Sjáðu markasúpuna og vítaspyrnukeppnina á Anfield Anton Ingi Leifsson skrifar 31. október 2019 12:30 Ungu strákarnir spiluðu vel hjá Liverpool í gær. vísir/getty Tíu mörk voru skoruð í venjulegum leiktíma í leik Liverpool og Arsenal í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins í gær. Leikurinn var stórkostlegum skemmtun og endaði 5-5 en því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Liverpool hafði betur. Mark leiksins í gær skoraði án nokkurs vafa Joseph Willock er hann kom Arsenal í 5-4 en markið skoraði hann með rosalegum þrumufleyg.Fantastic Kelleher save! Brilliant Klopp reaction! #CarabaoCuppic.twitter.com/6ada3GKUSU — Liverpool FC (@LFC) October 31, 2019 Jöfnunarmark Liverpool var heldur ekki af verri endanum en Divock Origi skoraði þá með laglegri spyrnu og tryggði Liverpool vítaspyrnukeppni. Öll tíu mörk gærkvöldsins sem og vítaspyrnukeppnina má sjá hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester-liðin fengu C og D-deildarlið í enska deildarbikarnum | Liverpool heimsækir Villa Dregið var í átta liða úrslit enska deildarbikarsins í morgun eftir að síðustu leikir 16-liða úrslitanna fóru fram í gærkvöldi. 31. október 2019 08:57 Klopp hótar því að Liverpool neiti að spila Liverpool komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit deildabikarins eftir sigur á Arsenal í ótrúlegum tíu marka leik á Anfield. Eftir leikinn fór Jürgen Klopp að tala um mögulegt skróp sinna manna í næstu umferð. 31. október 2019 09:00 Hetja Liverpool í skýjunum með að vinna vítaspyrnukeppni fyrir framan Kop-stúkuna Caoimhin Kelleher var ekki markvörður sem margir þekktu fyrir gærkvöldið en hann skrifaði nafn sitt heldur betur á spjöld sögunnar í gærkvöldi. 31. október 2019 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Tíu mörk voru skoruð í venjulegum leiktíma í leik Liverpool og Arsenal í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins í gær. Leikurinn var stórkostlegum skemmtun og endaði 5-5 en því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Liverpool hafði betur. Mark leiksins í gær skoraði án nokkurs vafa Joseph Willock er hann kom Arsenal í 5-4 en markið skoraði hann með rosalegum þrumufleyg.Fantastic Kelleher save! Brilliant Klopp reaction! #CarabaoCuppic.twitter.com/6ada3GKUSU — Liverpool FC (@LFC) October 31, 2019 Jöfnunarmark Liverpool var heldur ekki af verri endanum en Divock Origi skoraði þá með laglegri spyrnu og tryggði Liverpool vítaspyrnukeppni. Öll tíu mörk gærkvöldsins sem og vítaspyrnukeppnina má sjá hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester-liðin fengu C og D-deildarlið í enska deildarbikarnum | Liverpool heimsækir Villa Dregið var í átta liða úrslit enska deildarbikarsins í morgun eftir að síðustu leikir 16-liða úrslitanna fóru fram í gærkvöldi. 31. október 2019 08:57 Klopp hótar því að Liverpool neiti að spila Liverpool komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit deildabikarins eftir sigur á Arsenal í ótrúlegum tíu marka leik á Anfield. Eftir leikinn fór Jürgen Klopp að tala um mögulegt skróp sinna manna í næstu umferð. 31. október 2019 09:00 Hetja Liverpool í skýjunum með að vinna vítaspyrnukeppni fyrir framan Kop-stúkuna Caoimhin Kelleher var ekki markvörður sem margir þekktu fyrir gærkvöldið en hann skrifaði nafn sitt heldur betur á spjöld sögunnar í gærkvöldi. 31. október 2019 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Manchester-liðin fengu C og D-deildarlið í enska deildarbikarnum | Liverpool heimsækir Villa Dregið var í átta liða úrslit enska deildarbikarsins í morgun eftir að síðustu leikir 16-liða úrslitanna fóru fram í gærkvöldi. 31. október 2019 08:57
Klopp hótar því að Liverpool neiti að spila Liverpool komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit deildabikarins eftir sigur á Arsenal í ótrúlegum tíu marka leik á Anfield. Eftir leikinn fór Jürgen Klopp að tala um mögulegt skróp sinna manna í næstu umferð. 31. október 2019 09:00
Hetja Liverpool í skýjunum með að vinna vítaspyrnukeppni fyrir framan Kop-stúkuna Caoimhin Kelleher var ekki markvörður sem margir þekktu fyrir gærkvöldið en hann skrifaði nafn sitt heldur betur á spjöld sögunnar í gærkvöldi. 31. október 2019 07:30