Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 20:00 Leikmenn Southampton brugðust vonandi betur við þegar þeim var tilkynnt að þeir þyrftu að taka á sig launalækkun. EPA-EFE/WILL OLIVER Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. BBC greindi frá. Leikmenn deildarinnar hafa ákveðið að gefa hluta launa sinna til góðgerðamála en Southampton er fyrsta félagið sem semur við alla sína leikmenn og þjálfarateymi um launalækkun. #SaintsFC can detail measures it is taking as part of the club s ongoing response to the coronavirus pandemic: https://t.co/1pMnaqFQMS— Southampton FC (@SouthamptonFC) April 9, 2020 Launalækkunin mun gilda í að lágmarki þrjá mánuði, frá apríl til júní. Nær hún aðeins til leikmanna og þjálfara. Þannig munu vallar- sem og aðrir starfsmenn félagsins fá full laun greidd. Þá hefur Southampton gefið út að það muni ekki nýta sér neyðarúrræði bresku ríkisstjórnarinnar líkt og sum félög úrvalsdeildarinnar hafa nú þegar gert. Liverpool gerði það til að mynda en hefur dregið ákvörðun sína til baka eftir mikla gagnrýni. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Liverpool biðst afsökunar og hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Það hefur verið mikill hiti í og kringum topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, eftir að félagið ákvað á laugardaginn að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda og fá hjálp við að borga laun starfsmanna félagsins. 6. apríl 2020 17:46 Manchester-liðin fara ekki sömu leið og Liverpool Manchester-liðin tvö, United og City, munu ekki fara sömu leið og nýta sér úrræði stjórnvalda til þess að borga starfsfólki sínu 80% af launum þeirra á meðan kórónuveirufaraldurinn stendur yfir. 6. apríl 2020 10:00 Fyrirliðarnir tala saman á WhatsApp: Einn kallaði launalækkunina ógeðslega Fyrirliðar allra liða í ensku úrvalsdeildinni eru komnir saman á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir ræða stöðuna sem upp er komin í fótboltanum en flest lið hafa beðið leikmenn sína um að taka á sig launalækkanir. 6. apríl 2020 08:30 Starfsmaður Liverpool ósáttur og finnst hann ekki vera hluti af „fjölskyldunni“ Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. 6. apríl 2020 08:00 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. BBC greindi frá. Leikmenn deildarinnar hafa ákveðið að gefa hluta launa sinna til góðgerðamála en Southampton er fyrsta félagið sem semur við alla sína leikmenn og þjálfarateymi um launalækkun. #SaintsFC can detail measures it is taking as part of the club s ongoing response to the coronavirus pandemic: https://t.co/1pMnaqFQMS— Southampton FC (@SouthamptonFC) April 9, 2020 Launalækkunin mun gilda í að lágmarki þrjá mánuði, frá apríl til júní. Nær hún aðeins til leikmanna og þjálfara. Þannig munu vallar- sem og aðrir starfsmenn félagsins fá full laun greidd. Þá hefur Southampton gefið út að það muni ekki nýta sér neyðarúrræði bresku ríkisstjórnarinnar líkt og sum félög úrvalsdeildarinnar hafa nú þegar gert. Liverpool gerði það til að mynda en hefur dregið ákvörðun sína til baka eftir mikla gagnrýni.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Liverpool biðst afsökunar og hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Það hefur verið mikill hiti í og kringum topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, eftir að félagið ákvað á laugardaginn að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda og fá hjálp við að borga laun starfsmanna félagsins. 6. apríl 2020 17:46 Manchester-liðin fara ekki sömu leið og Liverpool Manchester-liðin tvö, United og City, munu ekki fara sömu leið og nýta sér úrræði stjórnvalda til þess að borga starfsfólki sínu 80% af launum þeirra á meðan kórónuveirufaraldurinn stendur yfir. 6. apríl 2020 10:00 Fyrirliðarnir tala saman á WhatsApp: Einn kallaði launalækkunina ógeðslega Fyrirliðar allra liða í ensku úrvalsdeildinni eru komnir saman á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir ræða stöðuna sem upp er komin í fótboltanum en flest lið hafa beðið leikmenn sína um að taka á sig launalækkanir. 6. apríl 2020 08:30 Starfsmaður Liverpool ósáttur og finnst hann ekki vera hluti af „fjölskyldunni“ Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. 6. apríl 2020 08:00 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Liverpool biðst afsökunar og hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Það hefur verið mikill hiti í og kringum topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, eftir að félagið ákvað á laugardaginn að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda og fá hjálp við að borga laun starfsmanna félagsins. 6. apríl 2020 17:46
Manchester-liðin fara ekki sömu leið og Liverpool Manchester-liðin tvö, United og City, munu ekki fara sömu leið og nýta sér úrræði stjórnvalda til þess að borga starfsfólki sínu 80% af launum þeirra á meðan kórónuveirufaraldurinn stendur yfir. 6. apríl 2020 10:00
Fyrirliðarnir tala saman á WhatsApp: Einn kallaði launalækkunina ógeðslega Fyrirliðar allra liða í ensku úrvalsdeildinni eru komnir saman á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir ræða stöðuna sem upp er komin í fótboltanum en flest lið hafa beðið leikmenn sína um að taka á sig launalækkanir. 6. apríl 2020 08:30
Starfsmaður Liverpool ósáttur og finnst hann ekki vera hluti af „fjölskyldunni“ Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. 6. apríl 2020 08:00