Gefur 500 dollara fyrir hverja markvörslu í ensku úrvalsdeildinni um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2020 18:00 Maty Ryan og hinir markverðir ensku úrvalsdeildarinnar hafa vonandi nóg að gera um helgina. Getty/Chris Brunskill Ástralski landsliðsmarkvörðurinn Maty Ryan fann sérstaka leið til að styrkja baráttuna gegn gróðureldunum í heimalandi hans. Maty Ryan er markvörður Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni og hefur spilað sem atvinnumaður í Evrópu frá 2013. Hugur Maty Ryan er hjá löndum sínum þessa dagana sem eru að berjast við hræðilega og illviðráðanlega gróðurelda sem æða í gegnum allt sem verður á vegi þeirra. Maty Ryan ætlar að gefa sjálfur pening í baráttuna gegn eldunum í heimalandi sínu og þar geta aðrir markverðir ensku úrvalsdeildarinnar hjálpað með óbeinum hætti. Ryan ætlar nefnilega að gefa 500 dollara fyrir hverja markvörslu í ensku úrvalsdeildinni um helgina. I’ll be donating $500 for every registered save by all @premierleague goalkeepers this weekend. Please visit any of the sites below if you’re able to contribute. Thank you https://t.co/ALkFfMdOL8https://t.co/XhnSbJMHX0https://t.co/cOYyfGOZMVhttps://t.co/3aUufmplV7pic.twitter.com/07QarFLEBJ— Maty Ryan (@MatyRyan) January 9, 2020 Hann mun þar fara eftir opinberum tölum ensku úrvalsdeildarinnar um skráð varin skot markvarða í leikjunum tíu. Ryan er þarna væntanlega að tala um 500 ástralska dollara sem eru tæplega 43 þúsund íslenskar krónur. Maty Ryan biðlar líka til annarra um að styrkja þetta þarfa málefni en hann er ekki sá eini sem biður heiminn stuðning og er líka ekki sá eini sem er að gefa pening. Nú er bara að vona að ensku markverðirnir hafi mikið að gera í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Þeir eru að meðaltali að verja 61 skot í umferð. 61 - On average this season, there have been 61 saves made by goalkeepers in the Premier League per matchday. Generous. https://t.co/6fCsd57xYD— OptaJoe (@OptaJoe) January 10, 2020 Ástralía Enski boltinn Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira
Ástralski landsliðsmarkvörðurinn Maty Ryan fann sérstaka leið til að styrkja baráttuna gegn gróðureldunum í heimalandi hans. Maty Ryan er markvörður Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni og hefur spilað sem atvinnumaður í Evrópu frá 2013. Hugur Maty Ryan er hjá löndum sínum þessa dagana sem eru að berjast við hræðilega og illviðráðanlega gróðurelda sem æða í gegnum allt sem verður á vegi þeirra. Maty Ryan ætlar að gefa sjálfur pening í baráttuna gegn eldunum í heimalandi sínu og þar geta aðrir markverðir ensku úrvalsdeildarinnar hjálpað með óbeinum hætti. Ryan ætlar nefnilega að gefa 500 dollara fyrir hverja markvörslu í ensku úrvalsdeildinni um helgina. I’ll be donating $500 for every registered save by all @premierleague goalkeepers this weekend. Please visit any of the sites below if you’re able to contribute. Thank you https://t.co/ALkFfMdOL8https://t.co/XhnSbJMHX0https://t.co/cOYyfGOZMVhttps://t.co/3aUufmplV7pic.twitter.com/07QarFLEBJ— Maty Ryan (@MatyRyan) January 9, 2020 Hann mun þar fara eftir opinberum tölum ensku úrvalsdeildarinnar um skráð varin skot markvarða í leikjunum tíu. Ryan er þarna væntanlega að tala um 500 ástralska dollara sem eru tæplega 43 þúsund íslenskar krónur. Maty Ryan biðlar líka til annarra um að styrkja þetta þarfa málefni en hann er ekki sá eini sem biður heiminn stuðning og er líka ekki sá eini sem er að gefa pening. Nú er bara að vona að ensku markverðirnir hafi mikið að gera í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Þeir eru að meðaltali að verja 61 skot í umferð. 61 - On average this season, there have been 61 saves made by goalkeepers in the Premier League per matchday. Generous. https://t.co/6fCsd57xYD— OptaJoe (@OptaJoe) January 10, 2020
Ástralía Enski boltinn Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira