Fjórir fá dauðadóm vegna Marokkó-morðanna Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2019 10:34 Mennirnir þrír sem myrtu þær Maren Ueland og Louisu Vesterager. Dómstóll í Marokkó dæmdi í gær fjóra af þeim 24, sem áður höfðu verið fundnir sekir um morð á tveimur norrænum konum í Atlasfjöllum í dsember síðastliðinn, til dauða. Þrír þeirra höfðu áður játað sök í málinu og verið dæmdir til dauða á lægra dómstigi í sumar, en dómstóllinn þyngdi dóminn yfir einum, úr lífstíðarfangelsi og í dauðadóm. Khaled Fataoui, lögmaður aðstandenda hinnar dönsku Louisu Vesterager, segir í samtali við NRK að þeir þrír sem dæmdir voru til dauða í sumar vilji að dómnum verði fullnægt. Dauðadómi hefur ekki verið fullnægt í Marokkó frá árinu 1993. „Þessir þrír sögðust ekki vilja hljóta dóm sem ekki yrði fullnægt,“ sagði Fataoui.Louisa Vesterager Jespersen, 24 ára, og Maren Ueland, 28 ára, fundust látnar í Marokkó þann 17. desember síðastliðinn.Myndir/FacebookFjórði maðurinn, sem hlaut dauðadóm í gær en hafði áður verið dæmdur í lífstíðarfangelsi, var með hinum þremur í Atlasfjöllum en yfirgaf staðinn áður en konurnar voru myrtar. Vestager og hin norska Maren Ueland, 28 ára, voru saman á bakpokaferðalagi um landið og höfðu tjaldað í hlíðum Toubkal-fjalls í Atlasfjöllum suður af Marrakech. Þær fundust síðan látnar í hlíðum fjallsins mánudaginn 17. desember. Einn ódæðismannanna tók morðin upp á myndband en það fór síðar í dreifingu á samfélagsmiðlum. Auk þessara fjögurra manna voru tuttugu menn til viðbótar dæmdir í fangelsi í sumar, frá fimm árum og upp í þrjátíu árum, meðal annars fyrir aðild að hryðjuverkasamtökum. Allir áfrýjuðu þeir dómunum, en í gær var dómi yfir einum þeirra þyngt í sjö ára fangelsi. Danmörk Marokkó Marokkó-morðin Noregur Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Dómstóll í Marokkó dæmdi í gær fjóra af þeim 24, sem áður höfðu verið fundnir sekir um morð á tveimur norrænum konum í Atlasfjöllum í dsember síðastliðinn, til dauða. Þrír þeirra höfðu áður játað sök í málinu og verið dæmdir til dauða á lægra dómstigi í sumar, en dómstóllinn þyngdi dóminn yfir einum, úr lífstíðarfangelsi og í dauðadóm. Khaled Fataoui, lögmaður aðstandenda hinnar dönsku Louisu Vesterager, segir í samtali við NRK að þeir þrír sem dæmdir voru til dauða í sumar vilji að dómnum verði fullnægt. Dauðadómi hefur ekki verið fullnægt í Marokkó frá árinu 1993. „Þessir þrír sögðust ekki vilja hljóta dóm sem ekki yrði fullnægt,“ sagði Fataoui.Louisa Vesterager Jespersen, 24 ára, og Maren Ueland, 28 ára, fundust látnar í Marokkó þann 17. desember síðastliðinn.Myndir/FacebookFjórði maðurinn, sem hlaut dauðadóm í gær en hafði áður verið dæmdur í lífstíðarfangelsi, var með hinum þremur í Atlasfjöllum en yfirgaf staðinn áður en konurnar voru myrtar. Vestager og hin norska Maren Ueland, 28 ára, voru saman á bakpokaferðalagi um landið og höfðu tjaldað í hlíðum Toubkal-fjalls í Atlasfjöllum suður af Marrakech. Þær fundust síðan látnar í hlíðum fjallsins mánudaginn 17. desember. Einn ódæðismannanna tók morðin upp á myndband en það fór síðar í dreifingu á samfélagsmiðlum. Auk þessara fjögurra manna voru tuttugu menn til viðbótar dæmdir í fangelsi í sumar, frá fimm árum og upp í þrjátíu árum, meðal annars fyrir aðild að hryðjuverkasamtökum. Allir áfrýjuðu þeir dómunum, en í gær var dómi yfir einum þeirra þyngt í sjö ára fangelsi.
Danmörk Marokkó Marokkó-morðin Noregur Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira