„Kannski besti leikvangurinn í heimi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2019 22:30 Stuðningsmaður Tottenham fyrir utan nýja leikvanginn. Getty/Laurence Griffiths Stuðningsmenn Tottenham fá að upplifa langþráða stund annað kvöld þegar Tottenham liðið spilar sinn fyrsta leik á nýja leikvangi félagsins. Tottenham ætlaði að byrja að spila á leikvanginum síðasta haust en ekki tókst að klára framkvæmdir við hann í tíma. Það þurfti síðan átta mánuði í viðbót til að ganga frá vellinum og gera hann tilbúinn í að hýsa heimaleiki Tottenham í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni. Tottenham hefur spilað á Wembley leikvanginum síðan 2017 og er því búinn að vera fjarri heimavígstöðum sínum í eitt og hálft tímabil.'Possibly the best stadium in the world'. It's fair to say Tottenham fans are pretty excited... More here: https://t.co/Z4yC11O1T5pic.twitter.com/RZJzmrJNTI — BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2019Nýi leikvangurinn ber nafnið „Tottenham Hotspur Stadium“ eins og er en hann mun síðan fá nýtt nafn. Leikvangurinn er staðsettur á sama stað og gamli White Hart Lane en það er ólíklegt að hann fái þó nafnið nýi White Hart Lane. Tottenham mun væntanlega selja nafnið til einhvers fyrirtækis og völlurinn mun síðan bera nafn þess eins og Emirates hjá Arsenal eða Ethiad hjá Manchester City. Fyrsti heimaleikur Tottenham á vellinum er á móti Crystal Palace á morgun. Liðið spilar síðan Meistaradeildarleik á vellinum á móti Manchester City í næstu viku. Breska ríkisútvarpið heyrði hljóðið í stuðningsmönnum Tottenham og hvað þeim finnst um nýja leikvanginn sem tók aðeins lengri tíma að klára en áætlanir sögðu til um. Það má sjá það hér fyrir neðan. Stuðningsmennirnir eru í skýjunum með völlinn, sumir orðlausir en allir mjög stoltir af nú stærsta leikvangi félags í London. „Kannski besti leikvangurinn í heimi,“ hafði blaðamaður BBC eftir stuðningsmanni Spurs. Tottenham Hotspur Stadium tekur 62.062 manns í sæti og ýtir þar með Emirates úr efsta sætinu yfir stærsta félagsleikvanginn í London.A reminder for fans to arrive early tomorrow ahead of our first @premierleague match at #SpursNewStadium. General Admission areas open at an earlier time of 4.45pm, three hours before the 7.45pm kick-off.#COYS — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) April 2, 2019Look who’s here…#SpursNewStadium#COYSpic.twitter.com/239RCDTuaV — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) March 28, 2019 Enski boltinn Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
Stuðningsmenn Tottenham fá að upplifa langþráða stund annað kvöld þegar Tottenham liðið spilar sinn fyrsta leik á nýja leikvangi félagsins. Tottenham ætlaði að byrja að spila á leikvanginum síðasta haust en ekki tókst að klára framkvæmdir við hann í tíma. Það þurfti síðan átta mánuði í viðbót til að ganga frá vellinum og gera hann tilbúinn í að hýsa heimaleiki Tottenham í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni. Tottenham hefur spilað á Wembley leikvanginum síðan 2017 og er því búinn að vera fjarri heimavígstöðum sínum í eitt og hálft tímabil.'Possibly the best stadium in the world'. It's fair to say Tottenham fans are pretty excited... More here: https://t.co/Z4yC11O1T5pic.twitter.com/RZJzmrJNTI — BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2019Nýi leikvangurinn ber nafnið „Tottenham Hotspur Stadium“ eins og er en hann mun síðan fá nýtt nafn. Leikvangurinn er staðsettur á sama stað og gamli White Hart Lane en það er ólíklegt að hann fái þó nafnið nýi White Hart Lane. Tottenham mun væntanlega selja nafnið til einhvers fyrirtækis og völlurinn mun síðan bera nafn þess eins og Emirates hjá Arsenal eða Ethiad hjá Manchester City. Fyrsti heimaleikur Tottenham á vellinum er á móti Crystal Palace á morgun. Liðið spilar síðan Meistaradeildarleik á vellinum á móti Manchester City í næstu viku. Breska ríkisútvarpið heyrði hljóðið í stuðningsmönnum Tottenham og hvað þeim finnst um nýja leikvanginn sem tók aðeins lengri tíma að klára en áætlanir sögðu til um. Það má sjá það hér fyrir neðan. Stuðningsmennirnir eru í skýjunum með völlinn, sumir orðlausir en allir mjög stoltir af nú stærsta leikvangi félags í London. „Kannski besti leikvangurinn í heimi,“ hafði blaðamaður BBC eftir stuðningsmanni Spurs. Tottenham Hotspur Stadium tekur 62.062 manns í sæti og ýtir þar með Emirates úr efsta sætinu yfir stærsta félagsleikvanginn í London.A reminder for fans to arrive early tomorrow ahead of our first @premierleague match at #SpursNewStadium. General Admission areas open at an earlier time of 4.45pm, three hours before the 7.45pm kick-off.#COYS — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) April 2, 2019Look who’s here…#SpursNewStadium#COYSpic.twitter.com/239RCDTuaV — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) March 28, 2019
Enski boltinn Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira