Hamann vorkennir Karius ekki neitt: Óþarfi að grenja fyrir framan stuðningsmennina Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2018 08:00 Karius á ekki sjö dagana sæla. vísir/getty Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Liverpool, vorkennir samlanda sínum Loris Karius, nákvæmlega ekki neitt en Karius tapaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar með tveimur svakalegum mistökum. Hamann vann Meistaradeildina með Liverpool árið 2005. Karius grét úti á velli eftir að flautað var til leiksloka en hann gekk svo að stuðningsmönnum Liverpool og baðst afsökunar er tárin runnu niður kinnar hans. Samúðin er engin hjá Hamann sem fannst þetta óþarfi hjá Karis. Í viðtali við þýska blaðið Bild sendir hann Þjóðverjanum væna pillu og gagnrýnir markvörðinn fyrir að vera með of stórt egó. „Ég vorkenni honum eiginlega ekki neitt. Það þarf náttúrlega ekki að ræða það að hann tapaði leiknum með tveimur mistökum, en það getur komið fyrir alla fótboltamenn. Það sem mér líkaði ekki var hegðun hans efti rleikinn,“ segir Hamann. „Það að sýna hversu erfitt hann átti eftir leik var jafn óþarfi og þegar að hann var grátandi að biðjast afsökunar fyrir framan stuðningsmennina.“ „Stuðningsmenn Liverpool fyrirgefa sínum stjörnum því eins og segir í laginu þá gengur þú ekki einn. Það er þó ein undantekning og það er þegar að egóið þitt passar ekki við frammistöðu þína á vellinum.“ „Karius keyrir um í Liverpool með einkanúmerið LK1 og lætur vita af sér hvert sem hann fer. Þetta er eitthvað sem Ronaldo getur gert í Madrid því hann hefur unnið Meistaradeildina fimm sinnum en Karius hefur ekki afrekað neitt og ætti að þakka fyrir að fá að spila fyrir félag eins og Liverpool,“ segir Dietmar Hamann. Enski boltinn Tengdar fréttir Forseti smáliðs á Ítalíu býður Loris Karius aðstoð sína og sérstaka afmælisgjöf Það er erfitt að vera Loris Karius í dag eftir skelfileg mistök hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk á silfurfati í 3-1 sigri Real á Liverpool. 30. maí 2018 09:00 Liverpool ætlar að reyna aftur við Alisson eftir mistökin hjá Karius Brasilíski markvörðurinn í Rómarborg er eftirsóttur. 28. maí 2018 09:00 „Hefði verið flott að sjá liðsfélagana koma strax til hans“ Þýski markvörðurinn Loris Karius var heldur mikið á milli tannanna á fólki um helgina en hann kostaði í raun Liverpool sigur í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tapaði 3-1 í úrslitaleiknum og gaf Karius tvö mörk. 28. maí 2018 15:30 Lögreglan rannsakar morðhótanir sem Karius barst á samskiptamiðlum Merseyside lögreglan hefur hafið rannsókn á morðhótunum sem Loris Karius, markverði Liverpool, barst eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardagskvöldið. 28. maí 2018 07:30 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Stuðningsmaður Man. Utd fékk sér tattú til heiðurs Karius | Mynd Rígurinn á milli stuðningsmanna Man. Utd og Liverpool er engu líkur en einn stuðningsmaður Man. Utd gekk ansi langt til þess að stríða Liverpool. 29. maí 2018 07:00 Karius: Við komum sterkari til baka „Ég hef í rauninni ekkert sofið. Atvikin eru enn að renna í gegnum huga mér,“ segir Loris Karius, en hann gerðist sekur um skelfileg mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27. maí 2018 20:30 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Liverpool, vorkennir samlanda sínum Loris Karius, nákvæmlega ekki neitt en Karius tapaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar með tveimur svakalegum mistökum. Hamann vann Meistaradeildina með Liverpool árið 2005. Karius grét úti á velli eftir að flautað var til leiksloka en hann gekk svo að stuðningsmönnum Liverpool og baðst afsökunar er tárin runnu niður kinnar hans. Samúðin er engin hjá Hamann sem fannst þetta óþarfi hjá Karis. Í viðtali við þýska blaðið Bild sendir hann Þjóðverjanum væna pillu og gagnrýnir markvörðinn fyrir að vera með of stórt egó. „Ég vorkenni honum eiginlega ekki neitt. Það þarf náttúrlega ekki að ræða það að hann tapaði leiknum með tveimur mistökum, en það getur komið fyrir alla fótboltamenn. Það sem mér líkaði ekki var hegðun hans efti rleikinn,“ segir Hamann. „Það að sýna hversu erfitt hann átti eftir leik var jafn óþarfi og þegar að hann var grátandi að biðjast afsökunar fyrir framan stuðningsmennina.“ „Stuðningsmenn Liverpool fyrirgefa sínum stjörnum því eins og segir í laginu þá gengur þú ekki einn. Það er þó ein undantekning og það er þegar að egóið þitt passar ekki við frammistöðu þína á vellinum.“ „Karius keyrir um í Liverpool með einkanúmerið LK1 og lætur vita af sér hvert sem hann fer. Þetta er eitthvað sem Ronaldo getur gert í Madrid því hann hefur unnið Meistaradeildina fimm sinnum en Karius hefur ekki afrekað neitt og ætti að þakka fyrir að fá að spila fyrir félag eins og Liverpool,“ segir Dietmar Hamann.
Enski boltinn Tengdar fréttir Forseti smáliðs á Ítalíu býður Loris Karius aðstoð sína og sérstaka afmælisgjöf Það er erfitt að vera Loris Karius í dag eftir skelfileg mistök hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk á silfurfati í 3-1 sigri Real á Liverpool. 30. maí 2018 09:00 Liverpool ætlar að reyna aftur við Alisson eftir mistökin hjá Karius Brasilíski markvörðurinn í Rómarborg er eftirsóttur. 28. maí 2018 09:00 „Hefði verið flott að sjá liðsfélagana koma strax til hans“ Þýski markvörðurinn Loris Karius var heldur mikið á milli tannanna á fólki um helgina en hann kostaði í raun Liverpool sigur í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tapaði 3-1 í úrslitaleiknum og gaf Karius tvö mörk. 28. maí 2018 15:30 Lögreglan rannsakar morðhótanir sem Karius barst á samskiptamiðlum Merseyside lögreglan hefur hafið rannsókn á morðhótunum sem Loris Karius, markverði Liverpool, barst eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardagskvöldið. 28. maí 2018 07:30 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Stuðningsmaður Man. Utd fékk sér tattú til heiðurs Karius | Mynd Rígurinn á milli stuðningsmanna Man. Utd og Liverpool er engu líkur en einn stuðningsmaður Man. Utd gekk ansi langt til þess að stríða Liverpool. 29. maí 2018 07:00 Karius: Við komum sterkari til baka „Ég hef í rauninni ekkert sofið. Atvikin eru enn að renna í gegnum huga mér,“ segir Loris Karius, en hann gerðist sekur um skelfileg mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27. maí 2018 20:30 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Forseti smáliðs á Ítalíu býður Loris Karius aðstoð sína og sérstaka afmælisgjöf Það er erfitt að vera Loris Karius í dag eftir skelfileg mistök hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk á silfurfati í 3-1 sigri Real á Liverpool. 30. maí 2018 09:00
Liverpool ætlar að reyna aftur við Alisson eftir mistökin hjá Karius Brasilíski markvörðurinn í Rómarborg er eftirsóttur. 28. maí 2018 09:00
„Hefði verið flott að sjá liðsfélagana koma strax til hans“ Þýski markvörðurinn Loris Karius var heldur mikið á milli tannanna á fólki um helgina en hann kostaði í raun Liverpool sigur í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tapaði 3-1 í úrslitaleiknum og gaf Karius tvö mörk. 28. maí 2018 15:30
Lögreglan rannsakar morðhótanir sem Karius barst á samskiptamiðlum Merseyside lögreglan hefur hafið rannsókn á morðhótunum sem Loris Karius, markverði Liverpool, barst eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardagskvöldið. 28. maí 2018 07:30
Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50
Stuðningsmaður Man. Utd fékk sér tattú til heiðurs Karius | Mynd Rígurinn á milli stuðningsmanna Man. Utd og Liverpool er engu líkur en einn stuðningsmaður Man. Utd gekk ansi langt til þess að stríða Liverpool. 29. maí 2018 07:00
Karius: Við komum sterkari til baka „Ég hef í rauninni ekkert sofið. Atvikin eru enn að renna í gegnum huga mér,“ segir Loris Karius, en hann gerðist sekur um skelfileg mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27. maí 2018 20:30