Ekki um skyndiákvörðun að ræða hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. apríl 2020 08:00 Gylfi Þór er meðal þeirra leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar sem kom að #PlayersTogether. EPA-EFE/Peter Powell Simon Francis, fyrirliði Bournemouth, segir í viðtali við BBC að ákvörðun leikmanna hafi ekki verið tekin í skyndi og þeir hafi þegar verið byrjaðir að undirbúa hvað gera skyldi þegar heilbrigðismálaráðherra Bretlands gagnrýndi þá fyrir að gefa ekki eftir hluta launa sinna. Íslensku landsliðsmennirnir Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru meðal þeirra 150 leikmanna sem hafa lagt sitt á vogarskálarnir í baráttunni gegn kórónufaraldrinum. Matt Hancock, heilbrigðismálaráðherra, gagnrýndi leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar nýverið og hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir. Francis segir að leikmenn hafi þegar verið byrjaðir að skipuleggja hvernig þeir gætu lagt sitt af mörkum. Francis segir að Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hafi verið búinn að skipuleggja fund fyrirliða deildarinnar um hvað gera skyldi. Ræddu þeir saman á samfélagsmiðlunum Whatsapp og Zoom. „Jordan (Henderson) tók frumkvæðið og stakk upp á því að við myndum gera eitthvað saman. Við tóum allir strax undir það,“ sagði Francis í viðtalinu við BBC. Francis segir að hvert félag fyrir sig eigi eftir að ákveða hvert peningurinn þeirra fer. Hann nefnir til að mynda að leikmenn sem eigi fjölskyldur erlendis eða í heimalandi sínu vilji ef til vill gefa pening þangað. Myllumerkið #PlayersTogether má finna á samfélagsmiðlum á borð við Twitter og Instagram. Síðan Hancock gagnrýndi leikmenn hafa margir leikmenn deildarinnar stigið fram og sagt að það sé ekkert mál að leggja sitt af mörkum. Þeir vilji hins vegar vita hvert peningurinn þeirra fer. Þá hefur Wayne Rooney til að mynda bent á að ekki séu allir knattspyrnumenn jafnir og margir sem spili í neðri deildum hafi ekki mikið á milli handanna. Því sé óréttlátt að setja alla knattspyrnumenn undir sama hatt. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Af hverju eru fótboltamenn allt í einu blórabögglarnir?“ Það er verið að gera knattspyrnumenn að blórabögglum, skrifar Wayne Rooney í pistli í Sunday Times varðandi umræðu um það hvernig leikmenn geti best veitt fjárhagslegan stuðning í baráttunni vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 12:45 Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4. apríl 2020 21:45 Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. 9. apríl 2020 20:00 Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum. 9. apríl 2020 17:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Sjá meira
Simon Francis, fyrirliði Bournemouth, segir í viðtali við BBC að ákvörðun leikmanna hafi ekki verið tekin í skyndi og þeir hafi þegar verið byrjaðir að undirbúa hvað gera skyldi þegar heilbrigðismálaráðherra Bretlands gagnrýndi þá fyrir að gefa ekki eftir hluta launa sinna. Íslensku landsliðsmennirnir Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru meðal þeirra 150 leikmanna sem hafa lagt sitt á vogarskálarnir í baráttunni gegn kórónufaraldrinum. Matt Hancock, heilbrigðismálaráðherra, gagnrýndi leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar nýverið og hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir. Francis segir að leikmenn hafi þegar verið byrjaðir að skipuleggja hvernig þeir gætu lagt sitt af mörkum. Francis segir að Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hafi verið búinn að skipuleggja fund fyrirliða deildarinnar um hvað gera skyldi. Ræddu þeir saman á samfélagsmiðlunum Whatsapp og Zoom. „Jordan (Henderson) tók frumkvæðið og stakk upp á því að við myndum gera eitthvað saman. Við tóum allir strax undir það,“ sagði Francis í viðtalinu við BBC. Francis segir að hvert félag fyrir sig eigi eftir að ákveða hvert peningurinn þeirra fer. Hann nefnir til að mynda að leikmenn sem eigi fjölskyldur erlendis eða í heimalandi sínu vilji ef til vill gefa pening þangað. Myllumerkið #PlayersTogether má finna á samfélagsmiðlum á borð við Twitter og Instagram. Síðan Hancock gagnrýndi leikmenn hafa margir leikmenn deildarinnar stigið fram og sagt að það sé ekkert mál að leggja sitt af mörkum. Þeir vilji hins vegar vita hvert peningurinn þeirra fer. Þá hefur Wayne Rooney til að mynda bent á að ekki séu allir knattspyrnumenn jafnir og margir sem spili í neðri deildum hafi ekki mikið á milli handanna. Því sé óréttlátt að setja alla knattspyrnumenn undir sama hatt.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Af hverju eru fótboltamenn allt í einu blórabögglarnir?“ Það er verið að gera knattspyrnumenn að blórabögglum, skrifar Wayne Rooney í pistli í Sunday Times varðandi umræðu um það hvernig leikmenn geti best veitt fjárhagslegan stuðning í baráttunni vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 12:45 Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4. apríl 2020 21:45 Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. 9. apríl 2020 20:00 Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum. 9. apríl 2020 17:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Sjá meira
„Af hverju eru fótboltamenn allt í einu blórabögglarnir?“ Það er verið að gera knattspyrnumenn að blórabögglum, skrifar Wayne Rooney í pistli í Sunday Times varðandi umræðu um það hvernig leikmenn geti best veitt fjárhagslegan stuðning í baráttunni vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 12:45
Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4. apríl 2020 21:45
Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. 9. apríl 2020 20:00
Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum. 9. apríl 2020 17:00