Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2020 18:00 Stuðningsmenn Liverpool eru vægast sagt ósáttir með ákvörðun félagsins. Vísir/Football 365 Stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool eru brjálaðir út í Peter Moore framkvæmdastjóra félagsins fyrir það að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Hvort Moore einn hafi tekið ákvörðunina er hæðið en hann er allavega skotspónn stuðningsmanna félagsins að svo stöddu. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá ákváð Liverpool, líkt og Newcastle United, Tottenham Hotspur, Bournemouth og Norwich City að nýta sér úrræði stjórnvalda og senda hluta starfsfólks síns í leyfi. #LFC is continuing to deal with a range of challenges caused by the impact of the COVID-19 pandemic and would like to update supporters on the progress that has been made to date. https://t.co/0QAiCSVDv6— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 4, 2020 Það þýðir að ríkisstjórn Bretlands borgar nú 80% launa starfsfólksins á meðan Liverpool borgar aðeins 20% af heildarlaunum þeirra. Stuðningsmenn félagsins eru vægast sagt ósáttir með þetta og hefur Peter Moore fengið það óþvegið á samfélagsmiðlinum Twitter í nær allan dag. Henry Winter, íþróttablaðamaður hjá Times Sport, lét einnig óánægju sína í ljós. Furloughing? Expected better from Liverpool. Coronavirus Job Retention Scheme designed to help smaller, vulnerable businesses weather the storm not give wealthy clubs taxpayers money needed elsewhere. Good that staff getting full wages but furloughing feels against LFC s values.— Henry Winter (@henrywinter) April 4, 2020 Reiði stuðningsmanna snýst að því að yfirvöld standa nú þegar í ströngu þar sem starfsfólk sjúkrahúsa vinnur gífurlega yfirvinnu sökum COVID-19 sem og margir eiga á hættu að missa vinnuna sökum faraldursins. Fólk er þar af leiðandi ekki ánægt með að Liverpool, fyrirtæki sem veltir fleiri milljónum punda, sé að nýta sér þetta neyðarúrræði og þar af leiðandi að taka pening af fólki, fyrirtækjum og samtökum sem nauðsynlega þurfa á honum að halda. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira
Stuðningsmenn enska knattspyrnufélagsins Liverpool eru brjálaðir út í Peter Moore framkvæmdastjóra félagsins fyrir það að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Hvort Moore einn hafi tekið ákvörðunina er hæðið en hann er allavega skotspónn stuðningsmanna félagsins að svo stöddu. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá ákváð Liverpool, líkt og Newcastle United, Tottenham Hotspur, Bournemouth og Norwich City að nýta sér úrræði stjórnvalda og senda hluta starfsfólks síns í leyfi. #LFC is continuing to deal with a range of challenges caused by the impact of the COVID-19 pandemic and would like to update supporters on the progress that has been made to date. https://t.co/0QAiCSVDv6— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 4, 2020 Það þýðir að ríkisstjórn Bretlands borgar nú 80% launa starfsfólksins á meðan Liverpool borgar aðeins 20% af heildarlaunum þeirra. Stuðningsmenn félagsins eru vægast sagt ósáttir með þetta og hefur Peter Moore fengið það óþvegið á samfélagsmiðlinum Twitter í nær allan dag. Henry Winter, íþróttablaðamaður hjá Times Sport, lét einnig óánægju sína í ljós. Furloughing? Expected better from Liverpool. Coronavirus Job Retention Scheme designed to help smaller, vulnerable businesses weather the storm not give wealthy clubs taxpayers money needed elsewhere. Good that staff getting full wages but furloughing feels against LFC s values.— Henry Winter (@henrywinter) April 4, 2020 Reiði stuðningsmanna snýst að því að yfirvöld standa nú þegar í ströngu þar sem starfsfólk sjúkrahúsa vinnur gífurlega yfirvinnu sökum COVID-19 sem og margir eiga á hættu að missa vinnuna sökum faraldursins. Fólk er þar af leiðandi ekki ánægt með að Liverpool, fyrirtæki sem veltir fleiri milljónum punda, sé að nýta sér þetta neyðarúrræði og þar af leiðandi að taka pening af fólki, fyrirtækjum og samtökum sem nauðsynlega þurfa á honum að halda.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira
Liverpool nýtir neyðarúrræði stjórnvalda Enska knattspyrnufélagið Liverpool, efsta lið úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að senda hluta starfsmannahóps síns í leyfi nú þegar algjört fótboltahlé er í Englandi vegna kórónuveirufaraldursins. 4. apríl 2020 15:00