Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. maí 2020 17:30 Bergsveinn Ólafsson Vísir/Skjáskot Fyrrum fótboltamaðurinn Bergsveinn Ólafsson tilkynnti ákvörðun sína um að hætta í fótbolta opinberlega í gær en hann hefur undanfarin ár leikið fyrir uppeldisfélag sitt, Fjölni. Óhætt er að segja að tímasetningin vekji mikla undrun en aðeins er rúmur mánuður þar til flautað verður til leiks í Pepsi-Max deildinni þar sem Fjölnismenn eru nýliðar en Bergsveinn var fyrirliði liðsins sem hafnaði í 2.sæti Inkasso deildarinnar á síðustu leiktíð. Bergsveinn er á tuttugasta og áttunda aldursári og hefur leikið stærstan hluta ferilsins með Fjölni en lék með FH um tíma og hampaði Íslandsmeistaratitli með Hafnfirðingum árið 2016. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Bergsvein um ákvörðunina í dag. Klippa: Bergsveinn Ólafs: Er meiri leiðtogi en fótboltamaður „Tilfinningin er búin að blunda í mér lengi en ég hef kannski ekki kafað ofan í þetta. Þetta er erfið ákvörðun. Mér þykir vænt um strákana í liðinu, Fjölni, þjálfarana og alla sem starfa í kringum þetta,“ „Ástríðan er farin úr fótboltanum. Áhugi minn liggur ekki þar. Áhuginn liggur á öðrum sviðum í lífinu; í því sem ég er búinn að vera að mennta mig í. Það er þjálfunarsálfræði, fyrirlestrar, námskeið og fleira. Ég finn mig miklu betur þar, ég er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður,“ segir Bergsveinn. Viðtalið við Bergsvein í heild sinni má sjá í spilaranum í fréttinni. Pepsi Max-deild karla Fjölnir Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. 8. maí 2020 19:39 Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. 8. maí 2020 18:37 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Fyrrum fótboltamaðurinn Bergsveinn Ólafsson tilkynnti ákvörðun sína um að hætta í fótbolta opinberlega í gær en hann hefur undanfarin ár leikið fyrir uppeldisfélag sitt, Fjölni. Óhætt er að segja að tímasetningin vekji mikla undrun en aðeins er rúmur mánuður þar til flautað verður til leiks í Pepsi-Max deildinni þar sem Fjölnismenn eru nýliðar en Bergsveinn var fyrirliði liðsins sem hafnaði í 2.sæti Inkasso deildarinnar á síðustu leiktíð. Bergsveinn er á tuttugasta og áttunda aldursári og hefur leikið stærstan hluta ferilsins með Fjölni en lék með FH um tíma og hampaði Íslandsmeistaratitli með Hafnfirðingum árið 2016. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Bergsvein um ákvörðunina í dag. Klippa: Bergsveinn Ólafs: Er meiri leiðtogi en fótboltamaður „Tilfinningin er búin að blunda í mér lengi en ég hef kannski ekki kafað ofan í þetta. Þetta er erfið ákvörðun. Mér þykir vænt um strákana í liðinu, Fjölni, þjálfarana og alla sem starfa í kringum þetta,“ „Ástríðan er farin úr fótboltanum. Áhugi minn liggur ekki þar. Áhuginn liggur á öðrum sviðum í lífinu; í því sem ég er búinn að vera að mennta mig í. Það er þjálfunarsálfræði, fyrirlestrar, námskeið og fleira. Ég finn mig miklu betur þar, ég er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður,“ segir Bergsveinn. Viðtalið við Bergsvein í heild sinni má sjá í spilaranum í fréttinni.
Pepsi Max-deild karla Fjölnir Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. 8. maí 2020 19:39 Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. 8. maí 2020 18:37 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. 8. maí 2020 19:39
Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. 8. maí 2020 18:37