Sá sem lést var á sjötugsaldri Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 17. apríl 2020 18:11 Sjúklingurinn sem lést af völdum COVID-19 á Landspítalanum í gær var á sjötugsaldri. Níu eru látnir af völdum sjúkdómsins á Íslandi. Af þeim níu sem látist hafa af völdum sjúkdómsins létust sjö á Landspítalanum, einn á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík og einn á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík. Sá sem lést á Húsavík var erlendur ferðamaður á fertugsaldri. Aðrir sem látið hafa lífið af völdum sjúkdómsins voru komnir yfir sextugt. Andlát vegna COVID-19Grafík/Hafsteinn Fimmtán greindust með kórónuveiruna síðastliðinn sólarhring en það eru aðeins fleiri en í síðustu daga. Þrír eru á gjörgæsludeildum Landspítalans og á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þar af eru tveir í öndunarvél. „Kúrfan er svona á svipuðu róli. Í kringum tíu plús mínus og þetta er svona eins og við höfum sagt áður að fallið niður er svona tiltölulega hægt og hefur það verið í öðrum löndum og ég held að við þurfum ekki að búast við því að það fari mjög hratt niður,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir óvíst hvernig hægt verði að hátta samkomum í sumar. Vísir/Vilhelm Í minnisblaði sem sóttvarnarlæknir sendi heilbrigðisráðherra á dögunum kom fram að gert er ráð fyrir að fjöldasamkomur í sumar verði miðaðar við tvö þúsund manns. Þórólfur segir ekkert fast í hendi og enn eigi eftir að taka ákvörðun um fjöldatakmarkanir í sumar. „Við erum svona að reyna að fara bil beggja með því að tala um sumarið. Hvenær nákvæmlega tvö þúsund manna samkomur verða settar á, eða leyfðar, það er bara ómögulegt að segja eða hvort yfirleitt. Það verður bara að ráðast eftir því hvernig faraldurinn þróast. Ef að faraldurinn fer kannski að fara upp á við. Ég tala nú ekki um ef hann fer að koma á staði þar sem að menn áætla að halda svona samkomur þá held ég að það segi sig nú sjálft að menn þurfa að grípa til strangari aðgerða. Þannig að þetta er svona endurmat á hverjum degi sem að þarf að eiga sér stað,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Lést á Landspítalanum vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 17. apríl 2020 11:19 Andlát vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítala vegna Covid-19 sjúkdómsins. 11. apríl 2020 12:21 Andlát af völdum kórónuveirunnar Sjúklingur lést á Landspítala undanfarinn sólarhring vegna Covid-19 smits. 10. apríl 2020 13:04 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira
Sjúklingurinn sem lést af völdum COVID-19 á Landspítalanum í gær var á sjötugsaldri. Níu eru látnir af völdum sjúkdómsins á Íslandi. Af þeim níu sem látist hafa af völdum sjúkdómsins létust sjö á Landspítalanum, einn á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík og einn á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík. Sá sem lést á Húsavík var erlendur ferðamaður á fertugsaldri. Aðrir sem látið hafa lífið af völdum sjúkdómsins voru komnir yfir sextugt. Andlát vegna COVID-19Grafík/Hafsteinn Fimmtán greindust með kórónuveiruna síðastliðinn sólarhring en það eru aðeins fleiri en í síðustu daga. Þrír eru á gjörgæsludeildum Landspítalans og á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þar af eru tveir í öndunarvél. „Kúrfan er svona á svipuðu róli. Í kringum tíu plús mínus og þetta er svona eins og við höfum sagt áður að fallið niður er svona tiltölulega hægt og hefur það verið í öðrum löndum og ég held að við þurfum ekki að búast við því að það fari mjög hratt niður,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir óvíst hvernig hægt verði að hátta samkomum í sumar. Vísir/Vilhelm Í minnisblaði sem sóttvarnarlæknir sendi heilbrigðisráðherra á dögunum kom fram að gert er ráð fyrir að fjöldasamkomur í sumar verði miðaðar við tvö þúsund manns. Þórólfur segir ekkert fast í hendi og enn eigi eftir að taka ákvörðun um fjöldatakmarkanir í sumar. „Við erum svona að reyna að fara bil beggja með því að tala um sumarið. Hvenær nákvæmlega tvö þúsund manna samkomur verða settar á, eða leyfðar, það er bara ómögulegt að segja eða hvort yfirleitt. Það verður bara að ráðast eftir því hvernig faraldurinn þróast. Ef að faraldurinn fer kannski að fara upp á við. Ég tala nú ekki um ef hann fer að koma á staði þar sem að menn áætla að halda svona samkomur þá held ég að það segi sig nú sjálft að menn þurfa að grípa til strangari aðgerða. Þannig að þetta er svona endurmat á hverjum degi sem að þarf að eiga sér stað,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Lést á Landspítalanum vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 17. apríl 2020 11:19 Andlát vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítala vegna Covid-19 sjúkdómsins. 11. apríl 2020 12:21 Andlát af völdum kórónuveirunnar Sjúklingur lést á Landspítala undanfarinn sólarhring vegna Covid-19 smits. 10. apríl 2020 13:04 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira
Lést á Landspítalanum vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 17. apríl 2020 11:19
Andlát vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítala vegna Covid-19 sjúkdómsins. 11. apríl 2020 12:21
Andlát af völdum kórónuveirunnar Sjúklingur lést á Landspítala undanfarinn sólarhring vegna Covid-19 smits. 10. apríl 2020 13:04