Tóku höndum saman gegn Trump á þingi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. febrúar 2020 23:00 Repúblikaninn Susan Collins útskýrir atkvæði sitt fyrir fréttamönnum. Á hana horfa frá vinstri Repúblikaninn Mike Lee og Demókratinn Tim Kaine. Vísir/AP Bandaríska öldungardeildin hefur samþykkt ályktun þess efnis að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, verði að sækja heimild til þingsins áður en farið er í hernaðaraðgerðir gegn Íran. Átta þingmenn Repúblikana tóku höndum saman með Demókrötum í Öldungadeildinni í atkvæðagreiðslunni.Ályktunin var samþykkt með 55 atkvæðum gegn 45 en atkvæði þingmannanna átta með ályktuninni gerði það að verkum að hún var samþykkt. Búist er við að fulltrúadeildin muni einnig samþykkja samhljóða ályktun, hún hafði áður samþykkt svipaða ályktun.Samkvæmt ályktuninni þarf Trump að sækja heimild til þingsins vilji hann ráðast í frekari hernaðargerðir gegn Írönum. Bandaríkjamenn réðu einn valdamesta mann íranska byltingarvarðarins af dögum íBagdad í Írak í byrjun janúar.Í frétt New York Times umsamþykkt ályktunarinnar segir þó að atkvæðagreiðsla öldungadeildarinnar hafi að mestu verið táknræn þar sem hún hafi ekki verið samþykkt með tveimur þriðju hluta atkvæða. Hefði það gerst hefði Trump ekki getað beitt neitunarvaldi sínu, sem hann hefur heitið að nota gegn ályktuninni. Bandaríkin Donald Trump Íran Tengdar fréttir Staðfesta að tveimur eldflaugum hafi verið skotið á úkraínsku vélina Íranski flugherinn hefur birt bráðabirgðaskýrslu rannsóknarnefndar sem rannsakar orsök þess að vél Ukraine International Airlines var skotin niður fyrr í mánuðinum. 176 fórust. 21. janúar 2020 08:16 Tveimur eldflaugum var skotið að flugvélinni Hermenn í Íran skutu tveimur eldflaugum að úkraínskri farþegaþotu sem verið var að fljúga frá Teheran í síðustu viku. Eldflaugunum var skotið með tuttugu og þriggja sekúndna millibili og frá herstöð skammt frá flugvellinum. 15. janúar 2020 10:02 109 bandarískir hermenn hlutu áverka í loftárásum Írana Bandarísk hermálayfirvöld hafa nú viðurkennt að alls hafi 109 bandarískir hermenn orðið fyrir einhvers konar áverkum á heila þegar íranski herinn gerði loftárás á bandaríska herstöð í Írak í janúar. 11. febrúar 2020 06:42 Íranar hafa ekki áhuga á nýjum „Trump-samningi“ Hassan Rouhani, forseti Íran, hafnaði í dag tillögu að nýjum samningi við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlanir ríkisins. 15. janúar 2020 13:32 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Sjá meira
Bandaríska öldungardeildin hefur samþykkt ályktun þess efnis að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, verði að sækja heimild til þingsins áður en farið er í hernaðaraðgerðir gegn Íran. Átta þingmenn Repúblikana tóku höndum saman með Demókrötum í Öldungadeildinni í atkvæðagreiðslunni.Ályktunin var samþykkt með 55 atkvæðum gegn 45 en atkvæði þingmannanna átta með ályktuninni gerði það að verkum að hún var samþykkt. Búist er við að fulltrúadeildin muni einnig samþykkja samhljóða ályktun, hún hafði áður samþykkt svipaða ályktun.Samkvæmt ályktuninni þarf Trump að sækja heimild til þingsins vilji hann ráðast í frekari hernaðargerðir gegn Írönum. Bandaríkjamenn réðu einn valdamesta mann íranska byltingarvarðarins af dögum íBagdad í Írak í byrjun janúar.Í frétt New York Times umsamþykkt ályktunarinnar segir þó að atkvæðagreiðsla öldungadeildarinnar hafi að mestu verið táknræn þar sem hún hafi ekki verið samþykkt með tveimur þriðju hluta atkvæða. Hefði það gerst hefði Trump ekki getað beitt neitunarvaldi sínu, sem hann hefur heitið að nota gegn ályktuninni.
Bandaríkin Donald Trump Íran Tengdar fréttir Staðfesta að tveimur eldflaugum hafi verið skotið á úkraínsku vélina Íranski flugherinn hefur birt bráðabirgðaskýrslu rannsóknarnefndar sem rannsakar orsök þess að vél Ukraine International Airlines var skotin niður fyrr í mánuðinum. 176 fórust. 21. janúar 2020 08:16 Tveimur eldflaugum var skotið að flugvélinni Hermenn í Íran skutu tveimur eldflaugum að úkraínskri farþegaþotu sem verið var að fljúga frá Teheran í síðustu viku. Eldflaugunum var skotið með tuttugu og þriggja sekúndna millibili og frá herstöð skammt frá flugvellinum. 15. janúar 2020 10:02 109 bandarískir hermenn hlutu áverka í loftárásum Írana Bandarísk hermálayfirvöld hafa nú viðurkennt að alls hafi 109 bandarískir hermenn orðið fyrir einhvers konar áverkum á heila þegar íranski herinn gerði loftárás á bandaríska herstöð í Írak í janúar. 11. febrúar 2020 06:42 Íranar hafa ekki áhuga á nýjum „Trump-samningi“ Hassan Rouhani, forseti Íran, hafnaði í dag tillögu að nýjum samningi við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlanir ríkisins. 15. janúar 2020 13:32 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Sjá meira
Staðfesta að tveimur eldflaugum hafi verið skotið á úkraínsku vélina Íranski flugherinn hefur birt bráðabirgðaskýrslu rannsóknarnefndar sem rannsakar orsök þess að vél Ukraine International Airlines var skotin niður fyrr í mánuðinum. 176 fórust. 21. janúar 2020 08:16
Tveimur eldflaugum var skotið að flugvélinni Hermenn í Íran skutu tveimur eldflaugum að úkraínskri farþegaþotu sem verið var að fljúga frá Teheran í síðustu viku. Eldflaugunum var skotið með tuttugu og þriggja sekúndna millibili og frá herstöð skammt frá flugvellinum. 15. janúar 2020 10:02
109 bandarískir hermenn hlutu áverka í loftárásum Írana Bandarísk hermálayfirvöld hafa nú viðurkennt að alls hafi 109 bandarískir hermenn orðið fyrir einhvers konar áverkum á heila þegar íranski herinn gerði loftárás á bandaríska herstöð í Írak í janúar. 11. febrúar 2020 06:42
Íranar hafa ekki áhuga á nýjum „Trump-samningi“ Hassan Rouhani, forseti Íran, hafnaði í dag tillögu að nýjum samningi við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlanir ríkisins. 15. janúar 2020 13:32