Arnar Grétarsson og Hólmar Örn í sigurliði | Afleitt gengi Íslendinga í Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. október 2019 20:00 Hólmar Örn er að koma til baka eftir meiðsli. Arnar Grétarsson go lærisveinar hans í KSV Roeselare unnu í dag sinn annan leik í röð belgísku B-deildinni. Öruggur 3-0 sigur gegn St. Gilloise á heimavelli var niðurstaðan og er Roeselare komið af botninum en liðið er með átta stig þegar 11 umferðum er lokið. Lommel, lið Kolbeins Þórðarsonar, er á botninum en Stefán Gíslason var látinn taka poka sinn á dögunum eftir afleitt gengi. Í belgísku úrvalsdeildinni var Ari Freyr Skúlason á sínum stað er K.V. Oostende tapaði á heimavelli gegn Eupen, lokatölur 3-2 gestunum í vil eftir að Oostende höfðu verið 2-1 yfir þegar hálftími var eftir af leiknum. Tapið þýði rað Oostende er sem fyrr í 12. sæti deildarinnar með 11 stig á meðan Eupen er nú komið með níu stig. Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar er Levski Sofia lagði Arda 2-1 í búlgörsku úrvalsdeildinni. Hólmar Örn er að koma til baka eftir meiðsli en virðist vera búinn að vinna sér inn sæti í liðinu. Levski er í 2. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir Ludogorets Razgrad. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn sem fremsti maður er Vålerenga tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Eftir úrslit dagsins eru liðin jöfn með 29 stig en Vålerenga heldur 9. sætinu með betri markatölu. Íslendinga lið Kristianstad beið afhroð í sænsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði 5-0 gegn Eskilstuna. Sif Atladóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir léku allan leikinn í liði Esjberg. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari liðsins. Liðið er sem stendur í 5. sæti deildarinnar með 33 stig. Í Grikklandi var Ögmundur Kristinsson á sínum stað í marki AEL Larissa er liðið gerði 2-2 jafntefli við Panetolikos. Larissa hefur leikið sjö leiki og er sem stendur með níu stig í 6. sæti grísku úrvalsdeildarinnar. Í Ungverjalandi kom Aron Bjarnason inn af varamannabekknum er lið hans Újpest tapaði 1-0 gegn Ferencvaros. Aron og félagar eru sem stendur í 7. sæti með 10 stig. Fótbolti Tengdar fréttir Jón Daði spilaði er Millwall henti frá sér forystunni | Leeds United marði sigur Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður þegar Millwall henti frá sér 2-0 forystu gegn Brentford á útivelli í ensku B-deildinni í fótbola í dag, lokatölur 3-2. Þá marði Leeds United 1-0 sigur á Birmingham City á Elland Road og Stoke City vann aðeins sinn annan leik á tímabilinu. 19. október 2019 16:30 Alfreð tryggði stig gegn meisturunum Alfreð Finnbogason kom inn af bekknum og tryggði Augsburg jafntefli gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í dag. 19. október 2019 15:30 Guðlaugur Victor skoraði sigurmark Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt sigur gegn St. Pauli í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19. október 2019 12:55 Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30 Björn Bergmann kom af bekknum er Zenit slátraði Rostov Íslendingalið Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur átt betri daga en liðið tapaði 6-1 fyrir Zenit St. Pétursborg í dag. Fyrir leikinn voru liðin með jafn mörg stig. Þá gerðu Viðar Örn Kjartansson og félagar í Rubin Kazan markalaust jafntefli gegn Spartak Moskvu á útivelli. Þá komu þeir Willum Þór Willumsson og Rúnar Alex Rúnarsson ekki við sögu hjá sínum liðum í dag. 19. október 2019 18:45 Sveinn Aron skoraði sigurmark Spezia Sveinn Aron Guðjohnsen tryggði Spezia sigur á Pescara í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19. október 2019 14:55 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Sjá meira
Arnar Grétarsson go lærisveinar hans í KSV Roeselare unnu í dag sinn annan leik í röð belgísku B-deildinni. Öruggur 3-0 sigur gegn St. Gilloise á heimavelli var niðurstaðan og er Roeselare komið af botninum en liðið er með átta stig þegar 11 umferðum er lokið. Lommel, lið Kolbeins Þórðarsonar, er á botninum en Stefán Gíslason var látinn taka poka sinn á dögunum eftir afleitt gengi. Í belgísku úrvalsdeildinni var Ari Freyr Skúlason á sínum stað er K.V. Oostende tapaði á heimavelli gegn Eupen, lokatölur 3-2 gestunum í vil eftir að Oostende höfðu verið 2-1 yfir þegar hálftími var eftir af leiknum. Tapið þýði rað Oostende er sem fyrr í 12. sæti deildarinnar með 11 stig á meðan Eupen er nú komið með níu stig. Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar er Levski Sofia lagði Arda 2-1 í búlgörsku úrvalsdeildinni. Hólmar Örn er að koma til baka eftir meiðsli en virðist vera búinn að vinna sér inn sæti í liðinu. Levski er í 2. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir Ludogorets Razgrad. Matthías Vilhjálmsson lék allan leikinn sem fremsti maður er Vålerenga tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Eftir úrslit dagsins eru liðin jöfn með 29 stig en Vålerenga heldur 9. sætinu með betri markatölu. Íslendinga lið Kristianstad beið afhroð í sænsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði 5-0 gegn Eskilstuna. Sif Atladóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir léku allan leikinn í liði Esjberg. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari liðsins. Liðið er sem stendur í 5. sæti deildarinnar með 33 stig. Í Grikklandi var Ögmundur Kristinsson á sínum stað í marki AEL Larissa er liðið gerði 2-2 jafntefli við Panetolikos. Larissa hefur leikið sjö leiki og er sem stendur með níu stig í 6. sæti grísku úrvalsdeildarinnar. Í Ungverjalandi kom Aron Bjarnason inn af varamannabekknum er lið hans Újpest tapaði 1-0 gegn Ferencvaros. Aron og félagar eru sem stendur í 7. sæti með 10 stig.
Fótbolti Tengdar fréttir Jón Daði spilaði er Millwall henti frá sér forystunni | Leeds United marði sigur Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður þegar Millwall henti frá sér 2-0 forystu gegn Brentford á útivelli í ensku B-deildinni í fótbola í dag, lokatölur 3-2. Þá marði Leeds United 1-0 sigur á Birmingham City á Elland Road og Stoke City vann aðeins sinn annan leik á tímabilinu. 19. október 2019 16:30 Alfreð tryggði stig gegn meisturunum Alfreð Finnbogason kom inn af bekknum og tryggði Augsburg jafntefli gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í dag. 19. október 2019 15:30 Guðlaugur Victor skoraði sigurmark Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt sigur gegn St. Pauli í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19. október 2019 12:55 Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30 Björn Bergmann kom af bekknum er Zenit slátraði Rostov Íslendingalið Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur átt betri daga en liðið tapaði 6-1 fyrir Zenit St. Pétursborg í dag. Fyrir leikinn voru liðin með jafn mörg stig. Þá gerðu Viðar Örn Kjartansson og félagar í Rubin Kazan markalaust jafntefli gegn Spartak Moskvu á útivelli. Þá komu þeir Willum Þór Willumsson og Rúnar Alex Rúnarsson ekki við sögu hjá sínum liðum í dag. 19. október 2019 18:45 Sveinn Aron skoraði sigurmark Spezia Sveinn Aron Guðjohnsen tryggði Spezia sigur á Pescara í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19. október 2019 14:55 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Sjá meira
Jón Daði spilaði er Millwall henti frá sér forystunni | Leeds United marði sigur Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður þegar Millwall henti frá sér 2-0 forystu gegn Brentford á útivelli í ensku B-deildinni í fótbola í dag, lokatölur 3-2. Þá marði Leeds United 1-0 sigur á Birmingham City á Elland Road og Stoke City vann aðeins sinn annan leik á tímabilinu. 19. október 2019 16:30
Alfreð tryggði stig gegn meisturunum Alfreð Finnbogason kom inn af bekknum og tryggði Augsburg jafntefli gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í dag. 19. október 2019 15:30
Guðlaugur Victor skoraði sigurmark Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt sigur gegn St. Pauli í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19. október 2019 12:55
Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30
Björn Bergmann kom af bekknum er Zenit slátraði Rostov Íslendingalið Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur átt betri daga en liðið tapaði 6-1 fyrir Zenit St. Pétursborg í dag. Fyrir leikinn voru liðin með jafn mörg stig. Þá gerðu Viðar Örn Kjartansson og félagar í Rubin Kazan markalaust jafntefli gegn Spartak Moskvu á útivelli. Þá komu þeir Willum Þór Willumsson og Rúnar Alex Rúnarsson ekki við sögu hjá sínum liðum í dag. 19. október 2019 18:45
Sveinn Aron skoraði sigurmark Spezia Sveinn Aron Guðjohnsen tryggði Spezia sigur á Pescara í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19. október 2019 14:55