Hafa ekki efni á Özil en það þarf ekki að koma neinum á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 11:30 Mesut Özil gerði einn ótrúlegasta samning knattspyrnusögunnar þegar hann framlengdi við Arsenal í fyrra. Getty/Stuart MacFarlane Áhugi tyrkneska félagsins Fenerbahce á þýska miðjumanninum Mesut Özil er vissulega til staðar en peningahliðin er stóra vandamálið. Þjóðverjinn er á engum venjulegum samningi. Evrópskir fjölmiðlar skrifuðu um áhuga Fenerbahce að fá Mesut Özil til Tyrklands þar sem hann er vinsæll hjá Tyrkjum og auk þess mjög góður vinur Recep Erdogan forseta landsins. Tyrkirnir segja hins vegar að reksturinn myndi aldrei ganga upp ef félagið myndi semja við Arsenal-leikmanninn. Þeir hafa ekki efni á Özil sem þarf ekki að koma neinum á óvart. Arsenal gaf Özil nefnilega ótrúlegan samning og er hann launahæsti leikmaður enska félagsins. Özil fær 350 þúsund pund í vikulaun eða 55,3 milljónir króna. Hann skrifaði undir samninginn árið 2018.Fenerbahce distance themselves from Mesut Ozil speculation with the Arsenal midfielder's wages a stumbling block https://t.co/VUqLwhLMWQ — Independent Sport (@IndoSport) July 10, 2019„Í þessum efnahagslegu aðstæðum er ekki möguleiki fyrir báða aðila að taka þetta skref,“ sagði Fenerbahce í yfirlýsingu. Arsene Wenger keypti Mesut Özil til Arsenal frá Real Madrid fyrir 42 milljónir punda árið 2013. Eftirmaður Wenger, Unai Emery, var hins vegar enginn aðdáandi ef marka fá fyrstu leiktíð hans með Arsenal.A loan move to Fenerbahce had been strongly mootedhttps://t.co/m4aZyEpaOh — Arsenal FC News (@ArsenalFC_fl) July 11, 2019Unai Emery henti Özil oft út kuldann en miðjumaðurinn var með 6 mörk í 35 leikjum í öllum keppnum á síðustu leikíð. Það er erfitt fyrir stuðningsmenn Arsenal að sætta sig við að aukaleikari í liðinu sé að fá 55 milljónir punda við hver mánaðarmót. Það verða þeir þó líklega að gera þar til að samningurinn hans rennur út. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
Áhugi tyrkneska félagsins Fenerbahce á þýska miðjumanninum Mesut Özil er vissulega til staðar en peningahliðin er stóra vandamálið. Þjóðverjinn er á engum venjulegum samningi. Evrópskir fjölmiðlar skrifuðu um áhuga Fenerbahce að fá Mesut Özil til Tyrklands þar sem hann er vinsæll hjá Tyrkjum og auk þess mjög góður vinur Recep Erdogan forseta landsins. Tyrkirnir segja hins vegar að reksturinn myndi aldrei ganga upp ef félagið myndi semja við Arsenal-leikmanninn. Þeir hafa ekki efni á Özil sem þarf ekki að koma neinum á óvart. Arsenal gaf Özil nefnilega ótrúlegan samning og er hann launahæsti leikmaður enska félagsins. Özil fær 350 þúsund pund í vikulaun eða 55,3 milljónir króna. Hann skrifaði undir samninginn árið 2018.Fenerbahce distance themselves from Mesut Ozil speculation with the Arsenal midfielder's wages a stumbling block https://t.co/VUqLwhLMWQ — Independent Sport (@IndoSport) July 10, 2019„Í þessum efnahagslegu aðstæðum er ekki möguleiki fyrir báða aðila að taka þetta skref,“ sagði Fenerbahce í yfirlýsingu. Arsene Wenger keypti Mesut Özil til Arsenal frá Real Madrid fyrir 42 milljónir punda árið 2013. Eftirmaður Wenger, Unai Emery, var hins vegar enginn aðdáandi ef marka fá fyrstu leiktíð hans með Arsenal.A loan move to Fenerbahce had been strongly mootedhttps://t.co/m4aZyEpaOh — Arsenal FC News (@ArsenalFC_fl) July 11, 2019Unai Emery henti Özil oft út kuldann en miðjumaðurinn var með 6 mörk í 35 leikjum í öllum keppnum á síðustu leikíð. Það er erfitt fyrir stuðningsmenn Arsenal að sætta sig við að aukaleikari í liðinu sé að fá 55 milljónir punda við hver mánaðarmót. Það verða þeir þó líklega að gera þar til að samningurinn hans rennur út.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira