Þjálfarar í Pepsi Max karla vilja allir nema einn fjölga leikjum í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2019 13:30 KR varð Íslandsmeistari í haust. Vísir/Daníel Það er mikill áhugi meðal allra þjálfara í Pepsi deild karla að fjölga leikjum í efstu deild karla í fótbolta. Þetta kom fram í könnun hjá vefmiðlinum fótbolti.net. Fótbolti.net leitaði til allra tólf þjálfarana í deildinni og spurði þá spurningarinnar: Ertu hlynntur fjölgun leikja á Íslandsmótinu? Ef já, hvaða útfærslu myndir þú vilja sjá í því samhengi? Þjálfararnir komu með margar misjafnar leiðir til að fjölga leikjunum en þeir eru flestir sammála um að deildin þurfi fleiri leiki. Það er aðeins Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, sem vill ekki fjölga leikjum en hann vill samt lengja tímabilið og losna við hraðmótið í byrjun. Fimm af tólf þjálfurum vilja fá þrefalda umferð með tólf liðin en það myndi þýða 33 leiki á lið. Óskar Hrafn Þorvaldsson hjá Breiðabliki er sá eini sem vill fækka liðum en hann vill síðan úrslitakeppni hjá topp- og botnliðunum. Ásmundur Arnarsson hjá Fjölni vill svipaða útfærslu en vill þó halda áfram tólf liðum í deildinni. Fjórir þjálfarar vilja síðan sjá fleiri lið í deildinni eða að gera þetta að fjórtán til sextán liða deild.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir hvernig hver þjálfari vill breyta Pepsi Max deildinni. Svör úr umfjöllun fótbolta.net. Rúnar Kristinsson, KR - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Óskar Hrafn Þorvaldsson, Breiðablik - Fækka í 10 lið en skipta svo deildinni í tvo hluta (26 leikir á lið) Ólafur Kristjánsson, FH - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Rúnar Páll Sigmundsson, Stjarnan - Sextán liða deild sem byrjar í mars (30 leikir) Óli Stefán Flóventsson, KA - Fjölga í 14 til 16 lið (26-30 leikir) Heimir Guðjónsson, Valur - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Arnar Gunnlaugsson, Víkingur R. - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Atli Sveinn Þórarinsson, Fylkir - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Brynjar Björn Gunnarsson, HK - Fjölga í 14 til 16 lið (26-30 leikir) Jóhannes Karl Guðjónsson, ÍA - Fjölga í 14 lið (26 leikir) Ágúst Gylfason, Grótta - Sama fyrirkomulag en teygja á deildinni (22 leikir) Ásmundur Arnarsson, Fjölnir - Tvöföld umferð og svo úrslitakeppni í efri og neðri hluta eins og í Danmörku (32 leikir) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Sjá meira
Það er mikill áhugi meðal allra þjálfara í Pepsi deild karla að fjölga leikjum í efstu deild karla í fótbolta. Þetta kom fram í könnun hjá vefmiðlinum fótbolti.net. Fótbolti.net leitaði til allra tólf þjálfarana í deildinni og spurði þá spurningarinnar: Ertu hlynntur fjölgun leikja á Íslandsmótinu? Ef já, hvaða útfærslu myndir þú vilja sjá í því samhengi? Þjálfararnir komu með margar misjafnar leiðir til að fjölga leikjunum en þeir eru flestir sammála um að deildin þurfi fleiri leiki. Það er aðeins Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, sem vill ekki fjölga leikjum en hann vill samt lengja tímabilið og losna við hraðmótið í byrjun. Fimm af tólf þjálfurum vilja fá þrefalda umferð með tólf liðin en það myndi þýða 33 leiki á lið. Óskar Hrafn Þorvaldsson hjá Breiðabliki er sá eini sem vill fækka liðum en hann vill síðan úrslitakeppni hjá topp- og botnliðunum. Ásmundur Arnarsson hjá Fjölni vill svipaða útfærslu en vill þó halda áfram tólf liðum í deildinni. Fjórir þjálfarar vilja síðan sjá fleiri lið í deildinni eða að gera þetta að fjórtán til sextán liða deild.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir hvernig hver þjálfari vill breyta Pepsi Max deildinni. Svör úr umfjöllun fótbolta.net. Rúnar Kristinsson, KR - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Óskar Hrafn Þorvaldsson, Breiðablik - Fækka í 10 lið en skipta svo deildinni í tvo hluta (26 leikir á lið) Ólafur Kristjánsson, FH - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Rúnar Páll Sigmundsson, Stjarnan - Sextán liða deild sem byrjar í mars (30 leikir) Óli Stefán Flóventsson, KA - Fjölga í 14 til 16 lið (26-30 leikir) Heimir Guðjónsson, Valur - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Arnar Gunnlaugsson, Víkingur R. - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Atli Sveinn Þórarinsson, Fylkir - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Brynjar Björn Gunnarsson, HK - Fjölga í 14 til 16 lið (26-30 leikir) Jóhannes Karl Guðjónsson, ÍA - Fjölga í 14 lið (26 leikir) Ágúst Gylfason, Grótta - Sama fyrirkomulag en teygja á deildinni (22 leikir) Ásmundur Arnarsson, Fjölnir - Tvöföld umferð og svo úrslitakeppni í efri og neðri hluta eins og í Danmörku (32 leikir)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Sjá meira