Fá 43,8 milljónir til rafvæðingar Akureyrarhafnar Andri Eysteinsson skrifar 11. júní 2020 11:13 Frá undirritun samningsins í morgun. Stjórnarráðið Ríkisstjórnin mun veita Akureyrarhöfn styrk að upphæð 43,8 milljónir króna til þess að stuðla að rafvæðingu hafnarinnar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði samning þess efnis ásamt Pétri Ólafssyni hafnarstjóra á Akureyri í morgun. Viðstödd undirritunina var Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri. Fjármunirnir munu fara í verkefni sem snúa að því að setja upp háspennutengingu fyrir flutninga-, fiski- og minni skemmtiferðaskip við Tangabryggju en undirbúning framkvæmda er þegar hafinn. Ætlunin er að rafvæðing hafnarinnar dragi úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda frá skipum í Akureyrarhöfn. Um leið sé dregið úr hljóðmengun frá skipsvélum og rafstöðvum um borð. „Við verðum að vinna að breytingum á öllum sviðum samfélagsins til þess að Ísland geti dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda og lagt sitt af mörkum til að draga úr loftslagsbreytingum. Orkuskipti í höfnum eru stór og mikilvæg skref í þá átt,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur í samstarfi við ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar úthlutað styrkjum til rafvæðingar hafna á níu öðrum stöðum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og er verkefnið hluti að átaki ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19 faraldursins. Akureyri Umhverfismál Sjávarútvegur Orkumál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira
Ríkisstjórnin mun veita Akureyrarhöfn styrk að upphæð 43,8 milljónir króna til þess að stuðla að rafvæðingu hafnarinnar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði samning þess efnis ásamt Pétri Ólafssyni hafnarstjóra á Akureyri í morgun. Viðstödd undirritunina var Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri. Fjármunirnir munu fara í verkefni sem snúa að því að setja upp háspennutengingu fyrir flutninga-, fiski- og minni skemmtiferðaskip við Tangabryggju en undirbúning framkvæmda er þegar hafinn. Ætlunin er að rafvæðing hafnarinnar dragi úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda frá skipum í Akureyrarhöfn. Um leið sé dregið úr hljóðmengun frá skipsvélum og rafstöðvum um borð. „Við verðum að vinna að breytingum á öllum sviðum samfélagsins til þess að Ísland geti dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda og lagt sitt af mörkum til að draga úr loftslagsbreytingum. Orkuskipti í höfnum eru stór og mikilvæg skref í þá átt,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur í samstarfi við ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar úthlutað styrkjum til rafvæðingar hafna á níu öðrum stöðum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og er verkefnið hluti að átaki ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19 faraldursins.
Akureyri Umhverfismál Sjávarútvegur Orkumál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira