KR-liðið minnir Hjörvar á San Antonio Spurs með Ginóbili, Duncan og Parker Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júní 2020 07:00 Hjörvar og Davíð Þór í settinu á mánudaginn. vísir/s2s Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að ólseigt lið KR í Pepsi Max-deild karla minni hann á San Antonio Spurs í kringum tímabilið 2014. Þeir neita að gefast upp og láta ekki umræðu spekinga hafa áhrif á sig. Staða KR var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið en þrátt fyrir að hafa orðið Íslandsmeistarar á síðustu leiktíð með miklum yfirburðum voru þeir ekki efstir í spám allra fjölmiðla fyrir tímabilið. Hvernig getur það verið, var einfaldlega spurning Gumma Ben í Stúkunni á mánudagskvöldið. „Það er mjög sérstakt en umræðan er, eins og hún var í fyrra, að þeir séu með gamalt lið og núna eru þeir orðnir einu ári eldri Óskar, Pálmi og ég veit ekki hvað og hvað. Svo koma þeir í fyrsta leikinn og Óskar skorar fyrsta mark Íslandsmótsins,“ sagði Davíð Þór Viðarsson. Hjörvar Hafliðason tók við boltanum. „Mér finnst þetta frábær pæling. Við sem lifum og hrærumst í þessu vorum að spá fyrir mót. Í opinberri spá þá voru KR-ingar númer tvö en hjá okkur númer þrjú. Við höfðum rosalega trú á Val sem gátu ekkert í fyrra og voru einhverjum hundrað stigum á eftir KR.“ „Ég var að hugsa hvort að KR minnti mig á eitthvað lið og ég fór í NBA þegar ég fór að hugsa þetta. Svona San Antonio Spurs. Það voru allir að segja að þetta væru búið en samt voru þeir alltaf að harka þetta með Ginóbili, Parker og Tim Duncan. Þetta voru gæjar sem neituðu að gefast upp og neituðu að hætta.“ „Þeir eru bara með þessa svakalegu leikmenn í Pálma og Óskari. Þeir spila alla leiki og harðir. Þeir missa báða hafsentanna útaf og það skiptir engu máli. Valsmenn fá ekki færi allan seinni hálfleikinn og eru með markmann sem þeir rífu út. Hann var hættur og hann var rosalegur þarna í gær. Þeir eru ekkert að rembast við að láta hann gera eitthvað sem hann á ekki að vera gera. Þetta er svo mikið lið en við vanmetum þá alltaf.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Umræða um KR Pepsi Max-deild karla KR NBA Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sjá meira
Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að ólseigt lið KR í Pepsi Max-deild karla minni hann á San Antonio Spurs í kringum tímabilið 2014. Þeir neita að gefast upp og láta ekki umræðu spekinga hafa áhrif á sig. Staða KR var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið en þrátt fyrir að hafa orðið Íslandsmeistarar á síðustu leiktíð með miklum yfirburðum voru þeir ekki efstir í spám allra fjölmiðla fyrir tímabilið. Hvernig getur það verið, var einfaldlega spurning Gumma Ben í Stúkunni á mánudagskvöldið. „Það er mjög sérstakt en umræðan er, eins og hún var í fyrra, að þeir séu með gamalt lið og núna eru þeir orðnir einu ári eldri Óskar, Pálmi og ég veit ekki hvað og hvað. Svo koma þeir í fyrsta leikinn og Óskar skorar fyrsta mark Íslandsmótsins,“ sagði Davíð Þór Viðarsson. Hjörvar Hafliðason tók við boltanum. „Mér finnst þetta frábær pæling. Við sem lifum og hrærumst í þessu vorum að spá fyrir mót. Í opinberri spá þá voru KR-ingar númer tvö en hjá okkur númer þrjú. Við höfðum rosalega trú á Val sem gátu ekkert í fyrra og voru einhverjum hundrað stigum á eftir KR.“ „Ég var að hugsa hvort að KR minnti mig á eitthvað lið og ég fór í NBA þegar ég fór að hugsa þetta. Svona San Antonio Spurs. Það voru allir að segja að þetta væru búið en samt voru þeir alltaf að harka þetta með Ginóbili, Parker og Tim Duncan. Þetta voru gæjar sem neituðu að gefast upp og neituðu að hætta.“ „Þeir eru bara með þessa svakalegu leikmenn í Pálma og Óskari. Þeir spila alla leiki og harðir. Þeir missa báða hafsentanna útaf og það skiptir engu máli. Valsmenn fá ekki færi allan seinni hálfleikinn og eru með markmann sem þeir rífu út. Hann var hættur og hann var rosalegur þarna í gær. Þeir eru ekkert að rembast við að láta hann gera eitthvað sem hann á ekki að vera gera. Þetta er svo mikið lið en við vanmetum þá alltaf.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Umræða um KR
Pepsi Max-deild karla KR NBA Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn