Faraldur á íranska þinginu Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2020 12:24 Frá íranska þinginu. AP/Vahid Salemi 23 þingmenn í Íran hafa greinst með Covid-19 sjúkdóminn. Þetta sagði aðstoðarforseti þingsins í dag og tilkynntu yfirvöld landsins einnig að minnst 77 hafa dáið. Þá er búið að staðfesta að minnst 2.336 hafa smitast af nýju kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum. Meðlimur í ráðgjafaráði æðstaklerks Íran, Ali Khamenei, hafi dáið vegna veirunnar. Fyrir utan landamæri Kína hafa flestir dáið í Íran. Sjá einnig: Ráðgjafi æðstaklerks Íran látinn vegna Covid-19 Þá hefur smit greinst í Úkraínu í fyrsta sinn. Maðurinn sem ferðaðist nýverið til Ítalíu og hefur hann verið lagður inn á sjúkrahús í borginni Chernivtsi. Eiginkona hans fór sjálfviljug í einangrun á heimili sínu. Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, sagði í gærkvöldi að undanfarin sólarhring hafi um það bil níu sinnum fleiri tilfelli greinst utan landamæra Kína en innan þeirra. Á heimsvísu væri áframhaldandi útbreiðsla kórónuveirunnar mjög líkleg. Sjá einnig: Kínverjar komnir í gegnum það versta BBC ræddi við sérfræðing sem hvetur fólk til að hætta að takast í hendur. Í það minnsta í bili. Hún leggur til að kinka kolli eða slá olnbogum saman. "I'm a virologist so I know what are on people's hands"Dr Lindsay Broadbent says coronavirus could be passed by people shaking hands"There are alternative ways to say hello, nod your head... bump elbows"https://t.co/TvGxqlIAfM #CoronavirusUK pic.twitter.com/Jx2odLaLSg— BBC News (UK) (@BBCNews) March 3, 2020 Íran Úkraína Wuhan-veiran Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
23 þingmenn í Íran hafa greinst með Covid-19 sjúkdóminn. Þetta sagði aðstoðarforseti þingsins í dag og tilkynntu yfirvöld landsins einnig að minnst 77 hafa dáið. Þá er búið að staðfesta að minnst 2.336 hafa smitast af nýju kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum. Meðlimur í ráðgjafaráði æðstaklerks Íran, Ali Khamenei, hafi dáið vegna veirunnar. Fyrir utan landamæri Kína hafa flestir dáið í Íran. Sjá einnig: Ráðgjafi æðstaklerks Íran látinn vegna Covid-19 Þá hefur smit greinst í Úkraínu í fyrsta sinn. Maðurinn sem ferðaðist nýverið til Ítalíu og hefur hann verið lagður inn á sjúkrahús í borginni Chernivtsi. Eiginkona hans fór sjálfviljug í einangrun á heimili sínu. Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, sagði í gærkvöldi að undanfarin sólarhring hafi um það bil níu sinnum fleiri tilfelli greinst utan landamæra Kína en innan þeirra. Á heimsvísu væri áframhaldandi útbreiðsla kórónuveirunnar mjög líkleg. Sjá einnig: Kínverjar komnir í gegnum það versta BBC ræddi við sérfræðing sem hvetur fólk til að hætta að takast í hendur. Í það minnsta í bili. Hún leggur til að kinka kolli eða slá olnbogum saman. "I'm a virologist so I know what are on people's hands"Dr Lindsay Broadbent says coronavirus could be passed by people shaking hands"There are alternative ways to say hello, nod your head... bump elbows"https://t.co/TvGxqlIAfM #CoronavirusUK pic.twitter.com/Jx2odLaLSg— BBC News (UK) (@BBCNews) March 3, 2020
Íran Úkraína Wuhan-veiran Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira