Fyrirliðarnir tala saman á WhatsApp: Einn kallaði launalækkunina ógeðslega Anton Ingi Leifsson skrifar 6. apríl 2020 08:30 Jordan Henderson er fyrirliði toppliðsins Liverpool og Harry Maguire er fyrirliði Manchester United. Fyrirliðar allra liða í ensku úrvalsdeildinni skiptast á skilaboðum á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir ræða stöðuna sem upp er komin í fótboltanum en flest lið hafa beðið leikmenn sína um að taka á sig launalækkanir. Leikmenn margra liða eru taldir mjög ósáttir hvernig forráðamenn félaganna hafi komið fram við þá og beðið þá um að taka á sig miklar launalækkanir. Talið er að öll félögin hafi beðið leikmennina um að taka á sig 30% launalækkun. Player revolt: players absolutely committed and willing to make big financial sacrifices - but want their money to go to charities and not straight back to wealthy club owners. https://t.co/krnaAnNTfS— John Cross (@johncrossmirror) April 5, 2020 Einn fyrirliðinn á samkvæmt Daily Mail að hafa lýst framferði forráðamannanna sem ógeðslegri. Leikmennirnir eru taldir meira en reiðubúnir til þess að leggja baráttunni lið en vilja ekki að launalækkanirnar rati beint í vasa eiganda liðanna. Talið er að félögin í enska boltanum muni að endingu tapa rúmlega milljarði punda taki leikmennirnir ekki á sig lækkanir en nú ræða fyrirliðarnir hvernig sé best að snúa sér í þessu erfiðu máli. Leaked WhatsApp message shows an unnamed captain calling the cuts 'disgusting' Players are determined to make their own donations and not let the Premier League slash their wages All 20 captains are in a group chat - and they're in uproar https://t.co/iSaYSXPLnp— GiveMeSport Football (@GMS__Football) April 5, 2020 Enski boltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Sjá meira
Fyrirliðar allra liða í ensku úrvalsdeildinni skiptast á skilaboðum á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem þeir ræða stöðuna sem upp er komin í fótboltanum en flest lið hafa beðið leikmenn sína um að taka á sig launalækkanir. Leikmenn margra liða eru taldir mjög ósáttir hvernig forráðamenn félaganna hafi komið fram við þá og beðið þá um að taka á sig miklar launalækkanir. Talið er að öll félögin hafi beðið leikmennina um að taka á sig 30% launalækkun. Player revolt: players absolutely committed and willing to make big financial sacrifices - but want their money to go to charities and not straight back to wealthy club owners. https://t.co/krnaAnNTfS— John Cross (@johncrossmirror) April 5, 2020 Einn fyrirliðinn á samkvæmt Daily Mail að hafa lýst framferði forráðamannanna sem ógeðslegri. Leikmennirnir eru taldir meira en reiðubúnir til þess að leggja baráttunni lið en vilja ekki að launalækkanirnar rati beint í vasa eiganda liðanna. Talið er að félögin í enska boltanum muni að endingu tapa rúmlega milljarði punda taki leikmennirnir ekki á sig lækkanir en nú ræða fyrirliðarnir hvernig sé best að snúa sér í þessu erfiðu máli. Leaked WhatsApp message shows an unnamed captain calling the cuts 'disgusting' Players are determined to make their own donations and not let the Premier League slash their wages All 20 captains are in a group chat - and they're in uproar https://t.co/iSaYSXPLnp— GiveMeSport Football (@GMS__Football) April 5, 2020
Enski boltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Sjá meira