Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 20:00 Leikmenn Southampton brugðust vonandi betur við þegar þeim var tilkynnt að þeir þyrftu að taka á sig launalækkun. EPA-EFE/WILL OLIVER Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. BBC greindi frá. Leikmenn deildarinnar hafa ákveðið að gefa hluta launa sinna til góðgerðamála en Southampton er fyrsta félagið sem semur við alla sína leikmenn og þjálfarateymi um launalækkun. #SaintsFC can detail measures it is taking as part of the club s ongoing response to the coronavirus pandemic: https://t.co/1pMnaqFQMS— Southampton FC (@SouthamptonFC) April 9, 2020 Launalækkunin mun gilda í að lágmarki þrjá mánuði, frá apríl til júní. Nær hún aðeins til leikmanna og þjálfara. Þannig munu vallar- sem og aðrir starfsmenn félagsins fá full laun greidd. Þá hefur Southampton gefið út að það muni ekki nýta sér neyðarúrræði bresku ríkisstjórnarinnar líkt og sum félög úrvalsdeildarinnar hafa nú þegar gert. Liverpool gerði það til að mynda en hefur dregið ákvörðun sína til baka eftir mikla gagnrýni. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Liverpool biðst afsökunar og hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Það hefur verið mikill hiti í og kringum topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, eftir að félagið ákvað á laugardaginn að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda og fá hjálp við að borga laun starfsmanna félagsins. 6. apríl 2020 17:46 Manchester-liðin fara ekki sömu leið og Liverpool Manchester-liðin tvö, United og City, munu ekki fara sömu leið og nýta sér úrræði stjórnvalda til þess að borga starfsfólki sínu 80% af launum þeirra á meðan kórónuveirufaraldurinn stendur yfir. 6. apríl 2020 10:00 Fyrirliðarnir tala saman á WhatsApp: Einn kallaði launalækkunina ógeðslega Fyrirliðar allra liða í ensku úrvalsdeildinni eru komnir saman á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir ræða stöðuna sem upp er komin í fótboltanum en flest lið hafa beðið leikmenn sína um að taka á sig launalækkanir. 6. apríl 2020 08:30 Starfsmaður Liverpool ósáttur og finnst hann ekki vera hluti af „fjölskyldunni“ Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. 6. apríl 2020 08:00 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir. BBC greindi frá. Leikmenn deildarinnar hafa ákveðið að gefa hluta launa sinna til góðgerðamála en Southampton er fyrsta félagið sem semur við alla sína leikmenn og þjálfarateymi um launalækkun. #SaintsFC can detail measures it is taking as part of the club s ongoing response to the coronavirus pandemic: https://t.co/1pMnaqFQMS— Southampton FC (@SouthamptonFC) April 9, 2020 Launalækkunin mun gilda í að lágmarki þrjá mánuði, frá apríl til júní. Nær hún aðeins til leikmanna og þjálfara. Þannig munu vallar- sem og aðrir starfsmenn félagsins fá full laun greidd. Þá hefur Southampton gefið út að það muni ekki nýta sér neyðarúrræði bresku ríkisstjórnarinnar líkt og sum félög úrvalsdeildarinnar hafa nú þegar gert. Liverpool gerði það til að mynda en hefur dregið ákvörðun sína til baka eftir mikla gagnrýni.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Liverpool biðst afsökunar og hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Það hefur verið mikill hiti í og kringum topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, eftir að félagið ákvað á laugardaginn að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda og fá hjálp við að borga laun starfsmanna félagsins. 6. apríl 2020 17:46 Manchester-liðin fara ekki sömu leið og Liverpool Manchester-liðin tvö, United og City, munu ekki fara sömu leið og nýta sér úrræði stjórnvalda til þess að borga starfsfólki sínu 80% af launum þeirra á meðan kórónuveirufaraldurinn stendur yfir. 6. apríl 2020 10:00 Fyrirliðarnir tala saman á WhatsApp: Einn kallaði launalækkunina ógeðslega Fyrirliðar allra liða í ensku úrvalsdeildinni eru komnir saman á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir ræða stöðuna sem upp er komin í fótboltanum en flest lið hafa beðið leikmenn sína um að taka á sig launalækkanir. 6. apríl 2020 08:30 Starfsmaður Liverpool ósáttur og finnst hann ekki vera hluti af „fjölskyldunni“ Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. 6. apríl 2020 08:00 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira
Liverpool biðst afsökunar og hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Það hefur verið mikill hiti í og kringum topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, eftir að félagið ákvað á laugardaginn að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda og fá hjálp við að borga laun starfsmanna félagsins. 6. apríl 2020 17:46
Manchester-liðin fara ekki sömu leið og Liverpool Manchester-liðin tvö, United og City, munu ekki fara sömu leið og nýta sér úrræði stjórnvalda til þess að borga starfsfólki sínu 80% af launum þeirra á meðan kórónuveirufaraldurinn stendur yfir. 6. apríl 2020 10:00
Fyrirliðarnir tala saman á WhatsApp: Einn kallaði launalækkunina ógeðslega Fyrirliðar allra liða í ensku úrvalsdeildinni eru komnir saman á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir ræða stöðuna sem upp er komin í fótboltanum en flest lið hafa beðið leikmenn sína um að taka á sig launalækkanir. 6. apríl 2020 08:30
Starfsmaður Liverpool ósáttur og finnst hann ekki vera hluti af „fjölskyldunni“ Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. 6. apríl 2020 08:00