Hitapulsan blásin upp | „Sé enga ástæðu til að þetta klikki“ Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2020 19:00 Hitapulsan er komin á Laugardalsvöll. mynd/stöð2 Í dag var hitadúkur lagður yfir Laugardalsvöll til að losa um frost og kulda á grasi vallarins, sem verið hefur snævi þakinn síðustu vikur. Það er mikilvægur liður í að gera völlinn kláran fyrir stórleik Íslands og Rúmeníu 26. mars í umspili um sæti á EM karla. „Núna eru þrjár vikur í leik og við erum með gróft plan um að á þessum þremur vikum tökum við dúkinn af 1-2 sinnum af,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Í innslaginu hér að neðan má sjá þegar dúkurinn var blásinn upp. „Á þeim stutta tíma sem dúkurinn er niðri [ekki á vellinum] erum við að fara að valta völlinn og bera á hann, kannski ekki slá mikið en reyna að búa til eitthvað mynstur á hann, slétta og laga og gera hann fínan. Vonandi fer dúkurinn upp og niður tvisvar eða þrisvar sinnum,“ segir Kristinn. Miklu hefur verið til kostað til að leikurinn geti farið fram á vellinum: „Það eru margir sem koma að þessu og það þarf að huga að ýmsu. Það koma margir aðilar að þessu svo þetta hefur verið gott púsluspil,“ segir Kristinn. En getur þetta klikkað? „Ég sé enga ástæðu til að þetta klikki.“ Klippa: Hitapulsan blásin upp EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Pulsan fer ekki á Laugardalsvöll í dag eins og áætlað var Hitatjaldið, pulsan svokallaða, sem á að leggja á Laugardalsvöllinn til að verja hann gegn kulda fyrir leik Íslands og Rúmeníu síðar í mánuðinum fer ekki á völlinn í dag. 5. mars 2020 11:45 Bein útsending úr Laugardalnum úr vefmyndavélum Vísir er með beina útsendingu frá Laugardalsvelli þar sem hitatjaldið verður sett yfir völlinn í dag. 6. mars 2020 14:45 Dúkurinn mun væntanlega vera á vellinum á leikdegi Hitadúkurinn sem verður settur á Laugardalsvöll fyrir umspilsleikina geng Rúmeníu mun væntanlega vera á vellinum á leikdag. Þetta segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. 17. febrúar 2020 19:00 Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17. febrúar 2020 14:37 Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 14:20 Pulsan fræga er lögð af stað til Íslands Hitatjaldið sem á að verja Laugardalsvöllinn fyrir Vetri konungi er komið í skip og á leið til Íslands. 27. febrúar 2020 09:15 26 dagar í Rúmeníuleikinn: Sagan segir að Laugardalsvöllur verði klár Aðeins tvisvar á síðustu 20 árum hefur verið alhvít jörð í Laugardal þann 26. mars. Með það að leiðarljósi ætti leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020 ekki að vera í hættu en veðurguðirnir eru eins og við öll vitum óútreiknanlegir. 29. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Í dag var hitadúkur lagður yfir Laugardalsvöll til að losa um frost og kulda á grasi vallarins, sem verið hefur snævi þakinn síðustu vikur. Það er mikilvægur liður í að gera völlinn kláran fyrir stórleik Íslands og Rúmeníu 26. mars í umspili um sæti á EM karla. „Núna eru þrjár vikur í leik og við erum með gróft plan um að á þessum þremur vikum tökum við dúkinn af 1-2 sinnum af,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Í innslaginu hér að neðan má sjá þegar dúkurinn var blásinn upp. „Á þeim stutta tíma sem dúkurinn er niðri [ekki á vellinum] erum við að fara að valta völlinn og bera á hann, kannski ekki slá mikið en reyna að búa til eitthvað mynstur á hann, slétta og laga og gera hann fínan. Vonandi fer dúkurinn upp og niður tvisvar eða þrisvar sinnum,“ segir Kristinn. Miklu hefur verið til kostað til að leikurinn geti farið fram á vellinum: „Það eru margir sem koma að þessu og það þarf að huga að ýmsu. Það koma margir aðilar að þessu svo þetta hefur verið gott púsluspil,“ segir Kristinn. En getur þetta klikkað? „Ég sé enga ástæðu til að þetta klikki.“ Klippa: Hitapulsan blásin upp
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Pulsan fer ekki á Laugardalsvöll í dag eins og áætlað var Hitatjaldið, pulsan svokallaða, sem á að leggja á Laugardalsvöllinn til að verja hann gegn kulda fyrir leik Íslands og Rúmeníu síðar í mánuðinum fer ekki á völlinn í dag. 5. mars 2020 11:45 Bein útsending úr Laugardalnum úr vefmyndavélum Vísir er með beina útsendingu frá Laugardalsvelli þar sem hitatjaldið verður sett yfir völlinn í dag. 6. mars 2020 14:45 Dúkurinn mun væntanlega vera á vellinum á leikdegi Hitadúkurinn sem verður settur á Laugardalsvöll fyrir umspilsleikina geng Rúmeníu mun væntanlega vera á vellinum á leikdag. Þetta segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. 17. febrúar 2020 19:00 Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17. febrúar 2020 14:37 Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 14:20 Pulsan fræga er lögð af stað til Íslands Hitatjaldið sem á að verja Laugardalsvöllinn fyrir Vetri konungi er komið í skip og á leið til Íslands. 27. febrúar 2020 09:15 26 dagar í Rúmeníuleikinn: Sagan segir að Laugardalsvöllur verði klár Aðeins tvisvar á síðustu 20 árum hefur verið alhvít jörð í Laugardal þann 26. mars. Með það að leiðarljósi ætti leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020 ekki að vera í hættu en veðurguðirnir eru eins og við öll vitum óútreiknanlegir. 29. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Pulsan fer ekki á Laugardalsvöll í dag eins og áætlað var Hitatjaldið, pulsan svokallaða, sem á að leggja á Laugardalsvöllinn til að verja hann gegn kulda fyrir leik Íslands og Rúmeníu síðar í mánuðinum fer ekki á völlinn í dag. 5. mars 2020 11:45
Bein útsending úr Laugardalnum úr vefmyndavélum Vísir er með beina útsendingu frá Laugardalsvelli þar sem hitatjaldið verður sett yfir völlinn í dag. 6. mars 2020 14:45
Dúkurinn mun væntanlega vera á vellinum á leikdegi Hitadúkurinn sem verður settur á Laugardalsvöll fyrir umspilsleikina geng Rúmeníu mun væntanlega vera á vellinum á leikdag. Þetta segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. 17. febrúar 2020 19:00
Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17. febrúar 2020 14:37
Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 14:20
Pulsan fræga er lögð af stað til Íslands Hitatjaldið sem á að verja Laugardalsvöllinn fyrir Vetri konungi er komið í skip og á leið til Íslands. 27. febrúar 2020 09:15
26 dagar í Rúmeníuleikinn: Sagan segir að Laugardalsvöllur verði klár Aðeins tvisvar á síðustu 20 árum hefur verið alhvít jörð í Laugardal þann 26. mars. Með það að leiðarljósi ætti leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020 ekki að vera í hættu en veðurguðirnir eru eins og við öll vitum óútreiknanlegir. 29. febrúar 2020 10:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti