Ekki um skyndiákvörðun að ræða hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. apríl 2020 08:00 Gylfi Þór er meðal þeirra leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar sem kom að #PlayersTogether. EPA-EFE/Peter Powell Simon Francis, fyrirliði Bournemouth, segir í viðtali við BBC að ákvörðun leikmanna hafi ekki verið tekin í skyndi og þeir hafi þegar verið byrjaðir að undirbúa hvað gera skyldi þegar heilbrigðismálaráðherra Bretlands gagnrýndi þá fyrir að gefa ekki eftir hluta launa sinna. Íslensku landsliðsmennirnir Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru meðal þeirra 150 leikmanna sem hafa lagt sitt á vogarskálarnir í baráttunni gegn kórónufaraldrinum. Matt Hancock, heilbrigðismálaráðherra, gagnrýndi leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar nýverið og hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir. Francis segir að leikmenn hafi þegar verið byrjaðir að skipuleggja hvernig þeir gætu lagt sitt af mörkum. Francis segir að Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hafi verið búinn að skipuleggja fund fyrirliða deildarinnar um hvað gera skyldi. Ræddu þeir saman á samfélagsmiðlunum Whatsapp og Zoom. „Jordan (Henderson) tók frumkvæðið og stakk upp á því að við myndum gera eitthvað saman. Við tóum allir strax undir það,“ sagði Francis í viðtalinu við BBC. Francis segir að hvert félag fyrir sig eigi eftir að ákveða hvert peningurinn þeirra fer. Hann nefnir til að mynda að leikmenn sem eigi fjölskyldur erlendis eða í heimalandi sínu vilji ef til vill gefa pening þangað. Myllumerkið #PlayersTogether má finna á samfélagsmiðlum á borð við Twitter og Instagram. Síðan Hancock gagnrýndi leikmenn hafa margir leikmenn deildarinnar stigið fram og sagt að það sé ekkert mál að leggja sitt af mörkum. Þeir vilji hins vegar vita hvert peningurinn þeirra fer. Þá hefur Wayne Rooney til að mynda bent á að ekki séu allir knattspyrnumenn jafnir og margir sem spili í neðri deildum hafi ekki mikið á milli handanna. Því sé óréttlátt að setja alla knattspyrnumenn undir sama hatt. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Af hverju eru fótboltamenn allt í einu blórabögglarnir?“ Það er verið að gera knattspyrnumenn að blórabögglum, skrifar Wayne Rooney í pistli í Sunday Times varðandi umræðu um það hvernig leikmenn geti best veitt fjárhagslegan stuðning í baráttunni vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 12:45 Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4. apríl 2020 21:45 Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. 9. apríl 2020 20:00 Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum. 9. apríl 2020 17:00 Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Sjá meira
Simon Francis, fyrirliði Bournemouth, segir í viðtali við BBC að ákvörðun leikmanna hafi ekki verið tekin í skyndi og þeir hafi þegar verið byrjaðir að undirbúa hvað gera skyldi þegar heilbrigðismálaráðherra Bretlands gagnrýndi þá fyrir að gefa ekki eftir hluta launa sinna. Íslensku landsliðsmennirnir Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru meðal þeirra 150 leikmanna sem hafa lagt sitt á vogarskálarnir í baráttunni gegn kórónufaraldrinum. Matt Hancock, heilbrigðismálaráðherra, gagnrýndi leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar nýverið og hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir. Francis segir að leikmenn hafi þegar verið byrjaðir að skipuleggja hvernig þeir gætu lagt sitt af mörkum. Francis segir að Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hafi verið búinn að skipuleggja fund fyrirliða deildarinnar um hvað gera skyldi. Ræddu þeir saman á samfélagsmiðlunum Whatsapp og Zoom. „Jordan (Henderson) tók frumkvæðið og stakk upp á því að við myndum gera eitthvað saman. Við tóum allir strax undir það,“ sagði Francis í viðtalinu við BBC. Francis segir að hvert félag fyrir sig eigi eftir að ákveða hvert peningurinn þeirra fer. Hann nefnir til að mynda að leikmenn sem eigi fjölskyldur erlendis eða í heimalandi sínu vilji ef til vill gefa pening þangað. Myllumerkið #PlayersTogether má finna á samfélagsmiðlum á borð við Twitter og Instagram. Síðan Hancock gagnrýndi leikmenn hafa margir leikmenn deildarinnar stigið fram og sagt að það sé ekkert mál að leggja sitt af mörkum. Þeir vilji hins vegar vita hvert peningurinn þeirra fer. Þá hefur Wayne Rooney til að mynda bent á að ekki séu allir knattspyrnumenn jafnir og margir sem spili í neðri deildum hafi ekki mikið á milli handanna. Því sé óréttlátt að setja alla knattspyrnumenn undir sama hatt.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Af hverju eru fótboltamenn allt í einu blórabögglarnir?“ Það er verið að gera knattspyrnumenn að blórabögglum, skrifar Wayne Rooney í pistli í Sunday Times varðandi umræðu um það hvernig leikmenn geti best veitt fjárhagslegan stuðning í baráttunni vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 12:45 Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4. apríl 2020 21:45 Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. 9. apríl 2020 20:00 Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum. 9. apríl 2020 17:00 Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Sjá meira
„Af hverju eru fótboltamenn allt í einu blórabögglarnir?“ Það er verið að gera knattspyrnumenn að blórabögglum, skrifar Wayne Rooney í pistli í Sunday Times varðandi umræðu um það hvernig leikmenn geti best veitt fjárhagslegan stuðning í baráttunni vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 12:45
Telur að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg Danny Rose, vinstri bakvörður Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé verið að stilla knattspyrnumönnum upp við vegg þegar kemur að því hvað þeir eigi að gera við launin sín. 4. apríl 2020 21:45
Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. 9. apríl 2020 20:00
Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum. 9. apríl 2020 17:00