Adele spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja Tottenham-vellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2019 17:30 Adele með fangið fullt af Grammy-verðlaunum. vísir/getty Mikill spenningur er fyrir leik Tottenham og Crystal Palace í kvöld. Þetta er fyrsti leikur Spurs á nýjum og glæsilegum heimavelli liðsins. Söngkonan Adele er sennilega þekktasti stuðningsmaður Tottenham og hún er spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja vellinum sem hefur ekki enn fengið nafn. Í dag birti Adele mynd af sér með Tottenham-trefil á Instagram. Við myndina skrifaði hún #COYS sem er skammstöfun fyrir „Come On You Spurs.“ View this post on Instagram#COYS A post shared by Adele (@adele) on Apr 2, 2019 at 11:51pm PDT Adele er fædd og uppalin í Tottenham hverfinu í Norður-London. Hún sást nokkrum sinnum White Hart Lane, gamla heimavelli Spurs, og vorið 2016 hélt hún á Tottenham-veggspjaldi á tónleikum í O2 höllinni í London. Spurs var þá í baráttu við Leicester City um Englandsmeistaratitilinn.We love this shot of @Adele embracing the @SpursOfficial merch#AdeleLive2016pic.twitter.com/Lz5cevmTop — The O2 (@TheO2) April 4, 2016 Nýi Tottenham-völlurinn tekur rúmlega 62.000 manns og er sá næststærsti í London, fyrir utan þjóðarleikvanginn Wembley þar sem Spurs hefur leikið heimaleiki sína frá byrjun síðasta tímabils. Nýi-völlurinn átti að vera tilbúinn áður en þetta tímabil hófst en framkvæmdir við hann táfust talsvert. Því þurfti Spurs að halda áfram að spila á Wembley. Tottenham er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur ekki unnið deildarleik síðan 10. febrúar. Enski boltinn Tengdar fréttir „Kannski besti leikvangurinn í heimi“ Stuðningsmenn Tottenham fá að upplifa langþráða stund annað kvöld þegar Tottenham liðið spilar sinn fyrsta leik á nýja leikvangi félagsins. 2. apríl 2019 22:30 Þetta er völlurinn sem Tottenham borgaði 158 milljarða fyrir Þetta er stórt kvöld fyrir Tottenham liðið en í kvöld mun liðið spila langþráðan leik á nýja heimavelli sínum sem eins og er ber nafnið Tottenham Hotspur Stadium. 3. apríl 2019 16:00 Óheppinn Lloris er enn einn besti markvörður í heimi Stjórinn hefur trú á Lloris. 3. apríl 2019 07:00 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Mikill spenningur er fyrir leik Tottenham og Crystal Palace í kvöld. Þetta er fyrsti leikur Spurs á nýjum og glæsilegum heimavelli liðsins. Söngkonan Adele er sennilega þekktasti stuðningsmaður Tottenham og hún er spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja vellinum sem hefur ekki enn fengið nafn. Í dag birti Adele mynd af sér með Tottenham-trefil á Instagram. Við myndina skrifaði hún #COYS sem er skammstöfun fyrir „Come On You Spurs.“ View this post on Instagram#COYS A post shared by Adele (@adele) on Apr 2, 2019 at 11:51pm PDT Adele er fædd og uppalin í Tottenham hverfinu í Norður-London. Hún sást nokkrum sinnum White Hart Lane, gamla heimavelli Spurs, og vorið 2016 hélt hún á Tottenham-veggspjaldi á tónleikum í O2 höllinni í London. Spurs var þá í baráttu við Leicester City um Englandsmeistaratitilinn.We love this shot of @Adele embracing the @SpursOfficial merch#AdeleLive2016pic.twitter.com/Lz5cevmTop — The O2 (@TheO2) April 4, 2016 Nýi Tottenham-völlurinn tekur rúmlega 62.000 manns og er sá næststærsti í London, fyrir utan þjóðarleikvanginn Wembley þar sem Spurs hefur leikið heimaleiki sína frá byrjun síðasta tímabils. Nýi-völlurinn átti að vera tilbúinn áður en þetta tímabil hófst en framkvæmdir við hann táfust talsvert. Því þurfti Spurs að halda áfram að spila á Wembley. Tottenham er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur ekki unnið deildarleik síðan 10. febrúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Kannski besti leikvangurinn í heimi“ Stuðningsmenn Tottenham fá að upplifa langþráða stund annað kvöld þegar Tottenham liðið spilar sinn fyrsta leik á nýja leikvangi félagsins. 2. apríl 2019 22:30 Þetta er völlurinn sem Tottenham borgaði 158 milljarða fyrir Þetta er stórt kvöld fyrir Tottenham liðið en í kvöld mun liðið spila langþráðan leik á nýja heimavelli sínum sem eins og er ber nafnið Tottenham Hotspur Stadium. 3. apríl 2019 16:00 Óheppinn Lloris er enn einn besti markvörður í heimi Stjórinn hefur trú á Lloris. 3. apríl 2019 07:00 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
„Kannski besti leikvangurinn í heimi“ Stuðningsmenn Tottenham fá að upplifa langþráða stund annað kvöld þegar Tottenham liðið spilar sinn fyrsta leik á nýja leikvangi félagsins. 2. apríl 2019 22:30
Þetta er völlurinn sem Tottenham borgaði 158 milljarða fyrir Þetta er stórt kvöld fyrir Tottenham liðið en í kvöld mun liðið spila langþráðan leik á nýja heimavelli sínum sem eins og er ber nafnið Tottenham Hotspur Stadium. 3. apríl 2019 16:00
Óheppinn Lloris er enn einn besti markvörður í heimi Stjórinn hefur trú á Lloris. 3. apríl 2019 07:00