Smit innan eins liðs í ensku úrvalsdeildinni gæti gert því mjög erfitt að klára tímabilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2020 10:30 Áhorfendur með grímur á leik Chelsea og Liverpool í ensku bikarkeppnini um helgina. Getty/Charlotte Wilson Yfirmenn liðanna í ensku úrvalsdeildinni hafa öll fengið póst frá breskum stjórnvöldum þar sem farið er fram á það að liðin í ensku úrvalsdeildinni fari að skipuleggja sig betur varðandi viðbraðgsáætlanir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Breska ríkisútvarpið segir frá þessu og vitnar í innihald tölvupóstsins sem liðin fengu send á þriðjudaginn. Stjórnvöld vilja að sjá ensku félögin undirbúi sig betur fyrir ástandið sem gæti versnað til mikilla muna. Í bréfinu kemur meðal annars fram að enska úrvalsdeildin þurfi að íhuga allar mögulega leiðir til að klára tímabilið verði ástandið verra en það er í dag. Kórónuveiran herjar nú á heimsbyggðina og Bretland er í hópi þeirra landa þar sem líklegt er að útbreiðslan eigi eftir að taka stökk. The Government has asked the Premier League to "step up" its planning for coronavirus. More: https://t.co/afCIMjfJo9pic.twitter.com/i55MicVwNF— BBC Sport (@BBCSport) March 5, 2020 Það er lögð höfuðáhersla á það að passa þurfi vel upp á leikmenn, stjóra og þjálfara aðalliðs hvers félags. Það er nefnilega þeirra mat að það yrði mjög erfitt að klára tímabilið ef kórónuveiran myndi breiðast út innan einhvers af liðunum tuttugu í ensku úrvalsdeildinni. Kórónuveiran hefur haft gríðarlega áhrif á Ítalíu sem er það land í Evrópu sem hefur orðið verst úti. Government tells Premier League to "step up its contingency planning" for coronavirus, according to letter sent to club bosses. It warns an outbreak affecting the 1st team of just one club “could make completing the season very difficult”. By @LauraScott__https://t.co/4IdLe0zi8z— Dan Roan (@danroan) March 5, 2020 Liðin í ítölsku deildinni mun þannig leik alla leiki sína til 3. apríl fyrir luktum dyrum á meðan stjórnvöld reyna að ná tökum á útbreiðslu Covid-19 kórónuveirunnar. Bresk stjórnvöld leggja áherslu á það að félögin undirbúi sig fyrir þrjú möguleg stig. Enska úrvalsdeildin er nú á stigi A sem er að allt verði óbreytt. Stig B er að spila leikina fyrir luktum dyrum og stig C væri að fresta, stytta eða aflýsa ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni um komandi helgi og fara þeir allir fram með eðlilegum hætti. Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Yfirmenn liðanna í ensku úrvalsdeildinni hafa öll fengið póst frá breskum stjórnvöldum þar sem farið er fram á það að liðin í ensku úrvalsdeildinni fari að skipuleggja sig betur varðandi viðbraðgsáætlanir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Breska ríkisútvarpið segir frá þessu og vitnar í innihald tölvupóstsins sem liðin fengu send á þriðjudaginn. Stjórnvöld vilja að sjá ensku félögin undirbúi sig betur fyrir ástandið sem gæti versnað til mikilla muna. Í bréfinu kemur meðal annars fram að enska úrvalsdeildin þurfi að íhuga allar mögulega leiðir til að klára tímabilið verði ástandið verra en það er í dag. Kórónuveiran herjar nú á heimsbyggðina og Bretland er í hópi þeirra landa þar sem líklegt er að útbreiðslan eigi eftir að taka stökk. The Government has asked the Premier League to "step up" its planning for coronavirus. More: https://t.co/afCIMjfJo9pic.twitter.com/i55MicVwNF— BBC Sport (@BBCSport) March 5, 2020 Það er lögð höfuðáhersla á það að passa þurfi vel upp á leikmenn, stjóra og þjálfara aðalliðs hvers félags. Það er nefnilega þeirra mat að það yrði mjög erfitt að klára tímabilið ef kórónuveiran myndi breiðast út innan einhvers af liðunum tuttugu í ensku úrvalsdeildinni. Kórónuveiran hefur haft gríðarlega áhrif á Ítalíu sem er það land í Evrópu sem hefur orðið verst úti. Government tells Premier League to "step up its contingency planning" for coronavirus, according to letter sent to club bosses. It warns an outbreak affecting the 1st team of just one club “could make completing the season very difficult”. By @LauraScott__https://t.co/4IdLe0zi8z— Dan Roan (@danroan) March 5, 2020 Liðin í ítölsku deildinni mun þannig leik alla leiki sína til 3. apríl fyrir luktum dyrum á meðan stjórnvöld reyna að ná tökum á útbreiðslu Covid-19 kórónuveirunnar. Bresk stjórnvöld leggja áherslu á það að félögin undirbúi sig fyrir þrjú möguleg stig. Enska úrvalsdeildin er nú á stigi A sem er að allt verði óbreytt. Stig B er að spila leikina fyrir luktum dyrum og stig C væri að fresta, stytta eða aflýsa ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni um komandi helgi og fara þeir allir fram með eðlilegum hætti.
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira