Lögreglan í Frakklandi vöruð við mögulegri komu hryðjuverkamanna Samúel Karl Ólason skrifar 15. júní 2016 11:56 Yfirvöld í Frakklandi hafa verið vöruð við mögulegri komu vígamanna Íslamska ríkisins frá Sýrlandi. Vígamenn eru sagðir hafa ferðast í smáum hópum til Evrópu með þeim tilgangi að fremja árásir í Frakklandi og Belgíu. Viðvörunin kemur upprunalega frá leyniþjónustu Belgíu en var dreift til allra lögregluembætta í Frakklandi í dag. Yfirvöld í Frakklandi fá þó reglulega viðvaranir sem þessar. Samkvæmt heimildum AP fréttaveitunnar liggur ekki fyrir hve margir vígamenn eru sagðir vera á leiðinni né hver skotmörk þeirra eru. Frakkland er þegar á hæsta viðvörunarstigi og hefur verið það fá því í nóvember í fyrra. Fjölmiðlar í Belgíu segja að vígamennirnir séu sagðir hafa yfirgefið Sýrland fyrir um tíu dögum. Talsmaður viðbragðsstöðvar Belgíu segir viðbúnaðarstig í Belgíu vera á stigi þrjú af fjórum. Hann neitaði að tjá sig beint um áðurnefndar fregnar og sagði þess í stað að mikið magn upplýsinga hefði borist til Belgíu. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslenskir stuðningsmenn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt Tjörvi Einarsson, íslenskur lögreglufulltrúi í París, fullyrðir að 99 prósent stuðningsmanna séu í Frakklandi til að skemmta sér fallega. 12. júní 2016 22:00 Myrti lögreglumann við heimili hans Eftir ódæðið ruddist árásarmaðurinn inn á heimili lögreglumannsins og tók þar sambýliskonu hans í gíslingu og barn þeirra. 14. júní 2016 07:36 Hollande segir morðin óneitanlega hryðjuverk Liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki myrti hjón í París. Hann sat áður inni fyrir að ráða menn í heilagt stríð. Sór samtökunum hollustueið á Facebook. Forseti Frakklands segir hryðjuverkamenn enn ógna. 15. júní 2016 07:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Yfirvöld í Frakklandi hafa verið vöruð við mögulegri komu vígamanna Íslamska ríkisins frá Sýrlandi. Vígamenn eru sagðir hafa ferðast í smáum hópum til Evrópu með þeim tilgangi að fremja árásir í Frakklandi og Belgíu. Viðvörunin kemur upprunalega frá leyniþjónustu Belgíu en var dreift til allra lögregluembætta í Frakklandi í dag. Yfirvöld í Frakklandi fá þó reglulega viðvaranir sem þessar. Samkvæmt heimildum AP fréttaveitunnar liggur ekki fyrir hve margir vígamenn eru sagðir vera á leiðinni né hver skotmörk þeirra eru. Frakkland er þegar á hæsta viðvörunarstigi og hefur verið það fá því í nóvember í fyrra. Fjölmiðlar í Belgíu segja að vígamennirnir séu sagðir hafa yfirgefið Sýrland fyrir um tíu dögum. Talsmaður viðbragðsstöðvar Belgíu segir viðbúnaðarstig í Belgíu vera á stigi þrjú af fjórum. Hann neitaði að tjá sig beint um áðurnefndar fregnar og sagði þess í stað að mikið magn upplýsinga hefði borist til Belgíu.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslenskir stuðningsmenn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt Tjörvi Einarsson, íslenskur lögreglufulltrúi í París, fullyrðir að 99 prósent stuðningsmanna séu í Frakklandi til að skemmta sér fallega. 12. júní 2016 22:00 Myrti lögreglumann við heimili hans Eftir ódæðið ruddist árásarmaðurinn inn á heimili lögreglumannsins og tók þar sambýliskonu hans í gíslingu og barn þeirra. 14. júní 2016 07:36 Hollande segir morðin óneitanlega hryðjuverk Liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki myrti hjón í París. Hann sat áður inni fyrir að ráða menn í heilagt stríð. Sór samtökunum hollustueið á Facebook. Forseti Frakklands segir hryðjuverkamenn enn ógna. 15. júní 2016 07:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Íslenskir stuðningsmenn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt Tjörvi Einarsson, íslenskur lögreglufulltrúi í París, fullyrðir að 99 prósent stuðningsmanna séu í Frakklandi til að skemmta sér fallega. 12. júní 2016 22:00
Myrti lögreglumann við heimili hans Eftir ódæðið ruddist árásarmaðurinn inn á heimili lögreglumannsins og tók þar sambýliskonu hans í gíslingu og barn þeirra. 14. júní 2016 07:36
Hollande segir morðin óneitanlega hryðjuverk Liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki myrti hjón í París. Hann sat áður inni fyrir að ráða menn í heilagt stríð. Sór samtökunum hollustueið á Facebook. Forseti Frakklands segir hryðjuverkamenn enn ógna. 15. júní 2016 07:00