Vikið úr þingsal eftir að hafa sakað þingmann um kynþáttahatur Andri Eysteinsson skrifar 18. júní 2020 22:07 Jagmeet Singh er formaður nýja demókrataflokksins í Kanada. Getty/Arindam Shivaani Formanni Nýja lýðræðisflokksins, Jagmeet Singh, var gert að yfirgefa þingsal fulltrúadeildar Kanadaþings eftir að hafa sakað annan þingmann um kynþáttafordóma eftir að hann hafði ekki stutt tillögu sína fyrir þinginu. CNN greinir frá. Singh sakaði Alain Therrien, þingmann flokks aðskilnaðarsinna í Quebec, um að vera kynþáttahatari eftir að Therrien hafði lagst gegn tillögu Singh sem sneri að því að þingið viðurkenndi að kerfislægt kynþáttamisrétti væri innan konunglegu lögreglunnar (Royal Canadian Mounted Police). Fjöldi þingmanna studdi tillögu Singh en hún féll niður eftir að Therrien hafnaði henni. Singh sakaði Therrien þá um að vera kynþáttahatari vegna afstöðu sinnar og var hann þá ávíttur af þingforseta. People have asked what happened in the House today.Here are my thoughts. pic.twitter.com/VV8hX5Tq0u— Jagmeet Singh (@theJagmeetSingh) June 18, 2020 Spurður um hvaða orð hann hafi notað yfir Therrien viðurkenndi Singh að hafa kallað hann rasista og játaði þar með að hafa brotið starfsreglur þingsins og eftir að hafa neitað að taka ummælin til baka var Singh vikið úr þingsalnum. Flokkur aðskilnaðarsinna í Quebec hafa óskað eftir því að Singh biðjist opinberlega afsökunar á ummælunum. Flokkurinn viðurkenndi að kynþáttahatur væri mikið vandamál en sagðist ekki geta stutt tillögu Singh. Kanada Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Formanni Nýja lýðræðisflokksins, Jagmeet Singh, var gert að yfirgefa þingsal fulltrúadeildar Kanadaþings eftir að hafa sakað annan þingmann um kynþáttafordóma eftir að hann hafði ekki stutt tillögu sína fyrir þinginu. CNN greinir frá. Singh sakaði Alain Therrien, þingmann flokks aðskilnaðarsinna í Quebec, um að vera kynþáttahatari eftir að Therrien hafði lagst gegn tillögu Singh sem sneri að því að þingið viðurkenndi að kerfislægt kynþáttamisrétti væri innan konunglegu lögreglunnar (Royal Canadian Mounted Police). Fjöldi þingmanna studdi tillögu Singh en hún féll niður eftir að Therrien hafnaði henni. Singh sakaði Therrien þá um að vera kynþáttahatari vegna afstöðu sinnar og var hann þá ávíttur af þingforseta. People have asked what happened in the House today.Here are my thoughts. pic.twitter.com/VV8hX5Tq0u— Jagmeet Singh (@theJagmeetSingh) June 18, 2020 Spurður um hvaða orð hann hafi notað yfir Therrien viðurkenndi Singh að hafa kallað hann rasista og játaði þar með að hafa brotið starfsreglur þingsins og eftir að hafa neitað að taka ummælin til baka var Singh vikið úr þingsalnum. Flokkur aðskilnaðarsinna í Quebec hafa óskað eftir því að Singh biðjist opinberlega afsökunar á ummælunum. Flokkurinn viðurkenndi að kynþáttahatur væri mikið vandamál en sagðist ekki geta stutt tillögu Singh.
Kanada Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira