Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2020 23:02 Eric Dier var stöðvaður af gæslumönnum. vísir/getty Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld.Uppfært: José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að Dier hafi brugðist við eftir að hafa mátt þola móðganir í sinn garð fyrir framan fjölskyldu sína. Yngri bróðir Diers blandaðist í málið og má heyra leikmanninn segja „Hann er bróðir minn“ á upptökum af atvikinu. Jose Mourinho says that Eric Dier confronted Tottenham fans because they were insulting him in front of his family and his younger brother got involved pic.twitter.com/UR7cso5pfX— B/R Football (@brfootball) March 4, 2020 Gæslumenn á vellinum héldu aftur af Dier sem var greinilega mjög illur og virtist veita áhorfandanum hnefahögg. „Ég held að Eric hafi gert nokkuð sem við sem atvinnumenn megum ekki gera, en svona getur gerst þegar einhver móðgar mann og fjölskylda manns blandast í málið, sérstaklega yngri bróðir manns,“ sagði Mourinho. Nokkur myndbönd hafa verið birt á samfélagsmiðlum frá áhorfendum sem urðu vitni að atburðarásinni. Tottenham hefur ekkert sent frá sér varðandi atvikið enn sem komið er. So Eric Dier just launched passed me at #TottenhamHotspur game against #Norwich to launch into a fan. Make of that what you will @SpursOfficialpic.twitter.com/4HVz1fm6t4— insert title (@queercatholic1) March 4, 2020 Eric Dier just came into the stand and had a fight with fan next to me pic.twitter.com/nMGVcDWegX— Jascha Selby (@jselby123) March 4, 2020 Eric Dier just ran into the crowd and started having it out with a fan.. pic.twitter.com/6Db0OygpqG— Football Away Days (@FBAwayDays) March 4, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld.Uppfært: José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að Dier hafi brugðist við eftir að hafa mátt þola móðganir í sinn garð fyrir framan fjölskyldu sína. Yngri bróðir Diers blandaðist í málið og má heyra leikmanninn segja „Hann er bróðir minn“ á upptökum af atvikinu. Jose Mourinho says that Eric Dier confronted Tottenham fans because they were insulting him in front of his family and his younger brother got involved pic.twitter.com/UR7cso5pfX— B/R Football (@brfootball) March 4, 2020 Gæslumenn á vellinum héldu aftur af Dier sem var greinilega mjög illur og virtist veita áhorfandanum hnefahögg. „Ég held að Eric hafi gert nokkuð sem við sem atvinnumenn megum ekki gera, en svona getur gerst þegar einhver móðgar mann og fjölskylda manns blandast í málið, sérstaklega yngri bróðir manns,“ sagði Mourinho. Nokkur myndbönd hafa verið birt á samfélagsmiðlum frá áhorfendum sem urðu vitni að atburðarásinni. Tottenham hefur ekkert sent frá sér varðandi atvikið enn sem komið er. So Eric Dier just launched passed me at #TottenhamHotspur game against #Norwich to launch into a fan. Make of that what you will @SpursOfficialpic.twitter.com/4HVz1fm6t4— insert title (@queercatholic1) March 4, 2020 Eric Dier just came into the stand and had a fight with fan next to me pic.twitter.com/nMGVcDWegX— Jascha Selby (@jselby123) March 4, 2020 Eric Dier just ran into the crowd and started having it out with a fan.. pic.twitter.com/6Db0OygpqG— Football Away Days (@FBAwayDays) March 4, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30