Sjáðu allar stjörnurnar sem kveiktu í Selfossstelpunum fyrir bikarsigurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2019 13:21 Selfossstelpurnar fagna bikarmeistaratitlinum. Vísir/Daníel Selfossstelpurnar fóru á laugardaginn með bikar yfir Ölfusárbrúna í fyrsta sinn í sögu kvennaliðs félagsins. Selfoss vann Mjólkurbikarinn eftir framlengdan úrslitaleik á móti KR á Laugardalsvellinum. Selfossliðið lenti undir í leiknum en gafst ekki upp, jafnaði metin og tryggði sér síðan bikarmeistaratitilinn í framlengingu. Það var mikið fagnað í Selfossstúkunni í Dalnum enda Selfossliðið tvisvar sinnum búið að tapa bikarúrslitaleik á síðustu árum. Allt var þegar þrennt er og það sást langar leiðir að Selfossstelpurnar sættu sig við ekkert annað en gull að þessu sinni.Myndbandið sem að stelpurnar okkar sáu fyrir leikinn í gær! https://t.co/RKsX97M5f6 — Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti) August 18, 2019Það er ekki nóg með að Selfossliðið hafi fengið frábæran stuðning í stúkunni þá fengu þær líka að horfa á mjög hvetjandi og skemmtilegt myndband fyrir bikarúrslitaleikinn. Þar mátti sjá allar helstu íþróttastjörnur Selfoss og Suðurlands senda sínum stelpum baráttukveðjur. Í myndbandinu mátti sjá landsliðsfólk eins og Dagnýju Brynjarsdóttur, Jón Daða Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson. Þar voru líka leikmenn úr Íslandsmeistaraliði Selfoss í handboltanum, Íslandsmeistaraþjálfarann Patrek Jóhannesson, leikmenn úr öðrum meistaraflokkum Selfoss og einnig þá leikmenn Selfossliðsins sem eru komnar út í skóla og gátu ekki verið með. Í myndbandinu voru líka nokkrir erlendir leikmenn Selfoss frá síðustu árum. Það má sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan. Eftir að hafa horft á það þarf kannski ekki að koma mikið á óvart að Selfossstelpurnar hafi náð í langþráð gull. Árborg Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Selfossstelpurnar fóru á laugardaginn með bikar yfir Ölfusárbrúna í fyrsta sinn í sögu kvennaliðs félagsins. Selfoss vann Mjólkurbikarinn eftir framlengdan úrslitaleik á móti KR á Laugardalsvellinum. Selfossliðið lenti undir í leiknum en gafst ekki upp, jafnaði metin og tryggði sér síðan bikarmeistaratitilinn í framlengingu. Það var mikið fagnað í Selfossstúkunni í Dalnum enda Selfossliðið tvisvar sinnum búið að tapa bikarúrslitaleik á síðustu árum. Allt var þegar þrennt er og það sást langar leiðir að Selfossstelpurnar sættu sig við ekkert annað en gull að þessu sinni.Myndbandið sem að stelpurnar okkar sáu fyrir leikinn í gær! https://t.co/RKsX97M5f6 — Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti) August 18, 2019Það er ekki nóg með að Selfossliðið hafi fengið frábæran stuðning í stúkunni þá fengu þær líka að horfa á mjög hvetjandi og skemmtilegt myndband fyrir bikarúrslitaleikinn. Þar mátti sjá allar helstu íþróttastjörnur Selfoss og Suðurlands senda sínum stelpum baráttukveðjur. Í myndbandinu mátti sjá landsliðsfólk eins og Dagnýju Brynjarsdóttur, Jón Daða Böðvarsson og Viðar Örn Kjartansson. Þar voru líka leikmenn úr Íslandsmeistaraliði Selfoss í handboltanum, Íslandsmeistaraþjálfarann Patrek Jóhannesson, leikmenn úr öðrum meistaraflokkum Selfoss og einnig þá leikmenn Selfossliðsins sem eru komnar út í skóla og gátu ekki verið með. Í myndbandinu voru líka nokkrir erlendir leikmenn Selfoss frá síðustu árum. Það má sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan. Eftir að hafa horft á það þarf kannski ekki að koma mikið á óvart að Selfossstelpurnar hafi náð í langþráð gull.
Árborg Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira