Afturelding og Þróttur áfram í bikarnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. apríl 2019 15:00 Þórhallur Siggeirsson og Halldór Geir Heiðarsson þjálfa Þrótt Mynd/Heimasíða Þróttar Afturelding tryggði sér sæti í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla með sigri á Selfossi í miklum markaleik í Mosfellsbæ. Þróttur Reykjavík vann sigur á Reyni frá Sandgerði. Hrovje Tokic skoraði fyrsta markið fyrir gestina sunnan heiða úr vítaspyrnu á 23. mínútu leiksins. Heimamenn jöfnuðu hins vegar stuttu seinna og var Ragnar Már Lárusson þar á ferð eftir stoðsendingu Jökuls Jörvars Þórhallssonar. Staðan var jöfn 1-1 í hálfleik. Ragnar Már var ekki lengi að koma heimamönnum yfir en hann gerði það með því að koma boltanum á milli fóta Stefáns Þórs Ágústssonar í marki Selfyssinga. Selfyssingar jöfnuðu leikinn á 71. mínútu, það gerði Valdimar Jóhannsson. Aðeins tveimur mínútum síðar lenti Stefán Þór í því óláni að missa boltann frá sér og Hlynur Magnússon var mættur til þess að refsa markverðinum unga fyrir mistökin. Selfyssingar náðu ekki að jafna leikinn aftur og því lauk leik með 3-2 sigri Aftureldingar. Í Laugardalnum var minna um mörkin, það komu aðeins tvö mörk í leik Þróttar og Reynis Sandgerði. Fyrra markið gerði Jasper van der Heyden á 20. mínútu leiksins. Gústav Kári Óskarsson gulltryggði svo sigur Þróttar með marki á lokamínútu leiksins, 2-0 niðurstaðan á Eimskipsvellinum. Afturelding og Þróttur verða því í pottinum þegar dregið verður til 32-liða úrslita í næstu viku en bikarþátttöku Selfyssinga og Reynismanna er lokið þetta árið. Mjólkurbikarinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Sjá meira
Afturelding tryggði sér sæti í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla með sigri á Selfossi í miklum markaleik í Mosfellsbæ. Þróttur Reykjavík vann sigur á Reyni frá Sandgerði. Hrovje Tokic skoraði fyrsta markið fyrir gestina sunnan heiða úr vítaspyrnu á 23. mínútu leiksins. Heimamenn jöfnuðu hins vegar stuttu seinna og var Ragnar Már Lárusson þar á ferð eftir stoðsendingu Jökuls Jörvars Þórhallssonar. Staðan var jöfn 1-1 í hálfleik. Ragnar Már var ekki lengi að koma heimamönnum yfir en hann gerði það með því að koma boltanum á milli fóta Stefáns Þórs Ágústssonar í marki Selfyssinga. Selfyssingar jöfnuðu leikinn á 71. mínútu, það gerði Valdimar Jóhannsson. Aðeins tveimur mínútum síðar lenti Stefán Þór í því óláni að missa boltann frá sér og Hlynur Magnússon var mættur til þess að refsa markverðinum unga fyrir mistökin. Selfyssingar náðu ekki að jafna leikinn aftur og því lauk leik með 3-2 sigri Aftureldingar. Í Laugardalnum var minna um mörkin, það komu aðeins tvö mörk í leik Þróttar og Reynis Sandgerði. Fyrra markið gerði Jasper van der Heyden á 20. mínútu leiksins. Gústav Kári Óskarsson gulltryggði svo sigur Þróttar með marki á lokamínútu leiksins, 2-0 niðurstaðan á Eimskipsvellinum. Afturelding og Þróttur verða því í pottinum þegar dregið verður til 32-liða úrslita í næstu viku en bikarþátttöku Selfyssinga og Reynismanna er lokið þetta árið.
Mjólkurbikarinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Sjá meira