Gylfi í góða flokknum með Kante, Özil, Keita og Ruben Neves Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2020 14:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað 60 mörk á ferli sínum í ensku úrvalsdeildinni og alls komið að meiru en hundrað mörkum í deildinni. Getty/Clive Brunskill Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið á sig talsverða gagnrýni eftir markalítið tímabil með Everton en hann komst engu að síður í góða flokkinn hjá einum aðdáenda ensku úrvalsdeildarinnar sem flokkaði alla miðjumenn hennar. Gylfi hefur komið að þremur mörkum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og aðeins fundið marknetið einu sinni. Hann hefur reyndar átt þátt í undirbúningi fleiri marka en samt bara fengið skráðar tvær stoðsendingar. En aftur af þessum flokkunarlista yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem er vissulega í litríkara lagi. Það er líka nánast öruggt að hann hneyksli marga með þessu vali sínu enda mikið um umdeilda flokkun hjá honum. Það eru nefnilega miklar líkur á því að þetta sé stuðningsmaður Manchester City því hann álitur að City eigi einu heimsklassa miðjumenn deildarinnar í þeim Bernardo Silva, Kevin De Bruyne og Fernandinho en í ruslflokknum má aftur á móti finna Manchester United mennina Scott McTominay, Fred og Nemanja Matic. Þennan lista verður því vissulega að taka með miklum fyrirvara enda ekki valinn alveg með hlutlausum hætti. Það breytir því ekki að sjá okkar mann koma sér fyrir í betri hóp en hjá mörkum gagnrýnendum hans á leiktíðinni. Hér fyrir neðan má sjá flokkun þessa skoðanaglaða manns. Miðjumenn ensku úrvalsdeildarinnar: Heimsklassa - Bernardo Silva, Kevin De Bruyne, Fernandinho Mjög góðir - David Silva, Paul Pogba, Christian Eriksen, Fabinho. Góðir - Gylfi Þór Sigurðsson, Moussa Sissoko, Mesut Ozil, N'Golo Kante, Youri Tielemans, Naby Keita, Ruben Neves, Wilfred Ndidi. Miðlungsmenn - Lucas Torreira, Declan Rice, Aaron Mooy, Ilkay Gundogan, Ruben Loftus-Cheek, Jorginho, Jordan Henderson, James Maddison, Phil Foden, James Milner, Abdoulaye Doucoure, Dele Alli, Jorginho, Georginio Wijnaldum, Victor Wanyama, Andre Gomes, Luka Milivojevic. Ruslaflokkur - Scott McTominay, Nathaniel Chalobah, Tom Davies, Sean Longstaff, Matteo Guendouzi, Mark Noble, Joao Moutinho, James McArthur, Fred, Ross Barkley, Mateo Kovacic, Manuel Lanzini, Nemanja Matic, Eric Dier, Mohamed Elneny, Harry Winks, Granit Xhaka. Enski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið á sig talsverða gagnrýni eftir markalítið tímabil með Everton en hann komst engu að síður í góða flokkinn hjá einum aðdáenda ensku úrvalsdeildarinnar sem flokkaði alla miðjumenn hennar. Gylfi hefur komið að þremur mörkum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og aðeins fundið marknetið einu sinni. Hann hefur reyndar átt þátt í undirbúningi fleiri marka en samt bara fengið skráðar tvær stoðsendingar. En aftur af þessum flokkunarlista yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem er vissulega í litríkara lagi. Það er líka nánast öruggt að hann hneyksli marga með þessu vali sínu enda mikið um umdeilda flokkun hjá honum. Það eru nefnilega miklar líkur á því að þetta sé stuðningsmaður Manchester City því hann álitur að City eigi einu heimsklassa miðjumenn deildarinnar í þeim Bernardo Silva, Kevin De Bruyne og Fernandinho en í ruslflokknum má aftur á móti finna Manchester United mennina Scott McTominay, Fred og Nemanja Matic. Þennan lista verður því vissulega að taka með miklum fyrirvara enda ekki valinn alveg með hlutlausum hætti. Það breytir því ekki að sjá okkar mann koma sér fyrir í betri hóp en hjá mörkum gagnrýnendum hans á leiktíðinni. Hér fyrir neðan má sjá flokkun þessa skoðanaglaða manns. Miðjumenn ensku úrvalsdeildarinnar: Heimsklassa - Bernardo Silva, Kevin De Bruyne, Fernandinho Mjög góðir - David Silva, Paul Pogba, Christian Eriksen, Fabinho. Góðir - Gylfi Þór Sigurðsson, Moussa Sissoko, Mesut Ozil, N'Golo Kante, Youri Tielemans, Naby Keita, Ruben Neves, Wilfred Ndidi. Miðlungsmenn - Lucas Torreira, Declan Rice, Aaron Mooy, Ilkay Gundogan, Ruben Loftus-Cheek, Jorginho, Jordan Henderson, James Maddison, Phil Foden, James Milner, Abdoulaye Doucoure, Dele Alli, Jorginho, Georginio Wijnaldum, Victor Wanyama, Andre Gomes, Luka Milivojevic. Ruslaflokkur - Scott McTominay, Nathaniel Chalobah, Tom Davies, Sean Longstaff, Matteo Guendouzi, Mark Noble, Joao Moutinho, James McArthur, Fred, Ross Barkley, Mateo Kovacic, Manuel Lanzini, Nemanja Matic, Eric Dier, Mohamed Elneny, Harry Winks, Granit Xhaka.
Miðjumenn ensku úrvalsdeildarinnar: Heimsklassa - Bernardo Silva, Kevin De Bruyne, Fernandinho Mjög góðir - David Silva, Paul Pogba, Christian Eriksen, Fabinho. Góðir - Gylfi Þór Sigurðsson, Moussa Sissoko, Mesut Ozil, N'Golo Kante, Youri Tielemans, Naby Keita, Ruben Neves, Wilfred Ndidi. Miðlungsmenn - Lucas Torreira, Declan Rice, Aaron Mooy, Ilkay Gundogan, Ruben Loftus-Cheek, Jorginho, Jordan Henderson, James Maddison, Phil Foden, James Milner, Abdoulaye Doucoure, Dele Alli, Jorginho, Georginio Wijnaldum, Victor Wanyama, Andre Gomes, Luka Milivojevic. Ruslaflokkur - Scott McTominay, Nathaniel Chalobah, Tom Davies, Sean Longstaff, Matteo Guendouzi, Mark Noble, Joao Moutinho, James McArthur, Fred, Ross Barkley, Mateo Kovacic, Manuel Lanzini, Nemanja Matic, Eric Dier, Mohamed Elneny, Harry Winks, Granit Xhaka.
Enski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira