Eyddi rúmlega sjö milljónum á veðmálasíðu kvöldið fyrir „stærsta leik tímabilsins“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2019 10:00 Townsend svekktur með sjálfan sig. Hann segir frá sinni sögu. vísir/getty Andros Townsend, vængmaður Crystal Palace, opnir sig i pistli á vefsíðunni The Players’ Tribune en þar opnar hann sig um veðmálafíkn sem gerði honum erfitt fyrir lengi. Townsend, sem hefur spilað þrettán landsleiki fyrir Englandi, var árið 2013 sektaður af enska knattspyrnusambandinu og dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir brot á veðmálareglum sambandsins. „Ég drekk ekki og ég tek ekki eiturlyf. Ég held að ég hafi aldrei verið inn á skemmtistað á ævinni en samt tókst mér að eyða 46 þúsund pundum með einum smelli á símanum mínum,“ sagði Townsend í pistlinum. „Ég þurfti ekki að yfirgefa herbergið mitt. Ég er líklega sá eini í sögunni sem hefur tapað 46 þúsund pundum liggjandi í rúminu mín á miðvikudegi í Blackpool. Þetta er ekki saga gulldrengs. Tökum það bara skýrt fram.“ „Ég er að segja frá þessu fyrir fólk þarna úti sem hefur lent í vandræðum. Fyrir þá sem hafa misskilið þetta og fyrir þá sem hafa verið að berjast við þessa fíkn.“"I’m probably the only lad in history to lose £46,000 lying in bed on a Wednesday night in Blackpool." Addiction. Heartbreak. Finding peace at @CPFC. @andros_townsend opens up like never before.https://t.co/Kttsio9w4I — Players' Tribune Global (@TPT_Global) December 5, 2019 Townsend segir frá kvöldinu örlagaríka en hann var þá á mála hjá Birmingham. Liðið var þá að fara spila umspilssleik gegn Blackpool. „Þetta var kvöldið fyrir undanúrslitaleikinn í umspilinu. Ég lá í rúminu og var að reyna hvíla mig. Þetta var stærsti leikur tímabilsins og ég gat ekki sofnað. Ég var alltaf að kíkja á símann og veðja meira. Þetta kvöld eyddi ég 46 þúsund pundum í sama leiknum.“ 46 þúsund pund í dag eru rúmlega sjö milljónir króna en Townsend tókst að kasta því frá sér á einu kvöldi. „Ég fór og fékk hjálp við fíkninni. Það hjálpaði ekki bara fótboltaferlinum heldur einnig mér sem persónu,“ sagði Townsend. Hann hefur leikið þrettán leiki fyrir Palace á leiktíðinni og skorað eitt mark sem og lagt upp eitt. Palace er í 7. sæti deildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira
Andros Townsend, vængmaður Crystal Palace, opnir sig i pistli á vefsíðunni The Players’ Tribune en þar opnar hann sig um veðmálafíkn sem gerði honum erfitt fyrir lengi. Townsend, sem hefur spilað þrettán landsleiki fyrir Englandi, var árið 2013 sektaður af enska knattspyrnusambandinu og dæmdur í fjögurra mánaða bann fyrir brot á veðmálareglum sambandsins. „Ég drekk ekki og ég tek ekki eiturlyf. Ég held að ég hafi aldrei verið inn á skemmtistað á ævinni en samt tókst mér að eyða 46 þúsund pundum með einum smelli á símanum mínum,“ sagði Townsend í pistlinum. „Ég þurfti ekki að yfirgefa herbergið mitt. Ég er líklega sá eini í sögunni sem hefur tapað 46 þúsund pundum liggjandi í rúminu mín á miðvikudegi í Blackpool. Þetta er ekki saga gulldrengs. Tökum það bara skýrt fram.“ „Ég er að segja frá þessu fyrir fólk þarna úti sem hefur lent í vandræðum. Fyrir þá sem hafa misskilið þetta og fyrir þá sem hafa verið að berjast við þessa fíkn.“"I’m probably the only lad in history to lose £46,000 lying in bed on a Wednesday night in Blackpool." Addiction. Heartbreak. Finding peace at @CPFC. @andros_townsend opens up like never before.https://t.co/Kttsio9w4I — Players' Tribune Global (@TPT_Global) December 5, 2019 Townsend segir frá kvöldinu örlagaríka en hann var þá á mála hjá Birmingham. Liðið var þá að fara spila umspilssleik gegn Blackpool. „Þetta var kvöldið fyrir undanúrslitaleikinn í umspilinu. Ég lá í rúminu og var að reyna hvíla mig. Þetta var stærsti leikur tímabilsins og ég gat ekki sofnað. Ég var alltaf að kíkja á símann og veðja meira. Þetta kvöld eyddi ég 46 þúsund pundum í sama leiknum.“ 46 þúsund pund í dag eru rúmlega sjö milljónir króna en Townsend tókst að kasta því frá sér á einu kvöldi. „Ég fór og fékk hjálp við fíkninni. Það hjálpaði ekki bara fótboltaferlinum heldur einnig mér sem persónu,“ sagði Townsend. Hann hefur leikið þrettán leiki fyrir Palace á leiktíðinni og skorað eitt mark sem og lagt upp eitt. Palace er í 7. sæti deildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira