Þjóðarmorðið í Rúanda: Fundu líkamsleifar Bizimana í Vestur-Kongó Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2020 13:32 Líkamsleifar Augustin Bizimana, eins þeirra sem hefur verið í hópi efstu manna á lista yfir eftirlýsta menn vegna þjóðarmorðsins í Rúanda árið 1994, hafa fundist í Vestur-Kongó. Saksóknari á vegum Sameinuðu þjóðanna greindi frá þessu og segir að lífsýni sýni fram á að Bizimana hafi verið látinn í um tuttugu ár. Bizimana var dómsmálaráðherra Rúanda þegar um 800 þúsund Tútsar voru drepnir á um hundrað dögum árið 1994. Hann var ákærður fyrir stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna árið 1998. Ákæran var í þrettán liðum þar sem hann var sakaður um þjóðarmorð, morð, nauðgun og pyndingar. Tilkynningin um fundinn kemur nokkrum dögum eftir að tilkynnt var um að Félicien Kabuga, einn af lykilmönnunum í Hútastjórninni sem ábyrgð bar á þjóðarmorðinu, hafi verið handtekinn í úthverfi Parísarborgar. Kabuga var einn þeirra sem fjármagnaði herferð Húta og var hann með sterk tengsl við Juvénal Habyarimana, þáverandi forseta, og stofnaði útvarpsstöðina RTLM sem útvarpaði rasískum hatursáróðri sem beindist gegn Tútsum. Le Procureur du #Mécanisme Serge Brammertz confirme le décès d'Augustin #Bizimana, l un des principaux fugitifs accusés d avoir été l un des hauts commanditaires du génocide perpétré en 1994 contre les Tutsis au Rwanda... https://t.co/xeg7SMLvXb pic.twitter.com/rHWrRviXHX— UNIRMCT (@unirmct) May 22, 2020 Rúanda Vestur-Kongó Tengdar fréttir Einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda handtekinn Lögregla í Frakklandi hefur handtekið Félicien Kabuga, einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda á tíunda áratugnum. Kabuga hefur verið leitað um margra ára skeið. 16. maí 2020 17:31 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Sjá meira
Líkamsleifar Augustin Bizimana, eins þeirra sem hefur verið í hópi efstu manna á lista yfir eftirlýsta menn vegna þjóðarmorðsins í Rúanda árið 1994, hafa fundist í Vestur-Kongó. Saksóknari á vegum Sameinuðu þjóðanna greindi frá þessu og segir að lífsýni sýni fram á að Bizimana hafi verið látinn í um tuttugu ár. Bizimana var dómsmálaráðherra Rúanda þegar um 800 þúsund Tútsar voru drepnir á um hundrað dögum árið 1994. Hann var ákærður fyrir stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna árið 1998. Ákæran var í þrettán liðum þar sem hann var sakaður um þjóðarmorð, morð, nauðgun og pyndingar. Tilkynningin um fundinn kemur nokkrum dögum eftir að tilkynnt var um að Félicien Kabuga, einn af lykilmönnunum í Hútastjórninni sem ábyrgð bar á þjóðarmorðinu, hafi verið handtekinn í úthverfi Parísarborgar. Kabuga var einn þeirra sem fjármagnaði herferð Húta og var hann með sterk tengsl við Juvénal Habyarimana, þáverandi forseta, og stofnaði útvarpsstöðina RTLM sem útvarpaði rasískum hatursáróðri sem beindist gegn Tútsum. Le Procureur du #Mécanisme Serge Brammertz confirme le décès d'Augustin #Bizimana, l un des principaux fugitifs accusés d avoir été l un des hauts commanditaires du génocide perpétré en 1994 contre les Tutsis au Rwanda... https://t.co/xeg7SMLvXb pic.twitter.com/rHWrRviXHX— UNIRMCT (@unirmct) May 22, 2020
Rúanda Vestur-Kongó Tengdar fréttir Einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda handtekinn Lögregla í Frakklandi hefur handtekið Félicien Kabuga, einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda á tíunda áratugnum. Kabuga hefur verið leitað um margra ára skeið. 16. maí 2020 17:31 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Sjá meira
Einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda handtekinn Lögregla í Frakklandi hefur handtekið Félicien Kabuga, einn af lykilmönnum þjóðarmorðsins í Rúanda á tíunda áratugnum. Kabuga hefur verið leitað um margra ára skeið. 16. maí 2020 17:31