Átta ungar konur á leið úr gæsaveislu létust í flugslysinu Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 11. mars 2018 21:14 Vélin var á leið frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Istanbúl. Mynd/GoogleMaps Átta ungar konur létust er einkaþota fórst í Íran í dag. Konurnar, sem eru frá Tyrklandi, höfðu verið í gæsaveislu í Dubai. Ein kvennanna, hin 28 ára gamla Mina Basaran var dóttir tyrknesks milljarðamærings en þotan var í eigu föður hennar. Faðir Minu heitir Huseyin Basaran og er umsvifamikill viðskiptajöfur í Tyrklandi. Mina starfaði í fyrirtæki föður síns og sat í stjórn þess. Mina átti tugþúsund fylgjenda á Instagram en margir þeirra hafa vottað samúð sína á þeim vettvangi. Tilefni ferðalagsins var fyrirhugað brúðkaup einnar úr vinkvennahópnum, en stöllurnar héldu gæsaveislu fyrir hana í Dubai. Skömmu fyrir slysið birti Mina mynd af sér ásamt vinkonum sínum að njóta lífsins á lúxushóteli í Dubai. Ekki er vitað um tildrög slyssins en þotan brotlenti í fjallshlíð í héraðinu Chahar Mahal-Bakhtiari í Íran, í um 400 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Tehran. #minasbachelorette #bettertogether @buguniform A post shared by Mina Başaran (@minabasaran) on Mar 10, 2018 at 6:13am PST Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Tyrknesk einkaflugvél fórst í Íran Talið er að allir ellefu farþegar vélarinnar hafi látist í flugslysinu. 11. mars 2018 16:31 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Sjá meira
Átta ungar konur létust er einkaþota fórst í Íran í dag. Konurnar, sem eru frá Tyrklandi, höfðu verið í gæsaveislu í Dubai. Ein kvennanna, hin 28 ára gamla Mina Basaran var dóttir tyrknesks milljarðamærings en þotan var í eigu föður hennar. Faðir Minu heitir Huseyin Basaran og er umsvifamikill viðskiptajöfur í Tyrklandi. Mina starfaði í fyrirtæki föður síns og sat í stjórn þess. Mina átti tugþúsund fylgjenda á Instagram en margir þeirra hafa vottað samúð sína á þeim vettvangi. Tilefni ferðalagsins var fyrirhugað brúðkaup einnar úr vinkvennahópnum, en stöllurnar héldu gæsaveislu fyrir hana í Dubai. Skömmu fyrir slysið birti Mina mynd af sér ásamt vinkonum sínum að njóta lífsins á lúxushóteli í Dubai. Ekki er vitað um tildrög slyssins en þotan brotlenti í fjallshlíð í héraðinu Chahar Mahal-Bakhtiari í Íran, í um 400 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Tehran. #minasbachelorette #bettertogether @buguniform A post shared by Mina Başaran (@minabasaran) on Mar 10, 2018 at 6:13am PST
Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Tyrknesk einkaflugvél fórst í Íran Talið er að allir ellefu farþegar vélarinnar hafi látist í flugslysinu. 11. mars 2018 16:31 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Sjá meira
Tyrknesk einkaflugvél fórst í Íran Talið er að allir ellefu farþegar vélarinnar hafi látist í flugslysinu. 11. mars 2018 16:31