Ekki um skyndiákvörðun að ræða hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. apríl 2020 08:00 Gylfi Þór er meðal þeirra leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar sem kom að #PlayersTogether. EPA-EFE/Peter Powell Simon Francis, fyrirliði Bournemouth, segir í viðtali við BBC að ákvörðun leikmanna hafi ekki verið tekin í skyndi og þeir hafi þegar verið byrjaðir að undirbúa hvað gera skyldi þegar heilbrigðismálaráðherra Bretlands gagnrýndi þá fyrir að gefa ekki eftir hluta launa sinna. Íslensku landsliðsmennirnir Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru meðal þeirra 150 leikmanna sem hafa lagt sitt á vogarskálarnir í baráttunni gegn kórónufaraldrinum. Matt Hancock, heilbrigðismálaráðherra, gagnrýndi leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar nýverið og hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir. Francis segir að leikmenn hafi þegar verið byrjaðir að skipuleggja hvernig þeir gætu lagt sitt af mörkum. Francis segir að Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hafi verið búinn að skipuleggja fund fyrirliða deildarinnar um hvað gera skyldi. Ræddu þeir saman á samfélagsmiðlunum Whatsapp og Zoom. „Jordan (Henderson) tók frumkvæðið og stakk upp á því að við myndum gera eitthvað saman. Við tóum allir strax undir það,“ sagði Francis í viðtalinu við BBC. Francis segir að hvert félag fyrir sig eigi eftir að ákveða hvert peningurinn þeirra fer. Hann nefnir til að mynda að leikmenn sem eigi fjölskyldur erlendis eða í heimalandi sínu vilji ef til vill gefa pening þangað. Myllumerkið #PlayersTogether má finna á samfélagsmiðlum á borð við Twitter og Instagram. Síðan Hancock gagnrýndi leikmenn hafa margir leikmenn deildarinnar stigið fram og sagt að það sé ekkert mál að leggja sitt af mörkum. Þeir vilji hins vegar vita hvert peningurinn þeirra fer. Þá hefur Wayne Rooney til að mynda bent á að ekki séu allir knattspyrnumenn jafnir og margir sem spili í neðri deildum hafi ekki mikið á milli handanna. Því sé óréttlátt að setja alla knattspyrnumenn undir sama hatt. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Af hverju eru fótboltamenn allt í einu blórabögglarnir?“ Það er verið að gera knattspyrnumenn að blórabögglum, skrifar Wayne Rooney í pistli í Sunday Times varðandi umræðu um það hvernig leikmenn geti best veitt fjárhagslegan stuðning í baráttunni vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 12:45 Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4. apríl 2020 21:45 Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. 9. apríl 2020 20:00 Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum. 9. apríl 2020 17:00 Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Simon Francis, fyrirliði Bournemouth, segir í viðtali við BBC að ákvörðun leikmanna hafi ekki verið tekin í skyndi og þeir hafi þegar verið byrjaðir að undirbúa hvað gera skyldi þegar heilbrigðismálaráðherra Bretlands gagnrýndi þá fyrir að gefa ekki eftir hluta launa sinna. Íslensku landsliðsmennirnir Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru meðal þeirra 150 leikmanna sem hafa lagt sitt á vogarskálarnir í baráttunni gegn kórónufaraldrinum. Matt Hancock, heilbrigðismálaráðherra, gagnrýndi leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar nýverið og hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir. Francis segir að leikmenn hafi þegar verið byrjaðir að skipuleggja hvernig þeir gætu lagt sitt af mörkum. Francis segir að Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hafi verið búinn að skipuleggja fund fyrirliða deildarinnar um hvað gera skyldi. Ræddu þeir saman á samfélagsmiðlunum Whatsapp og Zoom. „Jordan (Henderson) tók frumkvæðið og stakk upp á því að við myndum gera eitthvað saman. Við tóum allir strax undir það,“ sagði Francis í viðtalinu við BBC. Francis segir að hvert félag fyrir sig eigi eftir að ákveða hvert peningurinn þeirra fer. Hann nefnir til að mynda að leikmenn sem eigi fjölskyldur erlendis eða í heimalandi sínu vilji ef til vill gefa pening þangað. Myllumerkið #PlayersTogether má finna á samfélagsmiðlum á borð við Twitter og Instagram. Síðan Hancock gagnrýndi leikmenn hafa margir leikmenn deildarinnar stigið fram og sagt að það sé ekkert mál að leggja sitt af mörkum. Þeir vilji hins vegar vita hvert peningurinn þeirra fer. Þá hefur Wayne Rooney til að mynda bent á að ekki séu allir knattspyrnumenn jafnir og margir sem spili í neðri deildum hafi ekki mikið á milli handanna. Því sé óréttlátt að setja alla knattspyrnumenn undir sama hatt.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Af hverju eru fótboltamenn allt í einu blórabögglarnir?“ Það er verið að gera knattspyrnumenn að blórabögglum, skrifar Wayne Rooney í pistli í Sunday Times varðandi umræðu um það hvernig leikmenn geti best veitt fjárhagslegan stuðning í baráttunni vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 12:45 Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4. apríl 2020 21:45 Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. 9. apríl 2020 20:00 Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum. 9. apríl 2020 17:00 Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
„Af hverju eru fótboltamenn allt í einu blórabögglarnir?“ Það er verið að gera knattspyrnumenn að blórabögglum, skrifar Wayne Rooney í pistli í Sunday Times varðandi umræðu um það hvernig leikmenn geti best veitt fjárhagslegan stuðning í baráttunni vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 12:45
Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4. apríl 2020 21:45
Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. 9. apríl 2020 20:00
Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum. 9. apríl 2020 17:00