eyjólfur Örn Eyjólfsson Eysteinn Lárusson Garðar Gunnlaugsson Gunnar Heiðar Þorvaldsson Gunnar Jarl Jónsson Gunnlaugur Jónsson Halldór Hilmisson Hjörtur Hjartarson Ingólfur Sigurðsson Jón Hafsteinn Jóhannsson Kjartan Sturluson Ólafur Páll Snorrason Reynir Leósson Sævar Þór Gíslason Sigurbjörn Hreiðarsson Tryggvi Guðmundson Valur Fannar Gíslason Fótbolti Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Ný þáttaröð um íslenska knattspyrnu verður sýnd á Stöð 2 í sumar og hefur hún fengið nafnið Framlengingin. Í þáttunum Framlengingin ferðast margir af þekktustu fyrrverandi knattspyrnumönnum Íslands um landið og skora á knattspyrnulið á landsbyggðinni í góðgerðarleik til styrktar málefnum í hverju sveitarfélagi. Búið er að mynda öflugt og sterkt kempulið sem heitir FC Ísland. Fyrsta æfingin hjá kempunum var í gær mánudag og gekk æfingin vel og án nokkurra meiðsla. Það er mikill keppnisandi í liðinu og þó þeir séu komnir af léttasta skeiði í boltanum þá vantar ekki keppnisskapið í þessa kunnu kappa. Bjarnólfur Lárusson er fyrirliði FC Ísland.Mynd/FC Ísland Heyrst hefur að verið sé að smala í mjög sterk lið á öllum stöðum þar sem keppt verður, þannig að FC Ísland er með ýmsar stórgóðar og nýjar hugmyndir um það hvernig þeir ætla að ná fram sigri í leikjunum. Liðið gerir meira en bara að spila fótbolta en ýmsar skemmtilegar þrautir verða lagðar fyrir liðið með það að markmiði að safna áheitum. FC Ísland mun spila fjóra leiki og fara þeir fram í Vestmannaeyjum, á Akranesi, á Akureyri og í Reykjavík. Það standa vonir til þess að á hverjum stað muni heimamenn plata sínar kempur út á völlinn og úr verði skemmtilegri leikir. Nýtt merki félagsins.Mynd/FC Ísland Fyrsti leikur liðsins er klukkan 19.00 á Hásteinsvelli á fimmtudagskvöldið eða beint á eftir setningu Orkumótsins. Gunnar Heiðar Þorvaldsson verður fyrirliði liðs Eyjamanna sem fær það verkefni að mæta FC Íslandi. FC Ísland mun í samstarfi við Ufsaskalla vinna að góðgerðarsöfnun fyrir stuðningsfélag krabbameinssjúklinga í Vestmannaeyjum. Ufsaskalli ætlar að gefa 500 þúsund krónur í tengslum við þáttinn. Frá æfingu FC Ísland í gær.Mynd/FC Ísland Lið FC Ísland sem keppir í fyrsta leiknum í Eyjum er skipað eftirtöldum leikmönnum: Baldvin Jón Hallgrímsson Birkir Kristinsson Bjarnólfur Lárusson Björgólfur Takefusa Eyjólfur Örn Eyjólfsson Eysteinn Lárusson Hjörtur Hjartarson Ingólfur Sigurðsson Ingólfur Þórarinsson/veðurguð Jón Hafsteinn Jóhannsson Sævar Þór Gíslason Tryggvi Guðmundson Valur Fannar Gíslason Fyrirliði FC Ísland: Bjarnólfur Lárusson Þjálfari: Tómas Ingi Tómasson Aðstoðarþjálfari: Friðgeir Bergsteinsson Tómas Ingi Tómasson og aðstoðarmaður hans Friðgeir Bergsteinsson fylgjast með sínum mönnum hita upp.Mynd/FC Ísland FC Ísland spilar fjóra leiki í sumar: Fyrsti leikur verður í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn, 25.júni. Annar leikur á Akranesi 2. júlí • Þriðji leikur á Akureyri 3. júlí Fjórði leikur í Reykjavík 22. júlí. Liðsmenn FC Ísland eru: Baldvin Jón Hallgrímsson Birkir Kristinsson Bjarni Guðjónsson Bjarnólfur Lárusson Björgólfur Takefusa Brynjar Benediktsson Brynjar Björn Gunnarsson Erlingur Jack Guðmundsson Eyjólfur Örn Eyjólfsson Eysteinn Lárusson Garðar Gunnlaugsson Gunnar Heiðar Þorvaldsson Gunnar Jarl Jónsson Gunnlaugur Jónsson Halldór Hilmisson Hjörtur Hjartarson Ingólfur Sigurðsson Jón Hafsteinn Jóhannsson Kjartan Sturluson Ólafur Páll Snorrason Reynir Leósson Sævar Þór Gíslason Sigurbjörn Hreiðarsson Tryggvi Guðmundson Valur Fannar Gíslason
Lið FC Ísland sem keppir í fyrsta leiknum í Eyjum er skipað eftirtöldum leikmönnum: Baldvin Jón Hallgrímsson Birkir Kristinsson Bjarnólfur Lárusson Björgólfur Takefusa Eyjólfur Örn Eyjólfsson Eysteinn Lárusson Hjörtur Hjartarson Ingólfur Sigurðsson Ingólfur Þórarinsson/veðurguð Jón Hafsteinn Jóhannsson Sævar Þór Gíslason Tryggvi Guðmundson Valur Fannar Gíslason Fyrirliði FC Ísland: Bjarnólfur Lárusson Þjálfari: Tómas Ingi Tómasson Aðstoðarþjálfari: Friðgeir Bergsteinsson
FC Ísland spilar fjóra leiki í sumar: Fyrsti leikur verður í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn, 25.júni. Annar leikur á Akranesi 2. júlí • Þriðji leikur á Akureyri 3. júlí Fjórði leikur í Reykjavík 22. júlí. Liðsmenn FC Ísland eru: Baldvin Jón Hallgrímsson Birkir Kristinsson Bjarni Guðjónsson Bjarnólfur Lárusson Björgólfur Takefusa Brynjar Benediktsson Brynjar Björn Gunnarsson Erlingur Jack Guðmundsson Eyjólfur Örn Eyjólfsson Eysteinn Lárusson Garðar Gunnlaugsson Gunnar Heiðar Þorvaldsson Gunnar Jarl Jónsson Gunnlaugur Jónsson Halldór Hilmisson Hjörtur Hjartarson Ingólfur Sigurðsson Jón Hafsteinn Jóhannsson Kjartan Sturluson Ólafur Páll Snorrason Reynir Leósson Sævar Þór Gíslason Sigurbjörn Hreiðarsson Tryggvi Guðmundson Valur Fannar Gíslason
Fótbolti Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira