Þetta er völlurinn sem Tottenham borgaði 158 milljarða fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2019 16:00 Stuðningsmaður Tottenham fyrir utan nýja völlinn. Getty/Craig Mercer Þetta er stórt kvöld fyrir Tottenham liðið en í kvöld mun liðið spila langþráðan leik á nýja heimavelli sínum sem eins og er ber nafnið Tottenham Hotspur Stadium. Leikurinn í kvöld er á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni en undanfarið eitt og hálft tímabil hefur Tottenham spilað heimaleiki sína á Wembley-leikvanginum. Tottenham Hotspur Stadium var byggður á saman stað og gamli White Hart Lane og í raun má segja að nýju völlurinn hafi hreinlega gleypt þann gamla. Sky Sports tók saman fróðlegt myndband sem sýnir alls framkvæmdina í tímaröð en þar má sjá þegar byrjað var að byggja nýja leikvanginn þegar gamli White Hart Lane var enn í notkun. Þetta myndband er hér fyrir neðan.It has taken over three years from start to finish, but Tottenham's new stadium will finally host it's first official game tonight More: https://t.co/io4cP18kmtpic.twitter.com/NuGDDhJXC6 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 3, 2019Verkefnið var kynnt fyrst árið 2008 en tafðist og breyttist nokkrum sinnum þar til að framkvæmdir hófust árið 2015. Völlurinn átti að vera tilbúinn fyrir 2018-19 tímabilið en það varð átta mánaða seinkun á því að allt væri orðið klárt. Breska ríkisútvarpið kynnti nýja Tottenham leikvanginn fyrir lesendum sínum á vefnum með þessu myndbandi hér fyrir neðan og spurði jafnframt hvort þessi völlur væri eins milljarða punda virði en það eru 158 milljarðar íslenskra króna.£1billion well spent? Check it out for yourself. #SpursAreHomepic.twitter.com/rGRcghZR8V — BBC Sport (@BBCSport) April 3, 2019Leikvangurinn kostaði vissulega gríðarlega fjármuni en hann er stærsti félagsleikvangur í London og algjört augnayndi eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má líka finna allt til alls til að gera heimsóknina á Tottenham Hotspur Stadium sem bestu upplifun og mögulegt er. Meðal annars er 65 metra langur bar sem er sá lengsti í allri Evrópu. Bjórinn ætti að vera ferskur þar enda er brugghús á sjálfum leikvanginum. Það eru líka 65 veitingastaðir eða sölubásar sem selja mat. Hér fyrir neðan má síðan sjá stutta söguskoðun hjá Tottenham og hvernig gamli og nýi leikvangurinn tengjast. Þar má einnig sjá myndband Tottenham af nýja leikvanginum sem er mjög glæsilegt mannvirki.The journey back home.#SpursAreHome#COYS — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) April 3, 2019Tonight, WE are coming home. #SpursAreHome#COYS — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) April 3, 2019 Enski boltinn Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjá meira
Þetta er stórt kvöld fyrir Tottenham liðið en í kvöld mun liðið spila langþráðan leik á nýja heimavelli sínum sem eins og er ber nafnið Tottenham Hotspur Stadium. Leikurinn í kvöld er á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni en undanfarið eitt og hálft tímabil hefur Tottenham spilað heimaleiki sína á Wembley-leikvanginum. Tottenham Hotspur Stadium var byggður á saman stað og gamli White Hart Lane og í raun má segja að nýju völlurinn hafi hreinlega gleypt þann gamla. Sky Sports tók saman fróðlegt myndband sem sýnir alls framkvæmdina í tímaröð en þar má sjá þegar byrjað var að byggja nýja leikvanginn þegar gamli White Hart Lane var enn í notkun. Þetta myndband er hér fyrir neðan.It has taken over three years from start to finish, but Tottenham's new stadium will finally host it's first official game tonight More: https://t.co/io4cP18kmtpic.twitter.com/NuGDDhJXC6 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 3, 2019Verkefnið var kynnt fyrst árið 2008 en tafðist og breyttist nokkrum sinnum þar til að framkvæmdir hófust árið 2015. Völlurinn átti að vera tilbúinn fyrir 2018-19 tímabilið en það varð átta mánaða seinkun á því að allt væri orðið klárt. Breska ríkisútvarpið kynnti nýja Tottenham leikvanginn fyrir lesendum sínum á vefnum með þessu myndbandi hér fyrir neðan og spurði jafnframt hvort þessi völlur væri eins milljarða punda virði en það eru 158 milljarðar íslenskra króna.£1billion well spent? Check it out for yourself. #SpursAreHomepic.twitter.com/rGRcghZR8V — BBC Sport (@BBCSport) April 3, 2019Leikvangurinn kostaði vissulega gríðarlega fjármuni en hann er stærsti félagsleikvangur í London og algjört augnayndi eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má líka finna allt til alls til að gera heimsóknina á Tottenham Hotspur Stadium sem bestu upplifun og mögulegt er. Meðal annars er 65 metra langur bar sem er sá lengsti í allri Evrópu. Bjórinn ætti að vera ferskur þar enda er brugghús á sjálfum leikvanginum. Það eru líka 65 veitingastaðir eða sölubásar sem selja mat. Hér fyrir neðan má síðan sjá stutta söguskoðun hjá Tottenham og hvernig gamli og nýi leikvangurinn tengjast. Þar má einnig sjá myndband Tottenham af nýja leikvanginum sem er mjög glæsilegt mannvirki.The journey back home.#SpursAreHome#COYS — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) April 3, 2019Tonight, WE are coming home. #SpursAreHome#COYS — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) April 3, 2019
Enski boltinn Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjá meira