Emiliano Sala átti að mæta á fyrstu æfinguna með Cardiff í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2019 15:15 Emiliano Sala og Ken Choo við undirritun samningsins. Mynd/Twitter/@CardiffCityFC Æfingu Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City, sem átti að fara fram í dag, var aflýst eftir að fréttist að örlögum Argentínumannsins Emiliano Sala. Tveggja manna flugvél með Emiliano Sala og flugmanni hvarf í gærkvöldi á leið sinni frá Nantes til Cardiff. Hún hefur ekki enn fundist og er talin af. Cardiff City var nýbúið að ganga frá kaupunum á Emiliano Sala frá franska félaginu og hann var dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Emiliano Sala kom til Cardiff um helgina og gekk frá öllu en snéri svo aftur til Nantes til að ganga frá lausum endum og kveðja liðsfélaga sína í Nantes. Ken Choo, framkvæmdastjóri Cardiff City, sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna þessa hræðilega máls.Cardiff’s Executive Director Ken Choo has released a statement on Emiliano Sala. Latest: https://t.co/HbV8bVtJlMpic.twitter.com/TfVf26UcdM — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 22, 2019„Það var mikið áfall fyrir okkur að heyra af því að flugvélin hefði horfið. Okkar fyrsta verk var að taka ákvörðunin um að fresta æfingu liðsins í dag og vorum þar að hugsa um okkar leikmenn, starfsmenn félagsins, allan klúbbinn auk Emiliano og flugmannsins,“ skrifaði Ken Choo.Statement from Cardiff CEO Ken Choo: "We were very shocked upon hearing the news that the plane had gone missing. We expected Emiliano to arrive last night and today was to be his first day with the team."https://t.co/OjpraFLes2 — Sky Sports News (@SkySportsNews) January 22, 2019 „Við bjuggumst við Emiliano í gærkvöldi og hans fyrsta æfing með liðinu átti að vera í dag. Við höldum áfram að biðja fyrir jákvæðum fréttum,“ bætti hann við. „Það sást á andliti hans hversu ánægður hann var að skrifa undir hjá Cardiff. Þetta leit út fyrir að vera einn af hans bestu dögum. Við erum mjög leið yfir þessu en viljum þakka fyrir allan stuðninginn,“ skrifaði Ken Choo en hér fyrir neðan má sjá þegar Argentínumaðurinn var kynntur sem nýr leikmaður Cardiff City.@EmilianoSala1: "I can’t wait to start training, meet my new teammates and get down to work."https://t.co/qhYX2deJ9G#CityAsOne pic.twitter.com/vgpAHRgdQC — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) January 19, 2019 Emiliano Sala Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Æfingu Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City, sem átti að fara fram í dag, var aflýst eftir að fréttist að örlögum Argentínumannsins Emiliano Sala. Tveggja manna flugvél með Emiliano Sala og flugmanni hvarf í gærkvöldi á leið sinni frá Nantes til Cardiff. Hún hefur ekki enn fundist og er talin af. Cardiff City var nýbúið að ganga frá kaupunum á Emiliano Sala frá franska félaginu og hann var dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Emiliano Sala kom til Cardiff um helgina og gekk frá öllu en snéri svo aftur til Nantes til að ganga frá lausum endum og kveðja liðsfélaga sína í Nantes. Ken Choo, framkvæmdastjóri Cardiff City, sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna þessa hræðilega máls.Cardiff’s Executive Director Ken Choo has released a statement on Emiliano Sala. Latest: https://t.co/HbV8bVtJlMpic.twitter.com/TfVf26UcdM — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 22, 2019„Það var mikið áfall fyrir okkur að heyra af því að flugvélin hefði horfið. Okkar fyrsta verk var að taka ákvörðunin um að fresta æfingu liðsins í dag og vorum þar að hugsa um okkar leikmenn, starfsmenn félagsins, allan klúbbinn auk Emiliano og flugmannsins,“ skrifaði Ken Choo.Statement from Cardiff CEO Ken Choo: "We were very shocked upon hearing the news that the plane had gone missing. We expected Emiliano to arrive last night and today was to be his first day with the team."https://t.co/OjpraFLes2 — Sky Sports News (@SkySportsNews) January 22, 2019 „Við bjuggumst við Emiliano í gærkvöldi og hans fyrsta æfing með liðinu átti að vera í dag. Við höldum áfram að biðja fyrir jákvæðum fréttum,“ bætti hann við. „Það sást á andliti hans hversu ánægður hann var að skrifa undir hjá Cardiff. Þetta leit út fyrir að vera einn af hans bestu dögum. Við erum mjög leið yfir þessu en viljum þakka fyrir allan stuðninginn,“ skrifaði Ken Choo en hér fyrir neðan má sjá þegar Argentínumaðurinn var kynntur sem nýr leikmaður Cardiff City.@EmilianoSala1: "I can’t wait to start training, meet my new teammates and get down to work."https://t.co/qhYX2deJ9G#CityAsOne pic.twitter.com/vgpAHRgdQC — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) January 19, 2019
Emiliano Sala Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti