Manchester-liðin fara ekki sömu leið og Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 6. apríl 2020 10:00 Leikmenn Manchester United fagna í leik gegn Chelsea fyrr á leiktíðinni. Starfsfólk félagsins fær áfram full laun frá félaginu. vísir/getty Manchester-liðin tvö, United og City, munu ekki fara sömu leið og nýta sér úrræði stjórnvalda til þess að borga starfsfólki sínu 80% af launum þeirra á meðan kórónuveirufaraldurinn stendur yfir. Rétt eins og á Íslandi, geta fyrirtæki í Englandi sótt um styrk frá ríkisstjórninni en þar á bæ greiða menn 80% af laununum á móti 20% frá atvinnurekanda, í líkingu við það sem við þekkjum á Íslandi. Það vakti mikla athygli á laugardaginn þegar Liverpool tilkynnti að þeir myndu nýta sér úrræði stjórnvalda og margir hafa lýst yfir mikilli undrun sinni. Þar á meðal starfsmaður félagsins sem fannst ekki vera hluti af fjölskyldunni. Liverpool er þar með í hópi með liðum eins og Newcastle og Tottenham en Manchester-liðin tvö gáfu út um helgina að þau myndu ekki nýta sér úrræði stjórnvalda og halda áfram að greiða sínu fólki full laun. United er með yfir 900 starfsmenn, fyrir utan leikmenn sína, sem þeir halda áfram að borga en ekki er vitað hversu margir eru á launaskrá hjá Englandsmeisturunum. Excl: Manchester United set to refuse any taxpayer cash amid coronavirus crisis https://t.co/Hh1oH3bB8T via @MailOnline— Mike Keegan (@MikeKeegan_DM) April 5, 2020 Manchester City s decision to rule out furlough casts shadow over Liverpool s controversial use of government money | @_pauljoyce #LFC #MCFC https://t.co/YlhgV4aS2S pic.twitter.com/GuB1OjCVEB— Times Sport (@TimesSport) April 6, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Manchester-liðin tvö, United og City, munu ekki fara sömu leið og nýta sér úrræði stjórnvalda til þess að borga starfsfólki sínu 80% af launum þeirra á meðan kórónuveirufaraldurinn stendur yfir. Rétt eins og á Íslandi, geta fyrirtæki í Englandi sótt um styrk frá ríkisstjórninni en þar á bæ greiða menn 80% af laununum á móti 20% frá atvinnurekanda, í líkingu við það sem við þekkjum á Íslandi. Það vakti mikla athygli á laugardaginn þegar Liverpool tilkynnti að þeir myndu nýta sér úrræði stjórnvalda og margir hafa lýst yfir mikilli undrun sinni. Þar á meðal starfsmaður félagsins sem fannst ekki vera hluti af fjölskyldunni. Liverpool er þar með í hópi með liðum eins og Newcastle og Tottenham en Manchester-liðin tvö gáfu út um helgina að þau myndu ekki nýta sér úrræði stjórnvalda og halda áfram að greiða sínu fólki full laun. United er með yfir 900 starfsmenn, fyrir utan leikmenn sína, sem þeir halda áfram að borga en ekki er vitað hversu margir eru á launaskrá hjá Englandsmeisturunum. Excl: Manchester United set to refuse any taxpayer cash amid coronavirus crisis https://t.co/Hh1oH3bB8T via @MailOnline— Mike Keegan (@MikeKeegan_DM) April 5, 2020 Manchester City s decision to rule out furlough casts shadow over Liverpool s controversial use of government money | @_pauljoyce #LFC #MCFC https://t.co/YlhgV4aS2S pic.twitter.com/GuB1OjCVEB— Times Sport (@TimesSport) April 6, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira