Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. maí 2020 17:30 Bergsveinn Ólafsson Vísir/Skjáskot Fyrrum fótboltamaðurinn Bergsveinn Ólafsson tilkynnti ákvörðun sína um að hætta í fótbolta opinberlega í gær en hann hefur undanfarin ár leikið fyrir uppeldisfélag sitt, Fjölni. Óhætt er að segja að tímasetningin vekji mikla undrun en aðeins er rúmur mánuður þar til flautað verður til leiks í Pepsi-Max deildinni þar sem Fjölnismenn eru nýliðar en Bergsveinn var fyrirliði liðsins sem hafnaði í 2.sæti Inkasso deildarinnar á síðustu leiktíð. Bergsveinn er á tuttugasta og áttunda aldursári og hefur leikið stærstan hluta ferilsins með Fjölni en lék með FH um tíma og hampaði Íslandsmeistaratitli með Hafnfirðingum árið 2016. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Bergsvein um ákvörðunina í dag. Klippa: Bergsveinn Ólafs: Er meiri leiðtogi en fótboltamaður „Tilfinningin er búin að blunda í mér lengi en ég hef kannski ekki kafað ofan í þetta. Þetta er erfið ákvörðun. Mér þykir vænt um strákana í liðinu, Fjölni, þjálfarana og alla sem starfa í kringum þetta,“ „Ástríðan er farin úr fótboltanum. Áhugi minn liggur ekki þar. Áhuginn liggur á öðrum sviðum í lífinu; í því sem ég er búinn að vera að mennta mig í. Það er þjálfunarsálfræði, fyrirlestrar, námskeið og fleira. Ég finn mig miklu betur þar, ég er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður,“ segir Bergsveinn. Viðtalið við Bergsvein í heild sinni má sjá í spilaranum í fréttinni. Pepsi Max-deild karla Fjölnir Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. 8. maí 2020 19:39 Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. 8. maí 2020 18:37 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira
Fyrrum fótboltamaðurinn Bergsveinn Ólafsson tilkynnti ákvörðun sína um að hætta í fótbolta opinberlega í gær en hann hefur undanfarin ár leikið fyrir uppeldisfélag sitt, Fjölni. Óhætt er að segja að tímasetningin vekji mikla undrun en aðeins er rúmur mánuður þar til flautað verður til leiks í Pepsi-Max deildinni þar sem Fjölnismenn eru nýliðar en Bergsveinn var fyrirliði liðsins sem hafnaði í 2.sæti Inkasso deildarinnar á síðustu leiktíð. Bergsveinn er á tuttugasta og áttunda aldursári og hefur leikið stærstan hluta ferilsins með Fjölni en lék með FH um tíma og hampaði Íslandsmeistaratitli með Hafnfirðingum árið 2016. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Bergsvein um ákvörðunina í dag. Klippa: Bergsveinn Ólafs: Er meiri leiðtogi en fótboltamaður „Tilfinningin er búin að blunda í mér lengi en ég hef kannski ekki kafað ofan í þetta. Þetta er erfið ákvörðun. Mér þykir vænt um strákana í liðinu, Fjölni, þjálfarana og alla sem starfa í kringum þetta,“ „Ástríðan er farin úr fótboltanum. Áhugi minn liggur ekki þar. Áhuginn liggur á öðrum sviðum í lífinu; í því sem ég er búinn að vera að mennta mig í. Það er þjálfunarsálfræði, fyrirlestrar, námskeið og fleira. Ég finn mig miklu betur þar, ég er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður,“ segir Bergsveinn. Viðtalið við Bergsvein í heild sinni má sjá í spilaranum í fréttinni.
Pepsi Max-deild karla Fjölnir Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. 8. maí 2020 19:39 Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. 8. maí 2020 18:37 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira
Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. 8. maí 2020 19:39
Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. 8. maí 2020 18:37