Ekki um skyndiákvörðun að ræða hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. apríl 2020 08:00 Gylfi Þór er meðal þeirra leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar sem kom að #PlayersTogether. EPA-EFE/Peter Powell Simon Francis, fyrirliði Bournemouth, segir í viðtali við BBC að ákvörðun leikmanna hafi ekki verið tekin í skyndi og þeir hafi þegar verið byrjaðir að undirbúa hvað gera skyldi þegar heilbrigðismálaráðherra Bretlands gagnrýndi þá fyrir að gefa ekki eftir hluta launa sinna. Íslensku landsliðsmennirnir Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru meðal þeirra 150 leikmanna sem hafa lagt sitt á vogarskálarnir í baráttunni gegn kórónufaraldrinum. Matt Hancock, heilbrigðismálaráðherra, gagnrýndi leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar nýverið og hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir. Francis segir að leikmenn hafi þegar verið byrjaðir að skipuleggja hvernig þeir gætu lagt sitt af mörkum. Francis segir að Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hafi verið búinn að skipuleggja fund fyrirliða deildarinnar um hvað gera skyldi. Ræddu þeir saman á samfélagsmiðlunum Whatsapp og Zoom. „Jordan (Henderson) tók frumkvæðið og stakk upp á því að við myndum gera eitthvað saman. Við tóum allir strax undir það,“ sagði Francis í viðtalinu við BBC. Francis segir að hvert félag fyrir sig eigi eftir að ákveða hvert peningurinn þeirra fer. Hann nefnir til að mynda að leikmenn sem eigi fjölskyldur erlendis eða í heimalandi sínu vilji ef til vill gefa pening þangað. Myllumerkið #PlayersTogether má finna á samfélagsmiðlum á borð við Twitter og Instagram. Síðan Hancock gagnrýndi leikmenn hafa margir leikmenn deildarinnar stigið fram og sagt að það sé ekkert mál að leggja sitt af mörkum. Þeir vilji hins vegar vita hvert peningurinn þeirra fer. Þá hefur Wayne Rooney til að mynda bent á að ekki séu allir knattspyrnumenn jafnir og margir sem spili í neðri deildum hafi ekki mikið á milli handanna. Því sé óréttlátt að setja alla knattspyrnumenn undir sama hatt. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Af hverju eru fótboltamenn allt í einu blórabögglarnir?“ Það er verið að gera knattspyrnumenn að blórabögglum, skrifar Wayne Rooney í pistli í Sunday Times varðandi umræðu um það hvernig leikmenn geti best veitt fjárhagslegan stuðning í baráttunni vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 12:45 Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4. apríl 2020 21:45 Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. 9. apríl 2020 20:00 Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum. 9. apríl 2020 17:00 Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Sjá meira
Simon Francis, fyrirliði Bournemouth, segir í viðtali við BBC að ákvörðun leikmanna hafi ekki verið tekin í skyndi og þeir hafi þegar verið byrjaðir að undirbúa hvað gera skyldi þegar heilbrigðismálaráðherra Bretlands gagnrýndi þá fyrir að gefa ekki eftir hluta launa sinna. Íslensku landsliðsmennirnir Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru meðal þeirra 150 leikmanna sem hafa lagt sitt á vogarskálarnir í baráttunni gegn kórónufaraldrinum. Matt Hancock, heilbrigðismálaráðherra, gagnrýndi leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar nýverið og hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir. Francis segir að leikmenn hafi þegar verið byrjaðir að skipuleggja hvernig þeir gætu lagt sitt af mörkum. Francis segir að Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hafi verið búinn að skipuleggja fund fyrirliða deildarinnar um hvað gera skyldi. Ræddu þeir saman á samfélagsmiðlunum Whatsapp og Zoom. „Jordan (Henderson) tók frumkvæðið og stakk upp á því að við myndum gera eitthvað saman. Við tóum allir strax undir það,“ sagði Francis í viðtalinu við BBC. Francis segir að hvert félag fyrir sig eigi eftir að ákveða hvert peningurinn þeirra fer. Hann nefnir til að mynda að leikmenn sem eigi fjölskyldur erlendis eða í heimalandi sínu vilji ef til vill gefa pening þangað. Myllumerkið #PlayersTogether má finna á samfélagsmiðlum á borð við Twitter og Instagram. Síðan Hancock gagnrýndi leikmenn hafa margir leikmenn deildarinnar stigið fram og sagt að það sé ekkert mál að leggja sitt af mörkum. Þeir vilji hins vegar vita hvert peningurinn þeirra fer. Þá hefur Wayne Rooney til að mynda bent á að ekki séu allir knattspyrnumenn jafnir og margir sem spili í neðri deildum hafi ekki mikið á milli handanna. Því sé óréttlátt að setja alla knattspyrnumenn undir sama hatt.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Af hverju eru fótboltamenn allt í einu blórabögglarnir?“ Það er verið að gera knattspyrnumenn að blórabögglum, skrifar Wayne Rooney í pistli í Sunday Times varðandi umræðu um það hvernig leikmenn geti best veitt fjárhagslegan stuðning í baráttunni vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 12:45 Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4. apríl 2020 21:45 Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. 9. apríl 2020 20:00 Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum. 9. apríl 2020 17:00 Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Sjá meira
„Af hverju eru fótboltamenn allt í einu blórabögglarnir?“ Það er verið að gera knattspyrnumenn að blórabögglum, skrifar Wayne Rooney í pistli í Sunday Times varðandi umræðu um það hvernig leikmenn geti best veitt fjárhagslegan stuðning í baráttunni vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 12:45
Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4. apríl 2020 21:45
Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. 9. apríl 2020 20:00
Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum. 9. apríl 2020 17:00
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn