Þetta er völlurinn sem Tottenham borgaði 158 milljarða fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2019 16:00 Stuðningsmaður Tottenham fyrir utan nýja völlinn. Getty/Craig Mercer Þetta er stórt kvöld fyrir Tottenham liðið en í kvöld mun liðið spila langþráðan leik á nýja heimavelli sínum sem eins og er ber nafnið Tottenham Hotspur Stadium. Leikurinn í kvöld er á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni en undanfarið eitt og hálft tímabil hefur Tottenham spilað heimaleiki sína á Wembley-leikvanginum. Tottenham Hotspur Stadium var byggður á saman stað og gamli White Hart Lane og í raun má segja að nýju völlurinn hafi hreinlega gleypt þann gamla. Sky Sports tók saman fróðlegt myndband sem sýnir alls framkvæmdina í tímaröð en þar má sjá þegar byrjað var að byggja nýja leikvanginn þegar gamli White Hart Lane var enn í notkun. Þetta myndband er hér fyrir neðan.It has taken over three years from start to finish, but Tottenham's new stadium will finally host it's first official game tonight More: https://t.co/io4cP18kmtpic.twitter.com/NuGDDhJXC6 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 3, 2019Verkefnið var kynnt fyrst árið 2008 en tafðist og breyttist nokkrum sinnum þar til að framkvæmdir hófust árið 2015. Völlurinn átti að vera tilbúinn fyrir 2018-19 tímabilið en það varð átta mánaða seinkun á því að allt væri orðið klárt. Breska ríkisútvarpið kynnti nýja Tottenham leikvanginn fyrir lesendum sínum á vefnum með þessu myndbandi hér fyrir neðan og spurði jafnframt hvort þessi völlur væri eins milljarða punda virði en það eru 158 milljarðar íslenskra króna.£1billion well spent? Check it out for yourself. #SpursAreHomepic.twitter.com/rGRcghZR8V — BBC Sport (@BBCSport) April 3, 2019Leikvangurinn kostaði vissulega gríðarlega fjármuni en hann er stærsti félagsleikvangur í London og algjört augnayndi eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má líka finna allt til alls til að gera heimsóknina á Tottenham Hotspur Stadium sem bestu upplifun og mögulegt er. Meðal annars er 65 metra langur bar sem er sá lengsti í allri Evrópu. Bjórinn ætti að vera ferskur þar enda er brugghús á sjálfum leikvanginum. Það eru líka 65 veitingastaðir eða sölubásar sem selja mat. Hér fyrir neðan má síðan sjá stutta söguskoðun hjá Tottenham og hvernig gamli og nýi leikvangurinn tengjast. Þar má einnig sjá myndband Tottenham af nýja leikvanginum sem er mjög glæsilegt mannvirki.The journey back home.#SpursAreHome#COYS — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) April 3, 2019Tonight, WE are coming home. #SpursAreHome#COYS — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) April 3, 2019 Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Þetta er stórt kvöld fyrir Tottenham liðið en í kvöld mun liðið spila langþráðan leik á nýja heimavelli sínum sem eins og er ber nafnið Tottenham Hotspur Stadium. Leikurinn í kvöld er á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni en undanfarið eitt og hálft tímabil hefur Tottenham spilað heimaleiki sína á Wembley-leikvanginum. Tottenham Hotspur Stadium var byggður á saman stað og gamli White Hart Lane og í raun má segja að nýju völlurinn hafi hreinlega gleypt þann gamla. Sky Sports tók saman fróðlegt myndband sem sýnir alls framkvæmdina í tímaröð en þar má sjá þegar byrjað var að byggja nýja leikvanginn þegar gamli White Hart Lane var enn í notkun. Þetta myndband er hér fyrir neðan.It has taken over three years from start to finish, but Tottenham's new stadium will finally host it's first official game tonight More: https://t.co/io4cP18kmtpic.twitter.com/NuGDDhJXC6 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 3, 2019Verkefnið var kynnt fyrst árið 2008 en tafðist og breyttist nokkrum sinnum þar til að framkvæmdir hófust árið 2015. Völlurinn átti að vera tilbúinn fyrir 2018-19 tímabilið en það varð átta mánaða seinkun á því að allt væri orðið klárt. Breska ríkisútvarpið kynnti nýja Tottenham leikvanginn fyrir lesendum sínum á vefnum með þessu myndbandi hér fyrir neðan og spurði jafnframt hvort þessi völlur væri eins milljarða punda virði en það eru 158 milljarðar íslenskra króna.£1billion well spent? Check it out for yourself. #SpursAreHomepic.twitter.com/rGRcghZR8V — BBC Sport (@BBCSport) April 3, 2019Leikvangurinn kostaði vissulega gríðarlega fjármuni en hann er stærsti félagsleikvangur í London og algjört augnayndi eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má líka finna allt til alls til að gera heimsóknina á Tottenham Hotspur Stadium sem bestu upplifun og mögulegt er. Meðal annars er 65 metra langur bar sem er sá lengsti í allri Evrópu. Bjórinn ætti að vera ferskur þar enda er brugghús á sjálfum leikvanginum. Það eru líka 65 veitingastaðir eða sölubásar sem selja mat. Hér fyrir neðan má síðan sjá stutta söguskoðun hjá Tottenham og hvernig gamli og nýi leikvangurinn tengjast. Þar má einnig sjá myndband Tottenham af nýja leikvanginum sem er mjög glæsilegt mannvirki.The journey back home.#SpursAreHome#COYS — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) April 3, 2019Tonight, WE are coming home. #SpursAreHome#COYS — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) April 3, 2019
Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn