Valur og Breiðablik mættust síðastliðinn sunnudag í deildinni og Valsmenn fóru með 2-1 sigur.
Þór frá Akureyri fær Stjörnuna í heimsókn og FH fer á Akranes og mætir ÍA. Þá munu Víkingarnir frá Reykjavík og Ólafsvík berjast í Fossvoginum.
8-liða úrslit Mjólkurbikars karla:
24. júní: Þór - Stjarnan
25. júní: Valur - Breiðablik
25. júní: ÍA - FH
19. júlí: Víkingur R. - Víkingur Ó.