Starfsmaður Liverpool ósáttur og finnst hann ekki vera hluti af „fjölskyldunni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. apríl 2020 08:00 Jurgen Klopp ræðir við sína aðstoðarmenn en talið er að starfsmaðurinn sem um ræðir sé aftar í keðjunni. Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. Það var tilkynnt á laugardaginn þá ákváðu Liverpool að nýta sér úrræði stjórnvalda en þá greiðir ríkisstjórnin 80% launa starfsfólksins á meðan faraldurinn ríður yfir. Liverpool var ekki eina liðið sem nýtti sér þetta því félög eins og Newcastle og Tottenham nýttu sér það einnig en starfsmennirnir eru ekki sáttir. Einn þeirra var í viðtali við breska ríkisútvarpið og lýsti skoðun sinni. 'I'm not feeling like a family member'Liverpool staff left dismayed by club's decision to put them on furloughhttps://t.co/d8F1sd346c— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2020 „Félagið kallar starfsmennina fjölskyldu og mér líður ekki eins og einum af fjölskyldunni núna. Afhverju er félag sem er með hagnað upp á milljónir punda að nota leiðir ríkisstjórnarinnar fyrir starfsmenn þegar önnur fyrirtæki þurfa þess frekar?“ sagði einn starfsmaðurinn. „Ég er sár og mér líður eins og þetta útspil ríkisstjórnarinnar ætti að vera notað fyrir þau fyrirtæki sem eru í vandræðum.“ Margir stuðningsmenn toppliðsins lýstu yfir mikilli óánægju með framgöngu félagsins á Twitter um helgina sem og fyrrum leikmenn á borð við Jamie Carragher. Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira
Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. Það var tilkynnt á laugardaginn þá ákváðu Liverpool að nýta sér úrræði stjórnvalda en þá greiðir ríkisstjórnin 80% launa starfsfólksins á meðan faraldurinn ríður yfir. Liverpool var ekki eina liðið sem nýtti sér þetta því félög eins og Newcastle og Tottenham nýttu sér það einnig en starfsmennirnir eru ekki sáttir. Einn þeirra var í viðtali við breska ríkisútvarpið og lýsti skoðun sinni. 'I'm not feeling like a family member'Liverpool staff left dismayed by club's decision to put them on furloughhttps://t.co/d8F1sd346c— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2020 „Félagið kallar starfsmennina fjölskyldu og mér líður ekki eins og einum af fjölskyldunni núna. Afhverju er félag sem er með hagnað upp á milljónir punda að nota leiðir ríkisstjórnarinnar fyrir starfsmenn þegar önnur fyrirtæki þurfa þess frekar?“ sagði einn starfsmaðurinn. „Ég er sár og mér líður eins og þetta útspil ríkisstjórnarinnar ætti að vera notað fyrir þau fyrirtæki sem eru í vandræðum.“ Margir stuðningsmenn toppliðsins lýstu yfir mikilli óánægju með framgöngu félagsins á Twitter um helgina sem og fyrrum leikmenn á borð við Jamie Carragher.
Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira