Steingrímur J ítrekað með puttana í andliti sínu Jakob Bjarnar skrifar 13. mars 2020 10:41 Gripið hefur verið til mikilla varúðaráðstafana á Alþingi sem sérstakt viðbragsteymi stýrir. Þar sem heimsóknir hafa verið takmarkaðar. Steíngrímur J. Sigfússon forseti þingsins á hins vegar, samkvæmt nýju myndskeiði sem er nú á flakki um netið, erfitt með að halda höndum frá andliti sínu. visir/vilhelm Stutt myndskeið, svokallað gif, virðist vera að taka flugið á netinu en þar má sjá Steingrím J. Sigfússon forseta Alþingis í sæti sínu með puttana ítrekað í andlitinu á sér. Gripið hefur verið til sérstakra ráðstafana til að verja þingið svo það geti sinnt leiðtogahlutverki sínu sem best á tímum faraldurs eftir sem áður. Og verið hinar miklu fyrirmyndir sem borgarar geta litið til. Munum að spritta Eitt af því sem landlæknir og sóttvarnarlæknir hafa bent ítrekað á er að fólk eigi að forðast það eftir bestu getu að vera með hendur í andliti sér. Þó um það kunni að vera deildar meiningar, þá hefur Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir lagt ríka áherslu á að smitleiðir kórónuveirunnar felist í snertingu, hún fari ekki um í andrúmsloftinu. Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata deilir „gif-inu“ að því er virðist í prakkaraskap. Hann fylgir því úr hlaði með orðunum: „Það geta allir gleymt sér,“ bætir við broskalli og segir jafnframt; „munum að spritta“. Jón Þór Ólafsson hefur í prakkaraskap deilt gif-inu af Steingrími.vísir/vilhelm Lélegt að búa svona til Í athugasemd er þetta gagnrýnt harðlega af Jóhannesi P. Héðinssyni, sem telur þarna illa vegið að Steingrími. „Vá hvað er til lélegt fólk sem nennir að búa til svona.“ Jón Þór svarar því svo til að það megi alveg taka því þannig. En, kannski fari þetta um netið og minni þá fólk á að þó það sé í mynd eigi það til að gleyma sér. „Spritt og sápa oft á dag og fólk gleymir sér.“ Jón Þór rifjar þá upp nokkrar fréttir sem hafa ferðast um neitið og mega heita til marks um að þrátt fyrir að hamrað sé á því hvaða varúðarráðstafanir eigi að við hafa gleymi fólk sér. Alþingi Wuhan-veiran Tengdar fréttir Páll fékk stjörnuglýju í augu og steingleymdi tilmælum viðbragðsteymis þingsins Damon Albarn við þriðja mann í mat hjá Páli Magnússyni í Alþingishúsinu þrátt fyrir banni við heimsóknum. 11. mars 2020 15:45 Lokun þingpalla og fækkun utanlandsferða meðal þess sem kemur til greina "Þetta er fyrst og fremst varúðaráætlun hér fyrir vinnustaðinn,“ segir Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis. 5. mars 2020 19:45 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fleiri fréttir Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Sjá meira
Stutt myndskeið, svokallað gif, virðist vera að taka flugið á netinu en þar má sjá Steingrím J. Sigfússon forseta Alþingis í sæti sínu með puttana ítrekað í andlitinu á sér. Gripið hefur verið til sérstakra ráðstafana til að verja þingið svo það geti sinnt leiðtogahlutverki sínu sem best á tímum faraldurs eftir sem áður. Og verið hinar miklu fyrirmyndir sem borgarar geta litið til. Munum að spritta Eitt af því sem landlæknir og sóttvarnarlæknir hafa bent ítrekað á er að fólk eigi að forðast það eftir bestu getu að vera með hendur í andliti sér. Þó um það kunni að vera deildar meiningar, þá hefur Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir lagt ríka áherslu á að smitleiðir kórónuveirunnar felist í snertingu, hún fari ekki um í andrúmsloftinu. Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata deilir „gif-inu“ að því er virðist í prakkaraskap. Hann fylgir því úr hlaði með orðunum: „Það geta allir gleymt sér,“ bætir við broskalli og segir jafnframt; „munum að spritta“. Jón Þór Ólafsson hefur í prakkaraskap deilt gif-inu af Steingrími.vísir/vilhelm Lélegt að búa svona til Í athugasemd er þetta gagnrýnt harðlega af Jóhannesi P. Héðinssyni, sem telur þarna illa vegið að Steingrími. „Vá hvað er til lélegt fólk sem nennir að búa til svona.“ Jón Þór svarar því svo til að það megi alveg taka því þannig. En, kannski fari þetta um netið og minni þá fólk á að þó það sé í mynd eigi það til að gleyma sér. „Spritt og sápa oft á dag og fólk gleymir sér.“ Jón Þór rifjar þá upp nokkrar fréttir sem hafa ferðast um neitið og mega heita til marks um að þrátt fyrir að hamrað sé á því hvaða varúðarráðstafanir eigi að við hafa gleymi fólk sér.
Alþingi Wuhan-veiran Tengdar fréttir Páll fékk stjörnuglýju í augu og steingleymdi tilmælum viðbragðsteymis þingsins Damon Albarn við þriðja mann í mat hjá Páli Magnússyni í Alþingishúsinu þrátt fyrir banni við heimsóknum. 11. mars 2020 15:45 Lokun þingpalla og fækkun utanlandsferða meðal þess sem kemur til greina "Þetta er fyrst og fremst varúðaráætlun hér fyrir vinnustaðinn,“ segir Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis. 5. mars 2020 19:45 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fleiri fréttir Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Sjá meira
Páll fékk stjörnuglýju í augu og steingleymdi tilmælum viðbragðsteymis þingsins Damon Albarn við þriðja mann í mat hjá Páli Magnússyni í Alþingishúsinu þrátt fyrir banni við heimsóknum. 11. mars 2020 15:45
Lokun þingpalla og fækkun utanlandsferða meðal þess sem kemur til greina "Þetta er fyrst og fremst varúðaráætlun hér fyrir vinnustaðinn,“ segir Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis. 5. mars 2020 19:45