Leggja nýtt gras á leikvanginn fyrir leik Liverpool og Dortmund á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2019 16:30 Hér er verið að setja náttúrulega grasið á völlinn. Getty/Santiago Flores Liverpool mætir Borussia Dortmund á gervigrasvelli en spilar samt ekki á gervigrasi þegar liðin mætast í æfingarleik á föstudagskvöldið. Þetta hljómar kannski fáránlega í eyrum flestra en það er góð skýring á þessu. Liðin hans Jürgen Klopp eru þarna að mætast en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 23.50. Leikurinn fer fram á Notre Dame leikvanginum í Indiana sem hefur verið gervigrasvöllur frá árinu 2014. Þetta er einn frægasti leikvangur Bandaríkjanna enda að verða níræður. Völlurinn var byggður árið 1930 og var grasvöllur í 84 ár. Hér hefur háskólalið University of Notre Dame kallaði „Fighting Irish“ spilað alla tíð.Notre Dame Stadium is getting a layer of natural turf in preparation for the friendly between Liverpool and Borussia Dortmund.https://t.co/2HTJyi21wXpic.twitter.com/U4QQFsSDyt — Chicago Sports (@ChicagoSports) July 17, 2019Lið Liverpool og Borussia Dortmund eru ekki að fara að spila á gervigrasinu annað kvöld því ákveðið var að leggja nýtt gras á völlinn sérstaklega fyrir þennan æfingarleik evrópsku fótboltaliðanna. Jarðvegur og grastorfur voru sett ofan á gervigrasið. Það hefur verið heitt í Indiana síðustu daga og það er ekki að hjálpa til en vonandi vökva menn völlinn vel. Það væri ekki gott fyrir stuðningsmenn Liverpool að horfa upp á einn af stjörnumönnum liðsins meiðast á lausum grasvelli sem er alltaf hættan við svona grasskipti. Fenway Sports Group, eigandi Liverpool, leigði þrjá leikvanga fyrir Ameríkuferð Evrópumeistarana en hinir leikirnir fara fram á Fenway Park í Boston og Yankee Stadium í New York.Notre Dame stadium is getting a big makeover for a major soccer match happening this Friday. Sod is being laid over the artificial turf and there’s lots of it! pic.twitter.com/imMiGx7ZGC — Max Lewis (@MaxLewisTV) July 15, 2019Notre Dame leikvangurinn er risastór og tekur yfir 77 þúsund manns.Getty/Santiago Flores Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Liverpool mætir Borussia Dortmund á gervigrasvelli en spilar samt ekki á gervigrasi þegar liðin mætast í æfingarleik á föstudagskvöldið. Þetta hljómar kannski fáránlega í eyrum flestra en það er góð skýring á þessu. Liðin hans Jürgen Klopp eru þarna að mætast en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 23.50. Leikurinn fer fram á Notre Dame leikvanginum í Indiana sem hefur verið gervigrasvöllur frá árinu 2014. Þetta er einn frægasti leikvangur Bandaríkjanna enda að verða níræður. Völlurinn var byggður árið 1930 og var grasvöllur í 84 ár. Hér hefur háskólalið University of Notre Dame kallaði „Fighting Irish“ spilað alla tíð.Notre Dame Stadium is getting a layer of natural turf in preparation for the friendly between Liverpool and Borussia Dortmund.https://t.co/2HTJyi21wXpic.twitter.com/U4QQFsSDyt — Chicago Sports (@ChicagoSports) July 17, 2019Lið Liverpool og Borussia Dortmund eru ekki að fara að spila á gervigrasinu annað kvöld því ákveðið var að leggja nýtt gras á völlinn sérstaklega fyrir þennan æfingarleik evrópsku fótboltaliðanna. Jarðvegur og grastorfur voru sett ofan á gervigrasið. Það hefur verið heitt í Indiana síðustu daga og það er ekki að hjálpa til en vonandi vökva menn völlinn vel. Það væri ekki gott fyrir stuðningsmenn Liverpool að horfa upp á einn af stjörnumönnum liðsins meiðast á lausum grasvelli sem er alltaf hættan við svona grasskipti. Fenway Sports Group, eigandi Liverpool, leigði þrjá leikvanga fyrir Ameríkuferð Evrópumeistarana en hinir leikirnir fara fram á Fenway Park í Boston og Yankee Stadium í New York.Notre Dame stadium is getting a big makeover for a major soccer match happening this Friday. Sod is being laid over the artificial turf and there’s lots of it! pic.twitter.com/imMiGx7ZGC — Max Lewis (@MaxLewisTV) July 15, 2019Notre Dame leikvangurinn er risastór og tekur yfir 77 þúsund manns.Getty/Santiago Flores
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira