Þetta er völlurinn sem Tottenham borgaði 158 milljarða fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2019 16:00 Stuðningsmaður Tottenham fyrir utan nýja völlinn. Getty/Craig Mercer Þetta er stórt kvöld fyrir Tottenham liðið en í kvöld mun liðið spila langþráðan leik á nýja heimavelli sínum sem eins og er ber nafnið Tottenham Hotspur Stadium. Leikurinn í kvöld er á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni en undanfarið eitt og hálft tímabil hefur Tottenham spilað heimaleiki sína á Wembley-leikvanginum. Tottenham Hotspur Stadium var byggður á saman stað og gamli White Hart Lane og í raun má segja að nýju völlurinn hafi hreinlega gleypt þann gamla. Sky Sports tók saman fróðlegt myndband sem sýnir alls framkvæmdina í tímaröð en þar má sjá þegar byrjað var að byggja nýja leikvanginn þegar gamli White Hart Lane var enn í notkun. Þetta myndband er hér fyrir neðan.It has taken over three years from start to finish, but Tottenham's new stadium will finally host it's first official game tonight More: https://t.co/io4cP18kmtpic.twitter.com/NuGDDhJXC6 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 3, 2019Verkefnið var kynnt fyrst árið 2008 en tafðist og breyttist nokkrum sinnum þar til að framkvæmdir hófust árið 2015. Völlurinn átti að vera tilbúinn fyrir 2018-19 tímabilið en það varð átta mánaða seinkun á því að allt væri orðið klárt. Breska ríkisútvarpið kynnti nýja Tottenham leikvanginn fyrir lesendum sínum á vefnum með þessu myndbandi hér fyrir neðan og spurði jafnframt hvort þessi völlur væri eins milljarða punda virði en það eru 158 milljarðar íslenskra króna.£1billion well spent? Check it out for yourself. #SpursAreHomepic.twitter.com/rGRcghZR8V — BBC Sport (@BBCSport) April 3, 2019Leikvangurinn kostaði vissulega gríðarlega fjármuni en hann er stærsti félagsleikvangur í London og algjört augnayndi eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má líka finna allt til alls til að gera heimsóknina á Tottenham Hotspur Stadium sem bestu upplifun og mögulegt er. Meðal annars er 65 metra langur bar sem er sá lengsti í allri Evrópu. Bjórinn ætti að vera ferskur þar enda er brugghús á sjálfum leikvanginum. Það eru líka 65 veitingastaðir eða sölubásar sem selja mat. Hér fyrir neðan má síðan sjá stutta söguskoðun hjá Tottenham og hvernig gamli og nýi leikvangurinn tengjast. Þar má einnig sjá myndband Tottenham af nýja leikvanginum sem er mjög glæsilegt mannvirki.The journey back home.#SpursAreHome#COYS — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) April 3, 2019Tonight, WE are coming home. #SpursAreHome#COYS — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) April 3, 2019 Enski boltinn Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
Þetta er stórt kvöld fyrir Tottenham liðið en í kvöld mun liðið spila langþráðan leik á nýja heimavelli sínum sem eins og er ber nafnið Tottenham Hotspur Stadium. Leikurinn í kvöld er á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni en undanfarið eitt og hálft tímabil hefur Tottenham spilað heimaleiki sína á Wembley-leikvanginum. Tottenham Hotspur Stadium var byggður á saman stað og gamli White Hart Lane og í raun má segja að nýju völlurinn hafi hreinlega gleypt þann gamla. Sky Sports tók saman fróðlegt myndband sem sýnir alls framkvæmdina í tímaröð en þar má sjá þegar byrjað var að byggja nýja leikvanginn þegar gamli White Hart Lane var enn í notkun. Þetta myndband er hér fyrir neðan.It has taken over three years from start to finish, but Tottenham's new stadium will finally host it's first official game tonight More: https://t.co/io4cP18kmtpic.twitter.com/NuGDDhJXC6 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 3, 2019Verkefnið var kynnt fyrst árið 2008 en tafðist og breyttist nokkrum sinnum þar til að framkvæmdir hófust árið 2015. Völlurinn átti að vera tilbúinn fyrir 2018-19 tímabilið en það varð átta mánaða seinkun á því að allt væri orðið klárt. Breska ríkisútvarpið kynnti nýja Tottenham leikvanginn fyrir lesendum sínum á vefnum með þessu myndbandi hér fyrir neðan og spurði jafnframt hvort þessi völlur væri eins milljarða punda virði en það eru 158 milljarðar íslenskra króna.£1billion well spent? Check it out for yourself. #SpursAreHomepic.twitter.com/rGRcghZR8V — BBC Sport (@BBCSport) April 3, 2019Leikvangurinn kostaði vissulega gríðarlega fjármuni en hann er stærsti félagsleikvangur í London og algjört augnayndi eins og sjá má hér fyrir ofan. Þar má líka finna allt til alls til að gera heimsóknina á Tottenham Hotspur Stadium sem bestu upplifun og mögulegt er. Meðal annars er 65 metra langur bar sem er sá lengsti í allri Evrópu. Bjórinn ætti að vera ferskur þar enda er brugghús á sjálfum leikvanginum. Það eru líka 65 veitingastaðir eða sölubásar sem selja mat. Hér fyrir neðan má síðan sjá stutta söguskoðun hjá Tottenham og hvernig gamli og nýi leikvangurinn tengjast. Þar má einnig sjá myndband Tottenham af nýja leikvanginum sem er mjög glæsilegt mannvirki.The journey back home.#SpursAreHome#COYS — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) April 3, 2019Tonight, WE are coming home. #SpursAreHome#COYS — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) April 3, 2019
Enski boltinn Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira