Vikið úr þingsal eftir að hafa sakað þingmann um kynþáttahatur Andri Eysteinsson skrifar 18. júní 2020 22:07 Jagmeet Singh er formaður nýja demókrataflokksins í Kanada. Getty/Arindam Shivaani Formanni Nýja lýðræðisflokksins, Jagmeet Singh, var gert að yfirgefa þingsal fulltrúadeildar Kanadaþings eftir að hafa sakað annan þingmann um kynþáttafordóma eftir að hann hafði ekki stutt tillögu sína fyrir þinginu. CNN greinir frá. Singh sakaði Alain Therrien, þingmann flokks aðskilnaðarsinna í Quebec, um að vera kynþáttahatari eftir að Therrien hafði lagst gegn tillögu Singh sem sneri að því að þingið viðurkenndi að kerfislægt kynþáttamisrétti væri innan konunglegu lögreglunnar (Royal Canadian Mounted Police). Fjöldi þingmanna studdi tillögu Singh en hún féll niður eftir að Therrien hafnaði henni. Singh sakaði Therrien þá um að vera kynþáttahatari vegna afstöðu sinnar og var hann þá ávíttur af þingforseta. People have asked what happened in the House today.Here are my thoughts. pic.twitter.com/VV8hX5Tq0u— Jagmeet Singh (@theJagmeetSingh) June 18, 2020 Spurður um hvaða orð hann hafi notað yfir Therrien viðurkenndi Singh að hafa kallað hann rasista og játaði þar með að hafa brotið starfsreglur þingsins og eftir að hafa neitað að taka ummælin til baka var Singh vikið úr þingsalnum. Flokkur aðskilnaðarsinna í Quebec hafa óskað eftir því að Singh biðjist opinberlega afsökunar á ummælunum. Flokkurinn viðurkenndi að kynþáttahatur væri mikið vandamál en sagðist ekki geta stutt tillögu Singh. Kanada Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Fleiri fréttir Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi Sjá meira
Formanni Nýja lýðræðisflokksins, Jagmeet Singh, var gert að yfirgefa þingsal fulltrúadeildar Kanadaþings eftir að hafa sakað annan þingmann um kynþáttafordóma eftir að hann hafði ekki stutt tillögu sína fyrir þinginu. CNN greinir frá. Singh sakaði Alain Therrien, þingmann flokks aðskilnaðarsinna í Quebec, um að vera kynþáttahatari eftir að Therrien hafði lagst gegn tillögu Singh sem sneri að því að þingið viðurkenndi að kerfislægt kynþáttamisrétti væri innan konunglegu lögreglunnar (Royal Canadian Mounted Police). Fjöldi þingmanna studdi tillögu Singh en hún féll niður eftir að Therrien hafnaði henni. Singh sakaði Therrien þá um að vera kynþáttahatari vegna afstöðu sinnar og var hann þá ávíttur af þingforseta. People have asked what happened in the House today.Here are my thoughts. pic.twitter.com/VV8hX5Tq0u— Jagmeet Singh (@theJagmeetSingh) June 18, 2020 Spurður um hvaða orð hann hafi notað yfir Therrien viðurkenndi Singh að hafa kallað hann rasista og játaði þar með að hafa brotið starfsreglur þingsins og eftir að hafa neitað að taka ummælin til baka var Singh vikið úr þingsalnum. Flokkur aðskilnaðarsinna í Quebec hafa óskað eftir því að Singh biðjist opinberlega afsökunar á ummælunum. Flokkurinn viðurkenndi að kynþáttahatur væri mikið vandamál en sagðist ekki geta stutt tillögu Singh.
Kanada Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Fleiri fréttir Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi Sjá meira