Emiliano Sala átti að mæta á fyrstu æfinguna með Cardiff í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2019 15:15 Emiliano Sala og Ken Choo við undirritun samningsins. Mynd/Twitter/@CardiffCityFC Æfingu Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City, sem átti að fara fram í dag, var aflýst eftir að fréttist að örlögum Argentínumannsins Emiliano Sala. Tveggja manna flugvél með Emiliano Sala og flugmanni hvarf í gærkvöldi á leið sinni frá Nantes til Cardiff. Hún hefur ekki enn fundist og er talin af. Cardiff City var nýbúið að ganga frá kaupunum á Emiliano Sala frá franska félaginu og hann var dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Emiliano Sala kom til Cardiff um helgina og gekk frá öllu en snéri svo aftur til Nantes til að ganga frá lausum endum og kveðja liðsfélaga sína í Nantes. Ken Choo, framkvæmdastjóri Cardiff City, sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna þessa hræðilega máls.Cardiff’s Executive Director Ken Choo has released a statement on Emiliano Sala. Latest: https://t.co/HbV8bVtJlMpic.twitter.com/TfVf26UcdM — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 22, 2019„Það var mikið áfall fyrir okkur að heyra af því að flugvélin hefði horfið. Okkar fyrsta verk var að taka ákvörðunin um að fresta æfingu liðsins í dag og vorum þar að hugsa um okkar leikmenn, starfsmenn félagsins, allan klúbbinn auk Emiliano og flugmannsins,“ skrifaði Ken Choo.Statement from Cardiff CEO Ken Choo: "We were very shocked upon hearing the news that the plane had gone missing. We expected Emiliano to arrive last night and today was to be his first day with the team."https://t.co/OjpraFLes2 — Sky Sports News (@SkySportsNews) January 22, 2019 „Við bjuggumst við Emiliano í gærkvöldi og hans fyrsta æfing með liðinu átti að vera í dag. Við höldum áfram að biðja fyrir jákvæðum fréttum,“ bætti hann við. „Það sást á andliti hans hversu ánægður hann var að skrifa undir hjá Cardiff. Þetta leit út fyrir að vera einn af hans bestu dögum. Við erum mjög leið yfir þessu en viljum þakka fyrir allan stuðninginn,“ skrifaði Ken Choo en hér fyrir neðan má sjá þegar Argentínumaðurinn var kynntur sem nýr leikmaður Cardiff City.@EmilianoSala1: "I can’t wait to start training, meet my new teammates and get down to work."https://t.co/qhYX2deJ9G#CityAsOne pic.twitter.com/vgpAHRgdQC — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) January 19, 2019 Emiliano Sala Enski boltinn Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Sjá meira
Æfingu Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City, sem átti að fara fram í dag, var aflýst eftir að fréttist að örlögum Argentínumannsins Emiliano Sala. Tveggja manna flugvél með Emiliano Sala og flugmanni hvarf í gærkvöldi á leið sinni frá Nantes til Cardiff. Hún hefur ekki enn fundist og er talin af. Cardiff City var nýbúið að ganga frá kaupunum á Emiliano Sala frá franska félaginu og hann var dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Emiliano Sala kom til Cardiff um helgina og gekk frá öllu en snéri svo aftur til Nantes til að ganga frá lausum endum og kveðja liðsfélaga sína í Nantes. Ken Choo, framkvæmdastjóri Cardiff City, sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna þessa hræðilega máls.Cardiff’s Executive Director Ken Choo has released a statement on Emiliano Sala. Latest: https://t.co/HbV8bVtJlMpic.twitter.com/TfVf26UcdM — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 22, 2019„Það var mikið áfall fyrir okkur að heyra af því að flugvélin hefði horfið. Okkar fyrsta verk var að taka ákvörðunin um að fresta æfingu liðsins í dag og vorum þar að hugsa um okkar leikmenn, starfsmenn félagsins, allan klúbbinn auk Emiliano og flugmannsins,“ skrifaði Ken Choo.Statement from Cardiff CEO Ken Choo: "We were very shocked upon hearing the news that the plane had gone missing. We expected Emiliano to arrive last night and today was to be his first day with the team."https://t.co/OjpraFLes2 — Sky Sports News (@SkySportsNews) January 22, 2019 „Við bjuggumst við Emiliano í gærkvöldi og hans fyrsta æfing með liðinu átti að vera í dag. Við höldum áfram að biðja fyrir jákvæðum fréttum,“ bætti hann við. „Það sást á andliti hans hversu ánægður hann var að skrifa undir hjá Cardiff. Þetta leit út fyrir að vera einn af hans bestu dögum. Við erum mjög leið yfir þessu en viljum þakka fyrir allan stuðninginn,“ skrifaði Ken Choo en hér fyrir neðan má sjá þegar Argentínumaðurinn var kynntur sem nýr leikmaður Cardiff City.@EmilianoSala1: "I can’t wait to start training, meet my new teammates and get down to work."https://t.co/qhYX2deJ9G#CityAsOne pic.twitter.com/vgpAHRgdQC — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) January 19, 2019
Emiliano Sala Enski boltinn Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Sjá meira