Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Erla Björg Gunnarsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 17. nóvember 2019 09:02 Hákon Sverrisson yfirþjálfari knattspyrnudeildar Breiðabliks. Stöð 2 Skipulagðar skallaæfingar fyrir börn yngri en tólf ára hafa verið lagðar af hjá fjölmennasta íþróttafélagi landsins, Breiðablik. Félagið vill setja gott fordæmi og ekki tefla í tvísýnu enda til rannsóknir sem sýna fram á skaðsemi þess að skalla. Mikil umræða hefur verið um skallabolta og mögulegar afleiðingar á börn. Í Bandaríkjunum er skallaboltaæfingar ekki fyrir tólf ára og yngri og nú hefur Breiðablik fetað í þau fótspor. „Við vorum að kynna það að við ætlum ekki að vera með skipulagðar skallaæfingar fyrir krakka yngri en tólf ára hjá okkur og ætlum aðeins svona að svara þeim vangaveltum sem hafa verið í fjölmiðlum að undanförnu og þeim rannsóknum sem hafa komið fram um mögulega skaðsemi sköllunar,“ segir Hákon Sverrisson yfirþjálfari knattspyrnudeildar Breiðabliks.Sköllun áhættuþáttur áfram Breiðablik er fjölmennasta félagið á landinu og vilja gefa gott fordæmi. Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. Sköllun er því áhættuþáttur en er þó ekki endilega alveg úr sögunni. „Við ætlum ekki að banna skalla ef þannig atvik koma upp á vellinum en við ætlum ekki að vera með æfingar þar sem við endurtökum sköllun sífellt.“ Eftir tólf ára aldurinn verður svo leyfilegt að æfa markvisst sköllun. „Við þurfum að kenna krökkum á vissum tímapunkti hvernig á að beita sér og skalla rétt svo þú meiðir þig ekki og þú setjir þig ekki í mögulega hættu.“ Börn og uppeldi Heilbrigðismál Íþróttir Tengdar fréttir Aukaskipting vegna heilahristings frá 2021? Góð tillaga frá formanni UEFA. 9. júní 2019 12:00 Knattspyrnumenn líklegri til að deyja af völdum heilabilunar en aðrir Rannsókn sem bresk knattspyrnuyfirvöld létu gera sýnir að knattspyrnumenn eru líklegri til að fá ýmis konar vitglöp en einnig að lífslíkur þeirra séu meiri en annarra. 21. október 2019 12:29 Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30 Björk spilar ekki fótbolta í sumar vegna höfuðmeiðsla: „Ekki harka af þér“ Björk Björnsdóttir, fótboltamarkvörður, spilar ekki fótbolta næsta sumar. 28. mars 2019 20:00 Rotaðist í leik 2017 og getur ekki spilað í sumar: „Skrifa það með tárin í augunum“ Markvörður HK/Víkings þarf að taka sér frí frá fótbolta vegna höfuðhöggs. 27. mars 2019 10:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Skipulagðar skallaæfingar fyrir börn yngri en tólf ára hafa verið lagðar af hjá fjölmennasta íþróttafélagi landsins, Breiðablik. Félagið vill setja gott fordæmi og ekki tefla í tvísýnu enda til rannsóknir sem sýna fram á skaðsemi þess að skalla. Mikil umræða hefur verið um skallabolta og mögulegar afleiðingar á börn. Í Bandaríkjunum er skallaboltaæfingar ekki fyrir tólf ára og yngri og nú hefur Breiðablik fetað í þau fótspor. „Við vorum að kynna það að við ætlum ekki að vera með skipulagðar skallaæfingar fyrir krakka yngri en tólf ára hjá okkur og ætlum aðeins svona að svara þeim vangaveltum sem hafa verið í fjölmiðlum að undanförnu og þeim rannsóknum sem hafa komið fram um mögulega skaðsemi sköllunar,“ segir Hákon Sverrisson yfirþjálfari knattspyrnudeildar Breiðabliks.Sköllun áhættuþáttur áfram Breiðablik er fjölmennasta félagið á landinu og vilja gefa gott fordæmi. Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. Sköllun er því áhættuþáttur en er þó ekki endilega alveg úr sögunni. „Við ætlum ekki að banna skalla ef þannig atvik koma upp á vellinum en við ætlum ekki að vera með æfingar þar sem við endurtökum sköllun sífellt.“ Eftir tólf ára aldurinn verður svo leyfilegt að æfa markvisst sköllun. „Við þurfum að kenna krökkum á vissum tímapunkti hvernig á að beita sér og skalla rétt svo þú meiðir þig ekki og þú setjir þig ekki í mögulega hættu.“
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Íþróttir Tengdar fréttir Aukaskipting vegna heilahristings frá 2021? Góð tillaga frá formanni UEFA. 9. júní 2019 12:00 Knattspyrnumenn líklegri til að deyja af völdum heilabilunar en aðrir Rannsókn sem bresk knattspyrnuyfirvöld létu gera sýnir að knattspyrnumenn eru líklegri til að fá ýmis konar vitglöp en einnig að lífslíkur þeirra séu meiri en annarra. 21. október 2019 12:29 Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30 Björk spilar ekki fótbolta í sumar vegna höfuðmeiðsla: „Ekki harka af þér“ Björk Björnsdóttir, fótboltamarkvörður, spilar ekki fótbolta næsta sumar. 28. mars 2019 20:00 Rotaðist í leik 2017 og getur ekki spilað í sumar: „Skrifa það með tárin í augunum“ Markvörður HK/Víkings þarf að taka sér frí frá fótbolta vegna höfuðhöggs. 27. mars 2019 10:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Knattspyrnumenn líklegri til að deyja af völdum heilabilunar en aðrir Rannsókn sem bresk knattspyrnuyfirvöld létu gera sýnir að knattspyrnumenn eru líklegri til að fá ýmis konar vitglöp en einnig að lífslíkur þeirra séu meiri en annarra. 21. október 2019 12:29
Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. 14. febrúar 2019 10:30
Björk spilar ekki fótbolta í sumar vegna höfuðmeiðsla: „Ekki harka af þér“ Björk Björnsdóttir, fótboltamarkvörður, spilar ekki fótbolta næsta sumar. 28. mars 2019 20:00
Rotaðist í leik 2017 og getur ekki spilað í sumar: „Skrifa það með tárin í augunum“ Markvörður HK/Víkings þarf að taka sér frí frá fótbolta vegna höfuðhöggs. 27. mars 2019 10:00