Dúkurinn mun væntanlega vera á vellinum á leikdegi Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2020 19:00 vísir/skjáskot Hitadúkurinn sem verður settur á Laugardalsvöll fyrir umspilsleikina gegn Rúmeníu mun væntanlega vera á vellinum á leikdag þann 26. mars. Þetta segir Kristinn V. Jóhanness, vallarstjóri Laugardalsvallar. Þetta kom fram á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Þar var fjallað um undirbúning leiksins við Rúmeníu sem hefur verið langur og strangur. „Ég tel að allar líkur á að dúkurinn verði hérna á leikdegi og daginn fyrir leik,“ sagði Kristinn í samtali við Svövu Kristínu. Hann og Bjarni Hannesson, sem situr í mannverkjanefnd KSÍ, höfðu þá lokið máli sínu með blaðamönnum þar sem þeir kynntu verkefnið. KSÍ keypti 8000 fermetra af steinull.https://t.co/wmZ2giVlfg— Sportið á Vísi (@VisirSport) February 17, 2020 „Það væri óskandi ef það væri hægt að taka hann af degi eða tveimur fyrir leik og liðin gætu æft hérna við góðar aðstæður. Við göngum út frá því að þau gera það. Ef annað kemur í ljós þá munum við ræða við liðin og komast hjá því að þeir munu æfa og þá verður dúkurinn upp.“ Kristinn segir að nú þurfi að taka til hendinni og leggja völl sem er upphitaður. „Það er skylda okkar að vera með upphitaðan þjóðarleikvang. Kostnaðurinn við það þarf ekki að vera mikill. Það er mikið inngrip og það þarf að rífa allt upp og leggja nýjan völl en það finnst mér hlutur sem á að vera þarna. Vellir eiga að hafa þetta í dag.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni. EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17. febrúar 2020 14:37 Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 14:20 KSÍ keypti 8000 fermetra af steinull Starfsmenn Laugardalsvallar eru við öllu búnir þegar kemur að undirbúningi fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 15:14 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira
Hitadúkurinn sem verður settur á Laugardalsvöll fyrir umspilsleikina gegn Rúmeníu mun væntanlega vera á vellinum á leikdag þann 26. mars. Þetta segir Kristinn V. Jóhanness, vallarstjóri Laugardalsvallar. Þetta kom fram á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Þar var fjallað um undirbúning leiksins við Rúmeníu sem hefur verið langur og strangur. „Ég tel að allar líkur á að dúkurinn verði hérna á leikdegi og daginn fyrir leik,“ sagði Kristinn í samtali við Svövu Kristínu. Hann og Bjarni Hannesson, sem situr í mannverkjanefnd KSÍ, höfðu þá lokið máli sínu með blaðamönnum þar sem þeir kynntu verkefnið. KSÍ keypti 8000 fermetra af steinull.https://t.co/wmZ2giVlfg— Sportið á Vísi (@VisirSport) February 17, 2020 „Það væri óskandi ef það væri hægt að taka hann af degi eða tveimur fyrir leik og liðin gætu æft hérna við góðar aðstæður. Við göngum út frá því að þau gera það. Ef annað kemur í ljós þá munum við ræða við liðin og komast hjá því að þeir munu æfa og þá verður dúkurinn upp.“ Kristinn segir að nú þurfi að taka til hendinni og leggja völl sem er upphitaður. „Það er skylda okkar að vera með upphitaðan þjóðarleikvang. Kostnaðurinn við það þarf ekki að vera mikill. Það er mikið inngrip og það þarf að rífa allt upp og leggja nýjan völl en það finnst mér hlutur sem á að vera þarna. Vellir eiga að hafa þetta í dag.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni.
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17. febrúar 2020 14:37 Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 14:20 KSÍ keypti 8000 fermetra af steinull Starfsmenn Laugardalsvallar eru við öllu búnir þegar kemur að undirbúningi fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 15:14 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira
Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17. febrúar 2020 14:37
Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 14:20
KSÍ keypti 8000 fermetra af steinull Starfsmenn Laugardalsvallar eru við öllu búnir þegar kemur að undirbúningi fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 15:14