Stjórnarmaður í FIFA tekur við konungsembætti í Malasíu Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2019 08:48 Abdúlla tekur við embættinu af Múhammeð fimmta. EPA Abdúlla hefur svarið embættiseið sem nýr konungur Malasíu. Hann tekur við embættinu af Múhammeð fimmta sem afsalaði sér óvænt völdum í byrjun árs í kjölfar þess að hafa gengið að eiga fyrrverandi fegurðardrottningu frá Moskvu. Hinn 59 ára Abdúlla er mikill áhugamaður um íþróttir á meðal annars sæti í stjórn Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. Sýnt var beint frá embættistöku nýs konungs í höfuðborginni Kúala Lúmpúr í malasísku sjónvarpi. Mahathir Mohamad, forsætisráðherra landsins, var í hópi nokkur hundruð manna sem sóttu athöfnina.Gengur á milli manna Konungurinn í Malasíu er kjörinn af níu soldánum frá níu ríkjum Malasíu og mynda þeir saman sérstakt ríkisráð. Embættið færist milli soldánanna og var nú komið að ríkinu Pahang. Skipunartímabil konungs Malasíu er fimm ár og hefur hann lítil sem engin eiginleg völd, þrátt fyrir að vera þjóðhöfðingi Malasíu. Ákvörðun Múhammeð fimmta að afsala sér völdum kom nokkuð á óvart enda var það í fyrsta skipti síðan Malasía öðlaðist sjálfstæði árið 1957 sem konungur segir af sér embætti. Kóngafólk Malasía Tengdar fréttir Konungurinn af Malasíu sagði óvænt af sér Muhammed fimmti, konungurinn af Malasíu, hefur sagt af sér embætti eftir aðeins tvö ár í starfi. Engin ástæða hefur verið gefin fyrir afsögninni. 6. janúar 2019 13:24 Koma sama til að kjósa nýjan konung Malasíu Greint var frá því um helgina að Muhammad fimmti hafi afsalað sér völdum. 7. janúar 2019 12:27 Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Abdúlla hefur svarið embættiseið sem nýr konungur Malasíu. Hann tekur við embættinu af Múhammeð fimmta sem afsalaði sér óvænt völdum í byrjun árs í kjölfar þess að hafa gengið að eiga fyrrverandi fegurðardrottningu frá Moskvu. Hinn 59 ára Abdúlla er mikill áhugamaður um íþróttir á meðal annars sæti í stjórn Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. Sýnt var beint frá embættistöku nýs konungs í höfuðborginni Kúala Lúmpúr í malasísku sjónvarpi. Mahathir Mohamad, forsætisráðherra landsins, var í hópi nokkur hundruð manna sem sóttu athöfnina.Gengur á milli manna Konungurinn í Malasíu er kjörinn af níu soldánum frá níu ríkjum Malasíu og mynda þeir saman sérstakt ríkisráð. Embættið færist milli soldánanna og var nú komið að ríkinu Pahang. Skipunartímabil konungs Malasíu er fimm ár og hefur hann lítil sem engin eiginleg völd, þrátt fyrir að vera þjóðhöfðingi Malasíu. Ákvörðun Múhammeð fimmta að afsala sér völdum kom nokkuð á óvart enda var það í fyrsta skipti síðan Malasía öðlaðist sjálfstæði árið 1957 sem konungur segir af sér embætti.
Kóngafólk Malasía Tengdar fréttir Konungurinn af Malasíu sagði óvænt af sér Muhammed fimmti, konungurinn af Malasíu, hefur sagt af sér embætti eftir aðeins tvö ár í starfi. Engin ástæða hefur verið gefin fyrir afsögninni. 6. janúar 2019 13:24 Koma sama til að kjósa nýjan konung Malasíu Greint var frá því um helgina að Muhammad fimmti hafi afsalað sér völdum. 7. janúar 2019 12:27 Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Konungurinn af Malasíu sagði óvænt af sér Muhammed fimmti, konungurinn af Malasíu, hefur sagt af sér embætti eftir aðeins tvö ár í starfi. Engin ástæða hefur verið gefin fyrir afsögninni. 6. janúar 2019 13:24
Koma sama til að kjósa nýjan konung Malasíu Greint var frá því um helgina að Muhammad fimmti hafi afsalað sér völdum. 7. janúar 2019 12:27